Dætur og ömmur vilja dansa með Tinu Turner Gunnar Leó Pálsson skrifar 5. mars 2015 00:00 Tinu Turner er þekkt fyrir einkar fágaða og glæsilega sviðsframkomu. vísir/Getty „Við viljum gera tónleikasýninguna eins flotta og hún mögulega getur verið. Ég veit að það er fullt af flottum og frábærum dönsurum þarna úti sem eru með það sem við erum að leita að,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlistarmaður og eigandi Rigg viðburða, sem stendur fyrir Tónleikasýningunni, TINA - drottning rokksins. „Það er ógrynni af óuppgvötuðum stelpum þarna úti sem eiga tækifærið skilið. Við skynum það nú þegar vegna fjölda skráninga. Eldborg er einn flottasti tónleikasalur í Skandinavíu og þetta er frábært tækifæri fyrir flotta dansara. Við erum að leita að konum sem eru með sjálfsöryggið í lagi líkt og Tina Turner.“ Rigg viðburðir leita að fjórum kvenkyns dönsurum frá 18 ára aldri fyrir danshlutverk í tónleikasýningu með lögum Tinu Turner sem verður sett upp í Eldborg og Hofi, Akureyri í maí 2015. „Við hvetjum alla sem telja sig verðuga í verkefnið og eða vita af frambærilegum dönsurum að skrá sig til þátttöku með því að senda póst með upplýsingar um nafn, síma, fyrri verkefni (ef einhver eru) á netfangið rigg@rigg.is merkt í subject „Dansprufur Tina,“ segir Friðrik Ómar í tilkynningu um sýninguna.Tinu Turner.Nordicphotos/Getty„Þeir sem hafa sótt um hingað til eru frá 18 ára aldri alveg upp í 55 ára. Þannig að það eru dætur og ömmur sem vilja taka þátt,“ segir Friðrik Ómar léttur í lund. Dansprufurnar fara fram sunnudaginn 8. mars á milli klukkan 14.00 og 18.00 í World Class Laugum. Dansararnir sem verða fyrir valinu verða afhúpaðir í beinni útsendingu á undanúrslitakvöldi Ísland got talent þann 22. mars næstkomandi þar sem atriði úr sýningunni verður flutt ásamt söngvurum og hljómsveit. Danshöfundur sýningarinnar er Yesmine Olsson en um búninga sér Filippía Elisdóttir. Stjórnandi er Friðrik Ómar Hjörleifsson. Tónleikasýningin, TINA - drottning rokksins verður frumsýnd í Eldborg 2. maí 2015 og einnig sýnd í Hofi þann 9. sama mánaðar. Ísland Got Talent Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
„Við viljum gera tónleikasýninguna eins flotta og hún mögulega getur verið. Ég veit að það er fullt af flottum og frábærum dönsurum þarna úti sem eru með það sem við erum að leita að,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlistarmaður og eigandi Rigg viðburða, sem stendur fyrir Tónleikasýningunni, TINA - drottning rokksins. „Það er ógrynni af óuppgvötuðum stelpum þarna úti sem eiga tækifærið skilið. Við skynum það nú þegar vegna fjölda skráninga. Eldborg er einn flottasti tónleikasalur í Skandinavíu og þetta er frábært tækifæri fyrir flotta dansara. Við erum að leita að konum sem eru með sjálfsöryggið í lagi líkt og Tina Turner.“ Rigg viðburðir leita að fjórum kvenkyns dönsurum frá 18 ára aldri fyrir danshlutverk í tónleikasýningu með lögum Tinu Turner sem verður sett upp í Eldborg og Hofi, Akureyri í maí 2015. „Við hvetjum alla sem telja sig verðuga í verkefnið og eða vita af frambærilegum dönsurum að skrá sig til þátttöku með því að senda póst með upplýsingar um nafn, síma, fyrri verkefni (ef einhver eru) á netfangið rigg@rigg.is merkt í subject „Dansprufur Tina,“ segir Friðrik Ómar í tilkynningu um sýninguna.Tinu Turner.Nordicphotos/Getty„Þeir sem hafa sótt um hingað til eru frá 18 ára aldri alveg upp í 55 ára. Þannig að það eru dætur og ömmur sem vilja taka þátt,“ segir Friðrik Ómar léttur í lund. Dansprufurnar fara fram sunnudaginn 8. mars á milli klukkan 14.00 og 18.00 í World Class Laugum. Dansararnir sem verða fyrir valinu verða afhúpaðir í beinni útsendingu á undanúrslitakvöldi Ísland got talent þann 22. mars næstkomandi þar sem atriði úr sýningunni verður flutt ásamt söngvurum og hljómsveit. Danshöfundur sýningarinnar er Yesmine Olsson en um búninga sér Filippía Elisdóttir. Stjórnandi er Friðrik Ómar Hjörleifsson. Tónleikasýningin, TINA - drottning rokksins verður frumsýnd í Eldborg 2. maí 2015 og einnig sýnd í Hofi þann 9. sama mánaðar.
Ísland Got Talent Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira