Íslensku framherjarnir aðeins spilað 654 mínútur árinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2015 19:00 Vonir standa til að Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verði klár í slaginn fyrir næsta verkefni liðsins gegn Kasakstan ytra í undankeppni EM 2016. Kolbeinn hefur verið meiddur undanfarnar vikur og ekki leikið með liði sínu Ajax í Hollandi. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, sagði við íþróttadeild í dag að vonir standa til að Kolbeinn verði með á móti Kasakstan. Þetta kom fram í frétt Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2, en Kolbeinn er í kapphlaupi við tímann. Verði hann ekki klár 28. mars er ljóst að úr vöndu er að ráða. Kolbeinn hefur aðeins spilað 44 mínútur með Ajax á árinu og þeir Alfreð Finnbogason og Jón Daði Böðvarsson litlu meira. Þá hefur Viðar Örn Kjartansson ekkert spilað á árinu 2015. Sá framherja Íslands sem á flestar mínútur á þessu ári er Eiður Smári Guðjohnsen, en hann hefur spilað 351 mínútu með Bolton síðan hann gekk aftur í raðir síns gamla félags. Það stefnir í framherjakrísu hjá íslenska liðinu í Kasakstan ef mínútum fjölgar ekki hjá framherjunum hjá félagsliðum þeirra í mánuðinum. Alla fréttina má sjá hér að ofan.Mínútur íslensku framherjanna á árinu 2015: Eiður Smári Guðjohnsen, Bolton - 351 mínúta Jón Daði Böðvarsson, *Ísland - 117 mínútur Alfreð Finnbogason, Real Sociedad - 102 mínútur Kolbeinn Sigþórsson, Ajax - 44 mínútur Viðar Örn Kjartansson, Jiangsu Sainty - 0 mínútur*Jón Daði spilaði 117 mínútur í tveimur vináttuleikjum gegn Kanada en hefur bara spilað æfingaleiki með liði sínu Viking í Stavanger. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Sjá meira
Vonir standa til að Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verði klár í slaginn fyrir næsta verkefni liðsins gegn Kasakstan ytra í undankeppni EM 2016. Kolbeinn hefur verið meiddur undanfarnar vikur og ekki leikið með liði sínu Ajax í Hollandi. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, sagði við íþróttadeild í dag að vonir standa til að Kolbeinn verði með á móti Kasakstan. Þetta kom fram í frétt Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2, en Kolbeinn er í kapphlaupi við tímann. Verði hann ekki klár 28. mars er ljóst að úr vöndu er að ráða. Kolbeinn hefur aðeins spilað 44 mínútur með Ajax á árinu og þeir Alfreð Finnbogason og Jón Daði Böðvarsson litlu meira. Þá hefur Viðar Örn Kjartansson ekkert spilað á árinu 2015. Sá framherja Íslands sem á flestar mínútur á þessu ári er Eiður Smári Guðjohnsen, en hann hefur spilað 351 mínútu með Bolton síðan hann gekk aftur í raðir síns gamla félags. Það stefnir í framherjakrísu hjá íslenska liðinu í Kasakstan ef mínútum fjölgar ekki hjá framherjunum hjá félagsliðum þeirra í mánuðinum. Alla fréttina má sjá hér að ofan.Mínútur íslensku framherjanna á árinu 2015: Eiður Smári Guðjohnsen, Bolton - 351 mínúta Jón Daði Böðvarsson, *Ísland - 117 mínútur Alfreð Finnbogason, Real Sociedad - 102 mínútur Kolbeinn Sigþórsson, Ajax - 44 mínútur Viðar Örn Kjartansson, Jiangsu Sainty - 0 mínútur*Jón Daði spilaði 117 mínútur í tveimur vináttuleikjum gegn Kanada en hefur bara spilað æfingaleiki með liði sínu Viking í Stavanger.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Sjá meira