Geðþokki Sigga og skeggvöxtur heillaði OMAM: „Hann er bara svo flottur gæi“ Birgir Olgeirsson skrifar 18. mars 2015 11:15 Frammistaða leikarans Sigurðar Sigurjónssonar í myndbandinu Crystals hefur vakið mikla eftirtekt. „Hugmyndin var að fá einhvern til að syngja með laginu af lífi og sál og útlitið á honum er svo gott contrast á móti röddinni hennar Nönnu,“ sagði Ragnar Þórhallsson, annar af söngvurum hljómsveitarinnar Of Monsters and Men við Rúnar Róberts á Bylgjunni um ástæðu þess að leikarinn Sigurður Sigurjónsson varð fyrir valinu fyrir myndband þeirra við lagið Crystals. „Svo er hann bara eitthvað svo „likeable“ gæi,“ sagði Ragnar um Sigurð sem hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í myndbandinu þar sem hann syngur með laginu Crystals af mikilli innlifun. Ragnar tók þó fram að hann hefði ekki verið á landinu þegar myndbandið var tekið upp en hins vegar var söngkona Of Monsters and Men, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, á staðnum og segir Sigurð hafa staðið sig ótrúlega vel. „Hann er bara svo flottur gæi. Þetta var hugmynd sem kom svo rosalega skyndilega,“ sagði Nanna og sagði skeggvöxt Sigurðar hafa heillað þau í bandinu upp úr skónum. „Svo stóð hann sig alveg ótrúlega vel. Hafði ekki mikið fyrir þessu,“ sagði Nanna. Vísir ræddi við Sigurð á mánudag skömmu eftir að myndbandið hafði verið birt á myndbandavefnum YouTube og sagði hann við það tilefni að hann sé mikill aðdáandi Of Monsters and Men og það hefði ekki minnkað þegar þau báðu hann um að syngja með laginu. Hljómsveitin mun senda frá sér sína aðra breiðskífu í sumar sem mun bera titilinn Beneath the Skin og mun halda tónleika í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í ágúst.Hér má sjá myndbandið við lagið Crystals. Tónlist Tengdar fréttir Of Monsters and Men heldur tónleika á Íslandi "Það verður gott að koma aðeins heim og fá skammt af íslensku sumri í leiðinni,“ segir Ragnar Þórhallsson. 17. mars 2015 08:30 Siggi Sigurjóns fer á kostum í myndbandi Of Monsters and Men: "Of spennandi og skrýtið til að hafna því“ Syngur af mikilli innlifun með laginu Crystals. 16. mars 2015 19:31 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Hugmyndin var að fá einhvern til að syngja með laginu af lífi og sál og útlitið á honum er svo gott contrast á móti röddinni hennar Nönnu,“ sagði Ragnar Þórhallsson, annar af söngvurum hljómsveitarinnar Of Monsters and Men við Rúnar Róberts á Bylgjunni um ástæðu þess að leikarinn Sigurður Sigurjónsson varð fyrir valinu fyrir myndband þeirra við lagið Crystals. „Svo er hann bara eitthvað svo „likeable“ gæi,“ sagði Ragnar um Sigurð sem hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í myndbandinu þar sem hann syngur með laginu Crystals af mikilli innlifun. Ragnar tók þó fram að hann hefði ekki verið á landinu þegar myndbandið var tekið upp en hins vegar var söngkona Of Monsters and Men, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, á staðnum og segir Sigurð hafa staðið sig ótrúlega vel. „Hann er bara svo flottur gæi. Þetta var hugmynd sem kom svo rosalega skyndilega,“ sagði Nanna og sagði skeggvöxt Sigurðar hafa heillað þau í bandinu upp úr skónum. „Svo stóð hann sig alveg ótrúlega vel. Hafði ekki mikið fyrir þessu,“ sagði Nanna. Vísir ræddi við Sigurð á mánudag skömmu eftir að myndbandið hafði verið birt á myndbandavefnum YouTube og sagði hann við það tilefni að hann sé mikill aðdáandi Of Monsters and Men og það hefði ekki minnkað þegar þau báðu hann um að syngja með laginu. Hljómsveitin mun senda frá sér sína aðra breiðskífu í sumar sem mun bera titilinn Beneath the Skin og mun halda tónleika í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í ágúst.Hér má sjá myndbandið við lagið Crystals.
Tónlist Tengdar fréttir Of Monsters and Men heldur tónleika á Íslandi "Það verður gott að koma aðeins heim og fá skammt af íslensku sumri í leiðinni,“ segir Ragnar Þórhallsson. 17. mars 2015 08:30 Siggi Sigurjóns fer á kostum í myndbandi Of Monsters and Men: "Of spennandi og skrýtið til að hafna því“ Syngur af mikilli innlifun með laginu Crystals. 16. mars 2015 19:31 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Of Monsters and Men heldur tónleika á Íslandi "Það verður gott að koma aðeins heim og fá skammt af íslensku sumri í leiðinni,“ segir Ragnar Þórhallsson. 17. mars 2015 08:30
Siggi Sigurjóns fer á kostum í myndbandi Of Monsters and Men: "Of spennandi og skrýtið til að hafna því“ Syngur af mikilli innlifun með laginu Crystals. 16. mars 2015 19:31