Jógúrtís með mangó og mintu Eva Laufey skrifar 17. mars 2015 11:38 visir/EvaLaufey Ég nýt þess að fá mér góða deserta og slæ aldrei hendinni á móti einum slíkum. Þegar ég vil eitthvað létt og frískandi í desert þá er þessi jógúrtís fullkominn. Jógúrtís með mangó og mintu 250 g frosið mangó 1 msk. Fljótandi hunang Rifinn börkur og safi af ½ límónu Nokkur mintulauf, 6 - 7 150 g grískt jógúrt Dökkt súkkulaði, til skrautsAðferð: Maukið mangóið í matvinnsluvél, bætið jógúrti, mintu, límónubörk og hunangi þar til réttri áferð er náð. Setjið í form og inn í frysti í lágmark klukkustund. Berið fram með dökku súkkulaði og ferskum berjum. Fleiri uppskriftir má finna á matarbloggi mínu evalaufeykjaran.com Eftirréttir Eva Laufey Ís Uppskriftir Tengdar fréttir Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30 Hollustubröns að hætti meistara Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur. 16. október 2014 09:00 Appelsínu- og gulrótarsafi Evu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur lesendum Heilsuvísis uppskrift af dásamlegum hollustusafa. 7. október 2014 11:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið
Ég nýt þess að fá mér góða deserta og slæ aldrei hendinni á móti einum slíkum. Þegar ég vil eitthvað létt og frískandi í desert þá er þessi jógúrtís fullkominn. Jógúrtís með mangó og mintu 250 g frosið mangó 1 msk. Fljótandi hunang Rifinn börkur og safi af ½ límónu Nokkur mintulauf, 6 - 7 150 g grískt jógúrt Dökkt súkkulaði, til skrautsAðferð: Maukið mangóið í matvinnsluvél, bætið jógúrti, mintu, límónubörk og hunangi þar til réttri áferð er náð. Setjið í form og inn í frysti í lágmark klukkustund. Berið fram með dökku súkkulaði og ferskum berjum. Fleiri uppskriftir má finna á matarbloggi mínu evalaufeykjaran.com
Eftirréttir Eva Laufey Ís Uppskriftir Tengdar fréttir Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30 Hollustubröns að hætti meistara Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur. 16. október 2014 09:00 Appelsínu- og gulrótarsafi Evu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur lesendum Heilsuvísis uppskrift af dásamlegum hollustusafa. 7. október 2014 11:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið
Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30
Hollustubröns að hætti meistara Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur. 16. október 2014 09:00
Appelsínu- og gulrótarsafi Evu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur lesendum Heilsuvísis uppskrift af dásamlegum hollustusafa. 7. október 2014 11:00