Ísland Got Talent í beinni: Hvaða atriði fara áfram? Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2015 18:38 Það verður eflaust mikil stemning í salnum. vísir/andri marinó Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 19:10 í beinni útsendingu. Í kvöld taka sex keppendur þátt og spurninga hvaða atriði komast áfram í úrslitin. Blaðamaður Vísis verður með beina textalýsingu frá keppninni í kvöld og mun hann tísta eins og vindurinn í allt kvöld. Hér að neðan má sjá upphafsatriðið í þættinum í kvöld. Hér að neðan má sjá þá keppendur sem taka þátt í kvöld. Ef áhorfendur vilja kjósa sín uppáhaldsatriði þá er um að gera að hringja í viðeigandi símanúmer.Flowon - 900-3001 5 strákar á aldrinum 15 til 24 ára í parkour hópi sem heitir Flowon. Þeir byrjuðu í parkour 2007 og síðan þá hefur þessi íþrótt slegið í gegn á Íslandi. Þeir hafa alltaf haft gaman af því að klifra og fíflast úti og eftir að þeir sáu myndbönd af erlendum parkour hópi sem kallast Yamakasi þá var ekkert annað í boði en að prófa þetta. Þeir kynntust flestir á fyrstu parkour æfingunni í Gerplu 2007 og eru búnir að vera æfa sig síðan og einnig að þjálfa parkour. Núna í dag eru mjög mörg fimmleikafélög með parkour æfingar og er mjög gaman að sjá hvað þetta er orðið vinsælt.Undir eins - 900-3002 Bjössi, 19 ára, og Bössi, 20 ára, kynntust í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Þeir hafa verið að dunda sér við að semja tónlist og flytja hana við ýmis tækifæri. Báðir syngja þeir en Bjössi spilar einnig á saxafón.Alda Dís - 900-3003 22 ára söngkona, kemur frá Hellissandi en býr í Reykjavík. Hún starfar á leikskólanum Laufásborg. Hún hefur verið að læra klassískan söng og einnig stundað einsöngsnám.Fimmund - 900-3004 5 hressir krakkar á aldrinum 17 – 19 ára frá Akranesi. Öll ganga þau í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Strákarnir spila á bassa og gítar en stelpurnar syngja. Þær hafa verið að læra söng í Tónlistarskóla Akraness.Marcin Wisniewski - 900-3005 24 ára gamall dansari. Hann kemur frá Póllandi en er búinn að búa á Íslandi í um eitt ár. Hann starfar hjá Múrlínu og vinnur sem múrari þar. Hann hefur verið að dansa lengi og nýtir hvert tækifæri sem honum gefst til að æfa sig.Thelma Kajsdóttir - 900-3006 19 ára gömul söngkona. Hún er hálf íslensk og hálf grænlensk og býr í Grænlandi í Qaqortoq. Hún hefur verið að syngja og spila á gítarinn sinn eins lengi og hún man eftir sér. Einnig hefur hún verið að semja tónlist sjálf.#igt2 Tweets Tweets by @islandgottalent Ísland Got Talent Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 19:10 í beinni útsendingu. Í kvöld taka sex keppendur þátt og spurninga hvaða atriði komast áfram í úrslitin. Blaðamaður Vísis verður með beina textalýsingu frá keppninni í kvöld og mun hann tísta eins og vindurinn í allt kvöld. Hér að neðan má sjá upphafsatriðið í þættinum í kvöld. Hér að neðan má sjá þá keppendur sem taka þátt í kvöld. Ef áhorfendur vilja kjósa sín uppáhaldsatriði þá er um að gera að hringja í viðeigandi símanúmer.Flowon - 900-3001 5 strákar á aldrinum 15 til 24 ára í parkour hópi sem heitir Flowon. Þeir byrjuðu í parkour 2007 og síðan þá hefur þessi íþrótt slegið í gegn á Íslandi. Þeir hafa alltaf haft gaman af því að klifra og fíflast úti og eftir að þeir sáu myndbönd af erlendum parkour hópi sem kallast Yamakasi þá var ekkert annað í boði en að prófa þetta. Þeir kynntust flestir á fyrstu parkour æfingunni í Gerplu 2007 og eru búnir að vera æfa sig síðan og einnig að þjálfa parkour. Núna í dag eru mjög mörg fimmleikafélög með parkour æfingar og er mjög gaman að sjá hvað þetta er orðið vinsælt.Undir eins - 900-3002 Bjössi, 19 ára, og Bössi, 20 ára, kynntust í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Þeir hafa verið að dunda sér við að semja tónlist og flytja hana við ýmis tækifæri. Báðir syngja þeir en Bjössi spilar einnig á saxafón.Alda Dís - 900-3003 22 ára söngkona, kemur frá Hellissandi en býr í Reykjavík. Hún starfar á leikskólanum Laufásborg. Hún hefur verið að læra klassískan söng og einnig stundað einsöngsnám.Fimmund - 900-3004 5 hressir krakkar á aldrinum 17 – 19 ára frá Akranesi. Öll ganga þau í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Strákarnir spila á bassa og gítar en stelpurnar syngja. Þær hafa verið að læra söng í Tónlistarskóla Akraness.Marcin Wisniewski - 900-3005 24 ára gamall dansari. Hann kemur frá Póllandi en er búinn að búa á Íslandi í um eitt ár. Hann starfar hjá Múrlínu og vinnur sem múrari þar. Hann hefur verið að dansa lengi og nýtir hvert tækifæri sem honum gefst til að æfa sig.Thelma Kajsdóttir - 900-3006 19 ára gömul söngkona. Hún er hálf íslensk og hálf grænlensk og býr í Grænlandi í Qaqortoq. Hún hefur verið að syngja og spila á gítarinn sinn eins lengi og hún man eftir sér. Einnig hefur hún verið að semja tónlist sjálf.#igt2 Tweets Tweets by @islandgottalent
Ísland Got Talent Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira