ISIS-liðar að missa borgina Tikrit Atli Ísleifsson skrifar 12. mars 2015 23:37 Annar fasi sóknar Írakshers að borginni Tikrit hefst senn. Vísir/AFP Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa neyðst til að hörfa frá úthverfum írösksku borgarinnar Tikrit og inn í miðborgina eftir að írakskar hersveitir hafa sótt hart að þeim síðustu daga. Talsmenn írakskra stjórnvalda segja hermenn og skæruliðar hafa náð heilu hverfunum og hernaðarlega mikilvægum stöðum í norður-, suður-, og vesturhluta borgarinnar á sitt vald. Þannig hafa þeir náð stærstu lögreglumiðstöð borgarinnar og sjúkrahús úr höndum ISIS-liða.Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að annar fasi sóknar Írakshers að borginni hæfist senn. Tikrit er heimaborg Saddams Hussein, fyrrum einræðisherra landsins. Áætlað er að um 23 þúsund hermenn og öryggisliðar taki þátt í sókninni, sem er sú stærsta af hálfu írakska hersins eftir að ISIS náði stórum landsvæðum í Írak á sitt vald í júní síðastliðinn. Fréttamenn BBC hafa séð sannanir fyrir því að vígamenn ISIS beiti nú klórgasi í tilraun sinni til að halda borginni. Hafi gasinu verið komið fyrir í vegasprengjum.Í frétt CCN segir fram að 75 prósent borgarinnar væri nú í höndum Íraksstjórnar, en að um 150 ISIS-liðar réðu enn yfir um fjórðungi borgarinnar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kveiktu í olíubrunnum nærri Tikrit Vígamenn ISIS hyggjast nota eldinn til að verja borgina gegn áhlaupi hersins. 5. mars 2015 22:14 Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16 Liðsmenn ISIS eyðileggja aðra forna borg í Írak ISIS-liðar hafa eyðilagt hluta hinnar fornu borgar Khorsabad í norðurhluta Íraks. 11. mars 2015 20:06 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa neyðst til að hörfa frá úthverfum írösksku borgarinnar Tikrit og inn í miðborgina eftir að írakskar hersveitir hafa sótt hart að þeim síðustu daga. Talsmenn írakskra stjórnvalda segja hermenn og skæruliðar hafa náð heilu hverfunum og hernaðarlega mikilvægum stöðum í norður-, suður-, og vesturhluta borgarinnar á sitt vald. Þannig hafa þeir náð stærstu lögreglumiðstöð borgarinnar og sjúkrahús úr höndum ISIS-liða.Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að annar fasi sóknar Írakshers að borginni hæfist senn. Tikrit er heimaborg Saddams Hussein, fyrrum einræðisherra landsins. Áætlað er að um 23 þúsund hermenn og öryggisliðar taki þátt í sókninni, sem er sú stærsta af hálfu írakska hersins eftir að ISIS náði stórum landsvæðum í Írak á sitt vald í júní síðastliðinn. Fréttamenn BBC hafa séð sannanir fyrir því að vígamenn ISIS beiti nú klórgasi í tilraun sinni til að halda borginni. Hafi gasinu verið komið fyrir í vegasprengjum.Í frétt CCN segir fram að 75 prósent borgarinnar væri nú í höndum Íraksstjórnar, en að um 150 ISIS-liðar réðu enn yfir um fjórðungi borgarinnar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kveiktu í olíubrunnum nærri Tikrit Vígamenn ISIS hyggjast nota eldinn til að verja borgina gegn áhlaupi hersins. 5. mars 2015 22:14 Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16 Liðsmenn ISIS eyðileggja aðra forna borg í Írak ISIS-liðar hafa eyðilagt hluta hinnar fornu borgar Khorsabad í norðurhluta Íraks. 11. mars 2015 20:06 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Kveiktu í olíubrunnum nærri Tikrit Vígamenn ISIS hyggjast nota eldinn til að verja borgina gegn áhlaupi hersins. 5. mars 2015 22:14
Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16
Liðsmenn ISIS eyðileggja aðra forna borg í Írak ISIS-liðar hafa eyðilagt hluta hinnar fornu borgar Khorsabad í norðurhluta Íraks. 11. mars 2015 20:06
Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19