Inter komst yfir en tapaði 3-1 | Sjáið mörkin hjá De Bruyne Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2015 19:55 Kevin de Bruyne fagnar öðru marka sinna. Vísir/Getty Fjórum fyrstu leikjum dagsins í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er nú lokið. Hollenska liðið Ajax og ítalska liðið Internazionale töpuðu bæði sínum leikjum á útivelli en þetta eru fyrri leikirnir. Stjörnubanarnir í Internazionale komust í 1-0 eftir aðeins sex mínútna leik á móti Wolfsburg í Þýskalandi en þurftu að sætta sig við 3-1 tap. Staðan er því slæm fyrir Ítalana en hún hefði getað verið verri. Gamli Chelsea-maðurinn Kevin De Bruyne skoraði tvö og lagði upp eitt fyrir Wolfsburg en seinna markið skoraði hann beint úr aukaspyrnu. De Bruyne fékk síðan dauðafæri til að innsigla þrennuna í uppbótartíma en skaut framhjá. Internazionale var ekki eina ítalska liðið sem tapaði á útivelli því Torino tapaði 2-0 á móti í Rússlandi eftir að hafa misst Marco Benassi af velli með rautt spjald á 28. mínútu. Mörk Rússanna komu á 38. og 53. mínútu leiksins. Ajax tapaði 1-0 á móti Dnipro Dnipropetrovsk í Úkraínu. Roman Zozulya skoraði sigurmarkið eftir hálftíma leik. Kolbeinn Sigþórsson fór ekki með Ajax til Úkrainu en hann er meiddur. Gömlu liðsfélagar Eiðs Smára Guðjohsen í Club Brugge lentu 1-0 undir á heimavelli á móti tyrkneska liðinu Besiktas en tryggðu sér sigur með tveimur mörkum á síðasta hálftíma leiksins.Úrslit úr leikjum sextán liða úrslita Evrópudeildarinnar:Zenit St. Petersburg - Torino 2-0 1-0 Axel Witsel (38.), 2-0 Domenico Criscito (53.)Club Brugge - Besiktas 2-1 0-1 Gökhan Töre (46.), 1-1 Tom De Sutter (62.), 2-1 Lior Refaelov (79.)Dnipro Dnipropetrovsk - Ajax 1-0 1-0 Roman Zozulya (30.)Wolfsburg - Internazionale 3-1 0-1 Rodrigo Palacio (6.), 1-1 Naldo (28.), 2-1 Kevin De Bruyne (63.), 3-1 Kevin De Bruyne (76.)Mörkin hans Kevin de Bruyne í leiknum. Evrópudeild UEFA Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Fjórum fyrstu leikjum dagsins í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er nú lokið. Hollenska liðið Ajax og ítalska liðið Internazionale töpuðu bæði sínum leikjum á útivelli en þetta eru fyrri leikirnir. Stjörnubanarnir í Internazionale komust í 1-0 eftir aðeins sex mínútna leik á móti Wolfsburg í Þýskalandi en þurftu að sætta sig við 3-1 tap. Staðan er því slæm fyrir Ítalana en hún hefði getað verið verri. Gamli Chelsea-maðurinn Kevin De Bruyne skoraði tvö og lagði upp eitt fyrir Wolfsburg en seinna markið skoraði hann beint úr aukaspyrnu. De Bruyne fékk síðan dauðafæri til að innsigla þrennuna í uppbótartíma en skaut framhjá. Internazionale var ekki eina ítalska liðið sem tapaði á útivelli því Torino tapaði 2-0 á móti í Rússlandi eftir að hafa misst Marco Benassi af velli með rautt spjald á 28. mínútu. Mörk Rússanna komu á 38. og 53. mínútu leiksins. Ajax tapaði 1-0 á móti Dnipro Dnipropetrovsk í Úkraínu. Roman Zozulya skoraði sigurmarkið eftir hálftíma leik. Kolbeinn Sigþórsson fór ekki með Ajax til Úkrainu en hann er meiddur. Gömlu liðsfélagar Eiðs Smára Guðjohsen í Club Brugge lentu 1-0 undir á heimavelli á móti tyrkneska liðinu Besiktas en tryggðu sér sigur með tveimur mörkum á síðasta hálftíma leiksins.Úrslit úr leikjum sextán liða úrslita Evrópudeildarinnar:Zenit St. Petersburg - Torino 2-0 1-0 Axel Witsel (38.), 2-0 Domenico Criscito (53.)Club Brugge - Besiktas 2-1 0-1 Gökhan Töre (46.), 1-1 Tom De Sutter (62.), 2-1 Lior Refaelov (79.)Dnipro Dnipropetrovsk - Ajax 1-0 1-0 Roman Zozulya (30.)Wolfsburg - Internazionale 3-1 0-1 Rodrigo Palacio (6.), 1-1 Naldo (28.), 2-1 Kevin De Bruyne (63.), 3-1 Kevin De Bruyne (76.)Mörkin hans Kevin de Bruyne í leiknum.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira