Inter komst yfir en tapaði 3-1 | Sjáið mörkin hjá De Bruyne Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2015 19:55 Kevin de Bruyne fagnar öðru marka sinna. Vísir/Getty Fjórum fyrstu leikjum dagsins í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er nú lokið. Hollenska liðið Ajax og ítalska liðið Internazionale töpuðu bæði sínum leikjum á útivelli en þetta eru fyrri leikirnir. Stjörnubanarnir í Internazionale komust í 1-0 eftir aðeins sex mínútna leik á móti Wolfsburg í Þýskalandi en þurftu að sætta sig við 3-1 tap. Staðan er því slæm fyrir Ítalana en hún hefði getað verið verri. Gamli Chelsea-maðurinn Kevin De Bruyne skoraði tvö og lagði upp eitt fyrir Wolfsburg en seinna markið skoraði hann beint úr aukaspyrnu. De Bruyne fékk síðan dauðafæri til að innsigla þrennuna í uppbótartíma en skaut framhjá. Internazionale var ekki eina ítalska liðið sem tapaði á útivelli því Torino tapaði 2-0 á móti í Rússlandi eftir að hafa misst Marco Benassi af velli með rautt spjald á 28. mínútu. Mörk Rússanna komu á 38. og 53. mínútu leiksins. Ajax tapaði 1-0 á móti Dnipro Dnipropetrovsk í Úkraínu. Roman Zozulya skoraði sigurmarkið eftir hálftíma leik. Kolbeinn Sigþórsson fór ekki með Ajax til Úkrainu en hann er meiddur. Gömlu liðsfélagar Eiðs Smára Guðjohsen í Club Brugge lentu 1-0 undir á heimavelli á móti tyrkneska liðinu Besiktas en tryggðu sér sigur með tveimur mörkum á síðasta hálftíma leiksins.Úrslit úr leikjum sextán liða úrslita Evrópudeildarinnar:Zenit St. Petersburg - Torino 2-0 1-0 Axel Witsel (38.), 2-0 Domenico Criscito (53.)Club Brugge - Besiktas 2-1 0-1 Gökhan Töre (46.), 1-1 Tom De Sutter (62.), 2-1 Lior Refaelov (79.)Dnipro Dnipropetrovsk - Ajax 1-0 1-0 Roman Zozulya (30.)Wolfsburg - Internazionale 3-1 0-1 Rodrigo Palacio (6.), 1-1 Naldo (28.), 2-1 Kevin De Bruyne (63.), 3-1 Kevin De Bruyne (76.)Mörkin hans Kevin de Bruyne í leiknum. Evrópudeild UEFA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Fjórum fyrstu leikjum dagsins í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er nú lokið. Hollenska liðið Ajax og ítalska liðið Internazionale töpuðu bæði sínum leikjum á útivelli en þetta eru fyrri leikirnir. Stjörnubanarnir í Internazionale komust í 1-0 eftir aðeins sex mínútna leik á móti Wolfsburg í Þýskalandi en þurftu að sætta sig við 3-1 tap. Staðan er því slæm fyrir Ítalana en hún hefði getað verið verri. Gamli Chelsea-maðurinn Kevin De Bruyne skoraði tvö og lagði upp eitt fyrir Wolfsburg en seinna markið skoraði hann beint úr aukaspyrnu. De Bruyne fékk síðan dauðafæri til að innsigla þrennuna í uppbótartíma en skaut framhjá. Internazionale var ekki eina ítalska liðið sem tapaði á útivelli því Torino tapaði 2-0 á móti í Rússlandi eftir að hafa misst Marco Benassi af velli með rautt spjald á 28. mínútu. Mörk Rússanna komu á 38. og 53. mínútu leiksins. Ajax tapaði 1-0 á móti Dnipro Dnipropetrovsk í Úkraínu. Roman Zozulya skoraði sigurmarkið eftir hálftíma leik. Kolbeinn Sigþórsson fór ekki með Ajax til Úkrainu en hann er meiddur. Gömlu liðsfélagar Eiðs Smára Guðjohsen í Club Brugge lentu 1-0 undir á heimavelli á móti tyrkneska liðinu Besiktas en tryggðu sér sigur með tveimur mörkum á síðasta hálftíma leiksins.Úrslit úr leikjum sextán liða úrslita Evrópudeildarinnar:Zenit St. Petersburg - Torino 2-0 1-0 Axel Witsel (38.), 2-0 Domenico Criscito (53.)Club Brugge - Besiktas 2-1 0-1 Gökhan Töre (46.), 1-1 Tom De Sutter (62.), 2-1 Lior Refaelov (79.)Dnipro Dnipropetrovsk - Ajax 1-0 1-0 Roman Zozulya (30.)Wolfsburg - Internazionale 3-1 0-1 Rodrigo Palacio (6.), 1-1 Naldo (28.), 2-1 Kevin De Bruyne (63.), 3-1 Kevin De Bruyne (76.)Mörkin hans Kevin de Bruyne í leiknum.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira