ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2015 11:40 Jihai John með breska gíslinum David Haines, sem hann myrti. Vísir/AFP Mohammed Emwazi, böðull ISIS sem er betur þekktur sem Jihadi John, róar gísla sína með því að æfa aftökur þeirra margsinnis. Þá gefur hann þeim arabísk nöfn til að telja þeim trú um að þeir séu meðal vina. Þetta er gert til að gíslarnir telji líf sitt ekki vera í hættu og séu rólegir í myndböndum samtakanna. Þetta segir eini maðurinn sem hefur viðurkennt að hafa orðið vitni að morði Jihadi John á gísl ISIS. Hann fylgdist meðal annars því þegar Kenji Goto var tekinn af lífi.Sky News ræddu við mann sem kallar sig Saleh, en hann flúði frá Sýrlandi vegna þess sem hann hafði séð þar og gert. Saleh var túlkur áður en hann gekk til liðs við ISIS, en starf hans þar var að tala við gíslana og róa þá. Í viðtali sínu við Sky segir Saleh að hann hafi sagt gíslunum að hafa ekki áhyggjur, þeir yrðu ekki myrtir, það væri bara verið að taka upp myndband. Hann sagði að þeir vildu ekki myrða þá, heldur vildu þeir að ríkisstjórnir þeirra hættu árásum gegn ISIS. „Ég sagði þeim að hafa ekki áhyggjur, þetta væri ekki hættulegt. En ég var handviss um að þeir myndu deyja,“ segir Saleh. Viðtal Sky við liðhlaupann Saleh má sjá hér að neðan. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Jihadi John þvertók fyrir vígamannaþjálfun Í viðtali árið 2009 sagði Mohammed Emwazi, böðull ISIS, að leyniþjónusta Bretlands hefði hann undir eftirliti. 3. mars 2015 12:22 „Jihadi John“ nafngreindur Bresk yfirvöld segja grímuklædda manninn í aftökumyndböndum ISIS vera Mohammed Emwazi frá London. 26. febrúar 2015 11:28 Bað fjölskyldu sína afsökunar Jihadi John sér þó ekki eftir því að hafa myrt gísla ISIS. 8. mars 2015 11:16 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Mohammed Emwazi, böðull ISIS sem er betur þekktur sem Jihadi John, róar gísla sína með því að æfa aftökur þeirra margsinnis. Þá gefur hann þeim arabísk nöfn til að telja þeim trú um að þeir séu meðal vina. Þetta er gert til að gíslarnir telji líf sitt ekki vera í hættu og séu rólegir í myndböndum samtakanna. Þetta segir eini maðurinn sem hefur viðurkennt að hafa orðið vitni að morði Jihadi John á gísl ISIS. Hann fylgdist meðal annars því þegar Kenji Goto var tekinn af lífi.Sky News ræddu við mann sem kallar sig Saleh, en hann flúði frá Sýrlandi vegna þess sem hann hafði séð þar og gert. Saleh var túlkur áður en hann gekk til liðs við ISIS, en starf hans þar var að tala við gíslana og róa þá. Í viðtali sínu við Sky segir Saleh að hann hafi sagt gíslunum að hafa ekki áhyggjur, þeir yrðu ekki myrtir, það væri bara verið að taka upp myndband. Hann sagði að þeir vildu ekki myrða þá, heldur vildu þeir að ríkisstjórnir þeirra hættu árásum gegn ISIS. „Ég sagði þeim að hafa ekki áhyggjur, þetta væri ekki hættulegt. En ég var handviss um að þeir myndu deyja,“ segir Saleh. Viðtal Sky við liðhlaupann Saleh má sjá hér að neðan.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Jihadi John þvertók fyrir vígamannaþjálfun Í viðtali árið 2009 sagði Mohammed Emwazi, böðull ISIS, að leyniþjónusta Bretlands hefði hann undir eftirliti. 3. mars 2015 12:22 „Jihadi John“ nafngreindur Bresk yfirvöld segja grímuklædda manninn í aftökumyndböndum ISIS vera Mohammed Emwazi frá London. 26. febrúar 2015 11:28 Bað fjölskyldu sína afsökunar Jihadi John sér þó ekki eftir því að hafa myrt gísla ISIS. 8. mars 2015 11:16 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Jihadi John þvertók fyrir vígamannaþjálfun Í viðtali árið 2009 sagði Mohammed Emwazi, böðull ISIS, að leyniþjónusta Bretlands hefði hann undir eftirliti. 3. mars 2015 12:22
„Jihadi John“ nafngreindur Bresk yfirvöld segja grímuklædda manninn í aftökumyndböndum ISIS vera Mohammed Emwazi frá London. 26. febrúar 2015 11:28
Bað fjölskyldu sína afsökunar Jihadi John sér þó ekki eftir því að hafa myrt gísla ISIS. 8. mars 2015 11:16
Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06