Sjáðu atriðin sex sem berjast um tíu milljónir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. mars 2015 21:17 Magnús og Ívar fóru beint í úrslit þökk sé atkvæðum áhorfenda í kvöld. Vísir/Andri Marinó Sex frábærir listamenn og hópar munu keppa í úrslitum Ísland got Talent sem fram fara þann 12. apríl næstkomandi. Sigurvegarinn fær tíu milljónir króna í sinn hlut. Þriðja og síðasta undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. Sex atriði börðust um síðustu tvö sætin í úrslitaþáttinn og að loknum flutningi á atriðunum var ljóst að spennan yrði mikil enda má segja að öll atriðin hafi fengið mjög góð viðbrögð dómaranna. Svo fór að Magnús Hafdal, 26 ára frá Reykjavík, og Ívar Þórir Daníelsson, 28 ára Seltirningur hlutu flest atkvæði í símakosningunni og tryggðu sig þannig áfram. Svo var það í höndum dómnefndar að velja á milli tónlistarkonunnar Bríetar Ísis Elfar og dansparsins Hönnu og Nikitu. Skiptust atkvæði dómaranna jafnt svo að símakosning réð för. Kom í ljós að Bríet Ísis fékk næstflest atkvæði og fer því í úrslitaþáttinn. Áður höfðu Agla Bríet Einarsdóttir, BMX bros, Alda Dís Arnardóttir og Marcin Wisniewski tryggt sér sæti í úrslitum. Lokakvöldið verður sem fyrr segir þann 12. apríl í beinni útsendingu á Stöð 2. Þá kemur í ljós hver fetar í fótspor dansarans Brynjars Dags Albertssonar sem stóð uppi sem sigurvegari í fyrra. Atriðin sex má sjá hér að neðan. Agla Bríet Einarsdóttir BMX bros Alda Dís Arnardóttir Marcin Wisniewski Magnús og Ívar Bríet Ísis Þá var lífleg umræða um frammistöðu keppenda á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #IGT2. #IGT2 Tweets Ísland Got Talent Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Sex frábærir listamenn og hópar munu keppa í úrslitum Ísland got Talent sem fram fara þann 12. apríl næstkomandi. Sigurvegarinn fær tíu milljónir króna í sinn hlut. Þriðja og síðasta undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. Sex atriði börðust um síðustu tvö sætin í úrslitaþáttinn og að loknum flutningi á atriðunum var ljóst að spennan yrði mikil enda má segja að öll atriðin hafi fengið mjög góð viðbrögð dómaranna. Svo fór að Magnús Hafdal, 26 ára frá Reykjavík, og Ívar Þórir Daníelsson, 28 ára Seltirningur hlutu flest atkvæði í símakosningunni og tryggðu sig þannig áfram. Svo var það í höndum dómnefndar að velja á milli tónlistarkonunnar Bríetar Ísis Elfar og dansparsins Hönnu og Nikitu. Skiptust atkvæði dómaranna jafnt svo að símakosning réð för. Kom í ljós að Bríet Ísis fékk næstflest atkvæði og fer því í úrslitaþáttinn. Áður höfðu Agla Bríet Einarsdóttir, BMX bros, Alda Dís Arnardóttir og Marcin Wisniewski tryggt sér sæti í úrslitum. Lokakvöldið verður sem fyrr segir þann 12. apríl í beinni útsendingu á Stöð 2. Þá kemur í ljós hver fetar í fótspor dansarans Brynjars Dags Albertssonar sem stóð uppi sem sigurvegari í fyrra. Atriðin sex má sjá hér að neðan. Agla Bríet Einarsdóttir BMX bros Alda Dís Arnardóttir Marcin Wisniewski Magnús og Ívar Bríet Ísis Þá var lífleg umræða um frammistöðu keppenda á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #IGT2. #IGT2 Tweets
Ísland Got Talent Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira