Sterling, Baines og Milner meiddust í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2015 13:00 Sterling situr á vellinum eftir leikinn í gær. vísir/getty Raheem Sterling, Leighton Baines og James Milner munu ekki spila með enska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Ítalíu á þriðjudag eftir að hafa meiðst í 4-0 sigrinum gegn Litháen í gær. Einnig er óvíst með Danny Welbeck. Stuðningsmenn Liverpool eru líklega stressaðir yfir meiðslum Raheem Sterling, en pilturinn ungi meiddist á tá. James Milner hefur verið að berjast við hnémeiðsli og tóku þau sig aftur upp í leiknum í gær. Roy Hodgson, stjóri Englands, var virkilega ánægður með leik sinna manna, en hann var einna ánægðastur með þá Sterling og Welbeck. Welbeck þurfti að fara af velli, en Sterling kláraði leikinn. „Við vonum að þetta sé ekki alvarlegt með Welbeck, en þetta mun líklega aftra honum að spila á þriðjudag sem eru mikil vonbrigði því við misstum einnig Daniel Sturridge,” sagði Hodgson við fjölmiðla. „Læknateymið gaf mér þær upplýsingum að þeir eru ekki með miklar áhyggur, en að spila honum á þriðjudag gæti verið of snemmt. Við munum sjá. Þetta eru tvö áföll fyrir okkur.” Hodgson staðfesti það að Ryan Bertrand, bakvörður Southampton, hefur verið boðaður inn í hópinn fyrir leikinn gegn Ítalíu í Turin á þriðjudag. „Stering hefur verið að bíða eftir að fá stungu í tánna og hefur verið að bíða nokkuð lengi. Hann hefur þó verið að spila í gegnum það og gert sig tilbúinn að spila í hverri viku. Hann gerði það aftur í dag sem er frábært,” sagði Hodgson við ITV. England er í engu veseni í E-riðli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi árið 2016. Þeir eru með 15 stig eftir 5 leiki, skorað fimmtán mörk og fengið á sig eitt. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Raheem Sterling, Leighton Baines og James Milner munu ekki spila með enska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Ítalíu á þriðjudag eftir að hafa meiðst í 4-0 sigrinum gegn Litháen í gær. Einnig er óvíst með Danny Welbeck. Stuðningsmenn Liverpool eru líklega stressaðir yfir meiðslum Raheem Sterling, en pilturinn ungi meiddist á tá. James Milner hefur verið að berjast við hnémeiðsli og tóku þau sig aftur upp í leiknum í gær. Roy Hodgson, stjóri Englands, var virkilega ánægður með leik sinna manna, en hann var einna ánægðastur með þá Sterling og Welbeck. Welbeck þurfti að fara af velli, en Sterling kláraði leikinn. „Við vonum að þetta sé ekki alvarlegt með Welbeck, en þetta mun líklega aftra honum að spila á þriðjudag sem eru mikil vonbrigði því við misstum einnig Daniel Sturridge,” sagði Hodgson við fjölmiðla. „Læknateymið gaf mér þær upplýsingum að þeir eru ekki með miklar áhyggur, en að spila honum á þriðjudag gæti verið of snemmt. Við munum sjá. Þetta eru tvö áföll fyrir okkur.” Hodgson staðfesti það að Ryan Bertrand, bakvörður Southampton, hefur verið boðaður inn í hópinn fyrir leikinn gegn Ítalíu í Turin á þriðjudag. „Stering hefur verið að bíða eftir að fá stungu í tánna og hefur verið að bíða nokkuð lengi. Hann hefur þó verið að spila í gegnum það og gert sig tilbúinn að spila í hverri viku. Hann gerði það aftur í dag sem er frábært,” sagði Hodgson við ITV. England er í engu veseni í E-riðli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi árið 2016. Þeir eru með 15 stig eftir 5 leiki, skorað fimmtán mörk og fengið á sig eitt.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira