Mjölnismenn berjast í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. mars 2015 12:15 Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia berjast allir á bardagakvöldi í Doncaster í kvöld. Egill og Birgir keppa í MMA en Diego í sparkboxi. Aðeins þrjár vikur eru liðnar frá því að Birgir Örn (2-1) barðist síðast. Þá háði hann harðan fimm lotu titilbardaga sem hann tapaði á stigum. Það er því skammt stórra högga á milli hjá kappanum og segist hann vera í toppstandi. Í þetta sinn fá dómararnir ekkert að segja um málið enda ætlar Birgir að klára andstæðing sinn. Hann mætir andstæðingi að nafni Onur Caglar og fer bardaginn fram í veltivigt. Egill Øydvin Hjördísarson (2-0) mætir heimamanninum Matt Hodgson í millivigt. Egill hefur tekið gríðarlega miklum framförum á skömmum tíma í íþróttinni en hann steig fyrst fæti í Mjölni árið 2012 – þá með engan bakgrunn í bardagaíþróttum. Diego Björn Valencia berst sinn fyrsta sparkbox bardaga í kvöld á sama bardagakvöldi. Bardaginn er undir svo kölluðum K-1 reglum og er Diego spenntur fyrir bardaganum. Diego hefur áður keppt í MMA, boxi, karate og brasilísku jiu-jitsu með góðum árangri.Sjá einnig: Leiðin að búrinu: Egill Øydvin Hjördísarson vs. Matt HodgsonSjá einnig: Diego talar um sparkbox bardagann sinn MMA Tengdar fréttir Éta yfir sig í kvöld og berjast á morgun Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. 6. mars 2015 19:15 Sjáðu alla þrjá bardaga Mjölnismanna í Liverpool | Myndbönd Bjarki Tómasson, Magnús Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust á Shinobi War í Liverpool. 13. mars 2015 12:00 Bjarki festist í lyftu korter í flug | Skyggnstu bakvið tjöldin með Mjölni Fylgdu keppnisliði Mjölnis eftir og sjáðu meðal annars hvernig menn létta sig um mörg kíló á skömmum tíma. 11. mars 2015 13:00 Reynslunni ríkari eftir sigur og tvö töp Þrír Mjölnismenn kepptu í MMA í Liverpool í gærkvöldi. Einn sigur og tvö töp er uppskera gærkvöldsins en kapparnir eru allir reynslunni ríkari eftir kvöldið. 8. mars 2015 19:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia berjast allir á bardagakvöldi í Doncaster í kvöld. Egill og Birgir keppa í MMA en Diego í sparkboxi. Aðeins þrjár vikur eru liðnar frá því að Birgir Örn (2-1) barðist síðast. Þá háði hann harðan fimm lotu titilbardaga sem hann tapaði á stigum. Það er því skammt stórra högga á milli hjá kappanum og segist hann vera í toppstandi. Í þetta sinn fá dómararnir ekkert að segja um málið enda ætlar Birgir að klára andstæðing sinn. Hann mætir andstæðingi að nafni Onur Caglar og fer bardaginn fram í veltivigt. Egill Øydvin Hjördísarson (2-0) mætir heimamanninum Matt Hodgson í millivigt. Egill hefur tekið gríðarlega miklum framförum á skömmum tíma í íþróttinni en hann steig fyrst fæti í Mjölni árið 2012 – þá með engan bakgrunn í bardagaíþróttum. Diego Björn Valencia berst sinn fyrsta sparkbox bardaga í kvöld á sama bardagakvöldi. Bardaginn er undir svo kölluðum K-1 reglum og er Diego spenntur fyrir bardaganum. Diego hefur áður keppt í MMA, boxi, karate og brasilísku jiu-jitsu með góðum árangri.Sjá einnig: Leiðin að búrinu: Egill Øydvin Hjördísarson vs. Matt HodgsonSjá einnig: Diego talar um sparkbox bardagann sinn
MMA Tengdar fréttir Éta yfir sig í kvöld og berjast á morgun Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. 6. mars 2015 19:15 Sjáðu alla þrjá bardaga Mjölnismanna í Liverpool | Myndbönd Bjarki Tómasson, Magnús Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust á Shinobi War í Liverpool. 13. mars 2015 12:00 Bjarki festist í lyftu korter í flug | Skyggnstu bakvið tjöldin með Mjölni Fylgdu keppnisliði Mjölnis eftir og sjáðu meðal annars hvernig menn létta sig um mörg kíló á skömmum tíma. 11. mars 2015 13:00 Reynslunni ríkari eftir sigur og tvö töp Þrír Mjölnismenn kepptu í MMA í Liverpool í gærkvöldi. Einn sigur og tvö töp er uppskera gærkvöldsins en kapparnir eru allir reynslunni ríkari eftir kvöldið. 8. mars 2015 19:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Éta yfir sig í kvöld og berjast á morgun Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. 6. mars 2015 19:15
Sjáðu alla þrjá bardaga Mjölnismanna í Liverpool | Myndbönd Bjarki Tómasson, Magnús Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust á Shinobi War í Liverpool. 13. mars 2015 12:00
Bjarki festist í lyftu korter í flug | Skyggnstu bakvið tjöldin með Mjölni Fylgdu keppnisliði Mjölnis eftir og sjáðu meðal annars hvernig menn létta sig um mörg kíló á skömmum tíma. 11. mars 2015 13:00
Reynslunni ríkari eftir sigur og tvö töp Þrír Mjölnismenn kepptu í MMA í Liverpool í gærkvöldi. Einn sigur og tvö töp er uppskera gærkvöldsins en kapparnir eru allir reynslunni ríkari eftir kvöldið. 8. mars 2015 19:30