Bein útsending: Nexpo verðlaunin 2015 Tinni Sveinsson skrifar 27. mars 2015 17:30 Nexpo verðlaunin eru veitt í átta flokkum. Nexpo verðlaunahátíðin er haldin í fimmta skipti í kvöld. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi.Líkt og fyrri ár verður vef- og markaðsfólk í fyrirrúmi á Nexpo, en því til viðbótar verður lögð sérstök áhersla á nýsköpun á Íslandi á verðlaunahátíðinni í ár. Verðlaun verða veitt í átta flokkum, þar af tveimur nýjum flokkum: sprotafyrirtæki ársins verður valið og besti markaðsárangur sprotafyrirtækis sömuleiðis. Aðrir verðlaunaflokkar eru vefhetjan, app ársins, vefur, herferð og stafrænt markaðsstarf ársins. Þá verður besta óhefðbundna auglýsing ársins verðlaunuð. Tæknivefurinn Simon tók nú í ár við hátíðinni af fyrirtækinu Silent, sem vann þau í samstarfi við Vísi síðustu ár. Simon annast nú framkvæmd hátíðarinnar í samstarfi við Kjarnann og Klak Innovit. Tekið var á móti tilnefningum almennings á Kjarnanum en dómnefnd fór síðan yfir valið. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu í spilaranum neðst í fréttinni. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 18.45 og stendur til klukkan 20.40.Tilnefningar til Nexpo verðlaunanna 2015 VefhetjanAtli Fannar Bjarkason hjá Nútíminn.isHjálmar Gíslason hjá Datamarket meira hérÞorsteinn B. Friðriksson hjá Plain Vanilla GamesRagga nagli heilsusálfræðingur meira hérLögreglan á höfuðborgarsvæðinu meira hérAppStrætó appið meira hérMeniga appið meira hérSling frá Gangverk meira hérSarpurinn frá RÚV meira hérLeggja frá Stokki meira hérVefurBlaer.is – BlærArsskyrsla2013.landsvirkjun.is – Landsvirkjun, Jónsson & Le’Macks og SkapalónNetbanki Landsbankans – LandsbankinnOn.is – Orka náttúrunnar, Kosmos & Kaos og KapallDominos.is – Dominos og SkapalónHerferðEgils Grape – Náttúrulega biturt – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérVelkomin heim um jólin – Icelandair og Íslenska meira hérHringdu – Ótakmarkað niðurhal – Hringdu og Playmo meira hér og hérNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérStafrænt markaðsstarfNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérSurprise Stopover – Icelandair og Íslenska meira hérVÍB meira hérEgils Grape – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérApple fyrir Alla – Macland, Playmo og Hugleikur Dagsson meira hérÓhefðbundna auglýsinginÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérEkkitapa.is – KSÍ og Tjarnargatan meira hérHekla Aurora – Icelandair og Íslenska meira hérZombís grafreitur – Kjörís og Brandenburg meira hérSamsung – Sumt breytist – Tæknivörur og Tjarnargatan meira hérSprotafyrirtækiMeniga meira hérStrimillinn meira hérPlain Vanilla meira hérTagplay meira hérLauf Forks meira hérBesti markaðsárangur sprotafyrirtækis:Plain Vanilla Games meira hérMeniga meira hérdatamarket meira hérbungalo meira hérLauf Forks meira hér Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter undir merkinu #nexpo. #nexpo Tweets Tækni Tengdar fréttir Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. 28. mars 2015 15:54 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Nexpo verðlaunahátíðin er haldin í fimmta skipti í kvöld. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi.Líkt og fyrri ár verður vef- og markaðsfólk í fyrirrúmi á Nexpo, en því til viðbótar verður lögð sérstök áhersla á nýsköpun á Íslandi á verðlaunahátíðinni í ár. Verðlaun verða veitt í átta flokkum, þar af tveimur nýjum flokkum: sprotafyrirtæki ársins verður valið og besti markaðsárangur sprotafyrirtækis sömuleiðis. Aðrir verðlaunaflokkar eru vefhetjan, app ársins, vefur, herferð og stafrænt markaðsstarf ársins. Þá verður besta óhefðbundna auglýsing ársins verðlaunuð. Tæknivefurinn Simon tók nú í ár við hátíðinni af fyrirtækinu Silent, sem vann þau í samstarfi við Vísi síðustu ár. Simon annast nú framkvæmd hátíðarinnar í samstarfi við Kjarnann og Klak Innovit. Tekið var á móti tilnefningum almennings á Kjarnanum en dómnefnd fór síðan yfir valið. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu í spilaranum neðst í fréttinni. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 18.45 og stendur til klukkan 20.40.Tilnefningar til Nexpo verðlaunanna 2015 VefhetjanAtli Fannar Bjarkason hjá Nútíminn.isHjálmar Gíslason hjá Datamarket meira hérÞorsteinn B. Friðriksson hjá Plain Vanilla GamesRagga nagli heilsusálfræðingur meira hérLögreglan á höfuðborgarsvæðinu meira hérAppStrætó appið meira hérMeniga appið meira hérSling frá Gangverk meira hérSarpurinn frá RÚV meira hérLeggja frá Stokki meira hérVefurBlaer.is – BlærArsskyrsla2013.landsvirkjun.is – Landsvirkjun, Jónsson & Le’Macks og SkapalónNetbanki Landsbankans – LandsbankinnOn.is – Orka náttúrunnar, Kosmos & Kaos og KapallDominos.is – Dominos og SkapalónHerferðEgils Grape – Náttúrulega biturt – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérVelkomin heim um jólin – Icelandair og Íslenska meira hérHringdu – Ótakmarkað niðurhal – Hringdu og Playmo meira hér og hérNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérStafrænt markaðsstarfNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérSurprise Stopover – Icelandair og Íslenska meira hérVÍB meira hérEgils Grape – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérApple fyrir Alla – Macland, Playmo og Hugleikur Dagsson meira hérÓhefðbundna auglýsinginÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérEkkitapa.is – KSÍ og Tjarnargatan meira hérHekla Aurora – Icelandair og Íslenska meira hérZombís grafreitur – Kjörís og Brandenburg meira hérSamsung – Sumt breytist – Tæknivörur og Tjarnargatan meira hérSprotafyrirtækiMeniga meira hérStrimillinn meira hérPlain Vanilla meira hérTagplay meira hérLauf Forks meira hérBesti markaðsárangur sprotafyrirtækis:Plain Vanilla Games meira hérMeniga meira hérdatamarket meira hérbungalo meira hérLauf Forks meira hér Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter undir merkinu #nexpo. #nexpo Tweets
Tækni Tengdar fréttir Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. 28. mars 2015 15:54 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. 28. mars 2015 15:54