Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. mars 2015 15:56 Fari Nikita og Hanna Rún á Evrópumótið er þátttöku þeirra í Ísland Got Talent stefnt í voða. vísir/andri marinó „Við erum bara stödd á Keflavík að bíða eftir fluginu okkar til Noregs,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir. Hún og maður hennar, Nikita Bazev, ætluðu að keppa á Evrópumótinu í latín dönsum, sem fram fer í Árósum á morgun, en nú er útlit fyrir að þau komist ekki út. Ástæðan fyrir því er að mikil seinkun er á flugum SAS til Osló. Flugvélar félagsins hafa ekki komið til landsins sökum þess hve slæmt veður er í Noregi. Flug Hönnu og Nikita átti að fara í loftið 12.40 en hefur verið seinkað til 16.30. „Þá er alls óvíst hvort við náum tengifluginu okkar og að auki þora þau ekki að lofa hvort við komumst heim á réttum tíma þar sem biðlistar hafa hrannast upp hjá þeim. Það er til að mynda maður hér sem hefur beðið eftir fluginu sínu í 35 klukkustundir og veit ekki hvenær hann kemst út,“ segir Hanna. Áætlunin hjónanna var að fljúga til Osló, þaðan til Kaupmannahafnar og enda að lokum í Árósum. „Við höfum skoðað það að kaupa önnur flug en það ódýrasta sem við finnum er 540.000 krónur fram og til baka fyrir okkur bæði. Við höfum nú þegar greitt 220.000 krónur,“ segir hún. Á sunnudag eiga þau að keppa í síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent. Hann segir það alls óvíst að þó þau komist út að þau muni fara þar sem ekki er víst að þau komist heim fyrir þáttinn. „Þetta er mjög leiðinlegt og við erum í raun enn að átta okkur á þessu. Við höfðum hlakkað mjög til að keppa en núna verðum við líklega að setja fókusinn á Ísland Got Talent og gleyma Evrópumótinu,“ segir Hanna að lokum. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev báru sigur úr býtum í danskeppni Reykjavíkurleikanna. 26. janúar 2015 16:00 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
„Við erum bara stödd á Keflavík að bíða eftir fluginu okkar til Noregs,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir. Hún og maður hennar, Nikita Bazev, ætluðu að keppa á Evrópumótinu í latín dönsum, sem fram fer í Árósum á morgun, en nú er útlit fyrir að þau komist ekki út. Ástæðan fyrir því er að mikil seinkun er á flugum SAS til Osló. Flugvélar félagsins hafa ekki komið til landsins sökum þess hve slæmt veður er í Noregi. Flug Hönnu og Nikita átti að fara í loftið 12.40 en hefur verið seinkað til 16.30. „Þá er alls óvíst hvort við náum tengifluginu okkar og að auki þora þau ekki að lofa hvort við komumst heim á réttum tíma þar sem biðlistar hafa hrannast upp hjá þeim. Það er til að mynda maður hér sem hefur beðið eftir fluginu sínu í 35 klukkustundir og veit ekki hvenær hann kemst út,“ segir Hanna. Áætlunin hjónanna var að fljúga til Osló, þaðan til Kaupmannahafnar og enda að lokum í Árósum. „Við höfum skoðað það að kaupa önnur flug en það ódýrasta sem við finnum er 540.000 krónur fram og til baka fyrir okkur bæði. Við höfum nú þegar greitt 220.000 krónur,“ segir hún. Á sunnudag eiga þau að keppa í síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent. Hann segir það alls óvíst að þó þau komist út að þau muni fara þar sem ekki er víst að þau komist heim fyrir þáttinn. „Þetta er mjög leiðinlegt og við erum í raun enn að átta okkur á þessu. Við höfðum hlakkað mjög til að keppa en núna verðum við líklega að setja fókusinn á Ísland Got Talent og gleyma Evrópumótinu,“ segir Hanna að lokum.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev báru sigur úr býtum í danskeppni Reykjavíkurleikanna. 26. janúar 2015 16:00 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00
Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30
Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00
Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev báru sigur úr býtum í danskeppni Reykjavíkurleikanna. 26. janúar 2015 16:00