Stækka í skugga ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2015 15:15 Nusra Front heldur stórum svæðum Sýrlands. Vísir/AFP Vígahópurinn Nusra Front, sem er hluti af hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, hefur styrkt stöðu sína á stóru svæði í Sýrlandi. Á meðan alþjóðlegt bandaleg herjar á Íslamska ríkið og athyglin beinist að þeim vegna grimmilegs ofbeldis þeirra, hefur Nusra Front stækkað og styrkst á bakvið tjöldin. Nusra hefur barið niður minni uppreisnarhópa og neitt minnihlutahópa til þess að taka upp Íslam. Á vef AP fréttaveitunnar segir að Nusra Front hafi áhrif á aðra uppreisnarhópa sem vesturveldin stefni jafnvel á að reyna að þjálfa og vopnbúa. „Nusra front mun líklega endast lengur í Sýrlandi en ISIS og þeir munu vera mikil ógn gegn Sýrlendingum og vonum þeirra um lýðræðislegt samfélag,“ segir Fawaz A. Gerges, framkvæmdastjóri Mið-Austurlanda miðstöðvar London School of Economics.Nusra hefur barið niður minni uppreisnarhópa og neitt minnihlutahópa til þess að taka upp Íslam.Vísir/AFPÍslamska ríkið hjálpaði til við stofnun Nusra Front árið 2012 með að verða þeim út um fjármagn, mannafla og vopn. Árið 2013 slitnaði sambandið á milli samtakanna, en NF sem tengist al-Qaeda hafa starfað með öðrum uppreisnarhópum í baráttu þeirra gegn sýrlenska hernum og Bashar Assad, forseta Sýrlands. Undanfarna mánuði hafa NF sigrað tvo aðra uppreisnarhópa sem höfðu fengið vopn frá Bandaríkjunum og lentu stór hluti vopnanna þá í höndum NF. Þar að auki hafa vígamenn á vegum NF hagað sér grimmilega gagnvart íbúum á yfirráðasvæði þeirra undanfarna mánuði. AP segir frá því í janúar hafi kona verið skotin til bana á götu úti. Þá hafa þeir refsað fólki með því að veita þeim svipuhögg eða jafnvel með því að krossfesta fólk. NF kynnar hins vegar ekki ódæði sín eins og ISIS. Vegna þessara ásakana hafa þeir þó gefið út tilkynningu og segja að þeir refsi eingöngu þeim sem sannað hafi verið að hafi framið glæpi gegn múslímum og vígamönnum. Þeir segja tilgang sinn vera að koma í veg fyrir óréttlæti og að berjast gegn þeim sem heiðri og trú múslíma. Mið-Austurlönd Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Fleiri fréttir Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Sjá meira
Vígahópurinn Nusra Front, sem er hluti af hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, hefur styrkt stöðu sína á stóru svæði í Sýrlandi. Á meðan alþjóðlegt bandaleg herjar á Íslamska ríkið og athyglin beinist að þeim vegna grimmilegs ofbeldis þeirra, hefur Nusra Front stækkað og styrkst á bakvið tjöldin. Nusra hefur barið niður minni uppreisnarhópa og neitt minnihlutahópa til þess að taka upp Íslam. Á vef AP fréttaveitunnar segir að Nusra Front hafi áhrif á aðra uppreisnarhópa sem vesturveldin stefni jafnvel á að reyna að þjálfa og vopnbúa. „Nusra front mun líklega endast lengur í Sýrlandi en ISIS og þeir munu vera mikil ógn gegn Sýrlendingum og vonum þeirra um lýðræðislegt samfélag,“ segir Fawaz A. Gerges, framkvæmdastjóri Mið-Austurlanda miðstöðvar London School of Economics.Nusra hefur barið niður minni uppreisnarhópa og neitt minnihlutahópa til þess að taka upp Íslam.Vísir/AFPÍslamska ríkið hjálpaði til við stofnun Nusra Front árið 2012 með að verða þeim út um fjármagn, mannafla og vopn. Árið 2013 slitnaði sambandið á milli samtakanna, en NF sem tengist al-Qaeda hafa starfað með öðrum uppreisnarhópum í baráttu þeirra gegn sýrlenska hernum og Bashar Assad, forseta Sýrlands. Undanfarna mánuði hafa NF sigrað tvo aðra uppreisnarhópa sem höfðu fengið vopn frá Bandaríkjunum og lentu stór hluti vopnanna þá í höndum NF. Þar að auki hafa vígamenn á vegum NF hagað sér grimmilega gagnvart íbúum á yfirráðasvæði þeirra undanfarna mánuði. AP segir frá því í janúar hafi kona verið skotin til bana á götu úti. Þá hafa þeir refsað fólki með því að veita þeim svipuhögg eða jafnvel með því að krossfesta fólk. NF kynnar hins vegar ekki ódæði sín eins og ISIS. Vegna þessara ásakana hafa þeir þó gefið út tilkynningu og segja að þeir refsi eingöngu þeim sem sannað hafi verið að hafi framið glæpi gegn múslímum og vígamönnum. Þeir segja tilgang sinn vera að koma í veg fyrir óréttlæti og að berjast gegn þeim sem heiðri og trú múslíma.
Mið-Austurlönd Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Fleiri fréttir Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Sjá meira