Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Bjarki Ármannsson skrifar 22. mars 2015 09:33 Ástandið í Jemen hefur verið jög óstöðugt síðustu mánuði. Vísir/AFP Uppreisnarmenn úr röðum Sjía-múslima hafa lagt undir sig hluta Taís, þriðju stærstu borgar Jemen, samkvæmt öryggisyfirvöldum þar í landi. Meðal annars er flugvöllur borgarinnar sagður undir þeirra stjórn. Ringulreið hefur einkennt jemensk stjórnmál allt frá því að mótmælendur neyddu forsetann Ali Abdullah Saleh til að segja af sér árið 2011. Upp á síðkastið hefur ofbeldi færst í aukana í landinu og hafa liðsmenn ISIS og al-Kaída meðal annars staðið að hryðjuverkaárásum gegn almennum borgurum. Uppreisnarmennirnir í Taís eru svokallaðir hútar og eru þeir taldir hliðhollir Saleh, að því er BBC greinir frá. Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í Jemen. Bandaríkjamenn tilkynntu í gær að þeir munu kalla til baka hersveitir sínar sem staðsettar hafa verið í Jemen vegna hættuástandsins. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tugir látnir í sjálfsvígssprengjuárásum í Jemen Að minnsta kosti fimmtíu og fimm eru látnir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í tveimur moskum í Sanaa. 20. mars 2015 10:55 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. 20. mars 2015 15:05 ISIS segist bera ábyrgð á árásunum í Jemen Mikill fjöldi fólks var við föstudagsbænir í tveimur moskum þegar árásirnar voru gerðar í gær. 21. mars 2015 00:09 Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Fleiri fréttir Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Sjá meira
Uppreisnarmenn úr röðum Sjía-múslima hafa lagt undir sig hluta Taís, þriðju stærstu borgar Jemen, samkvæmt öryggisyfirvöldum þar í landi. Meðal annars er flugvöllur borgarinnar sagður undir þeirra stjórn. Ringulreið hefur einkennt jemensk stjórnmál allt frá því að mótmælendur neyddu forsetann Ali Abdullah Saleh til að segja af sér árið 2011. Upp á síðkastið hefur ofbeldi færst í aukana í landinu og hafa liðsmenn ISIS og al-Kaída meðal annars staðið að hryðjuverkaárásum gegn almennum borgurum. Uppreisnarmennirnir í Taís eru svokallaðir hútar og eru þeir taldir hliðhollir Saleh, að því er BBC greinir frá. Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í Jemen. Bandaríkjamenn tilkynntu í gær að þeir munu kalla til baka hersveitir sínar sem staðsettar hafa verið í Jemen vegna hættuástandsins.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tugir látnir í sjálfsvígssprengjuárásum í Jemen Að minnsta kosti fimmtíu og fimm eru látnir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í tveimur moskum í Sanaa. 20. mars 2015 10:55 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. 20. mars 2015 15:05 ISIS segist bera ábyrgð á árásunum í Jemen Mikill fjöldi fólks var við föstudagsbænir í tveimur moskum þegar árásirnar voru gerðar í gær. 21. mars 2015 00:09 Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Fleiri fréttir Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Sjá meira
Tugir látnir í sjálfsvígssprengjuárásum í Jemen Að minnsta kosti fimmtíu og fimm eru látnir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í tveimur moskum í Sanaa. 20. mars 2015 10:55
ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. 20. mars 2015 15:05
ISIS segist bera ábyrgð á árásunum í Jemen Mikill fjöldi fólks var við föstudagsbænir í tveimur moskum þegar árásirnar voru gerðar í gær. 21. mars 2015 00:09