Er þetta konungur íslenskra torfbæja? Kristján Már Unnarsson skrifar 21. mars 2015 14:54 Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður í þættinum „Um land allt“ hvort hann teldi að einhver þeirra torfbæja, sem Íslendingar eiga ennþá uppistandandi, bæri af eða væri öðrum merkari. „Það er nú eitthvað gott í þeim öllum, myndi ég segja. Ég er nú búinn að skoða þá held ég alla, - og mjög vel suma. En mér finnst nú kannski eins og Bustarfell sé nú sá bær, af þessum varðveittu bæjum, sem mér finnst nú vera kannski, - ég segi ekki að hann beri af, - en það er allavega sá bær, að mér finnst, sem hefur ennþá sálina. Það er einhver sál í Bustarfelli sem ég finn kannski ekki fyrir í öðrum söfnum,“ sagði Hannes.Hannes Lárusson myndlistarmaður við torfbæinn að Austur-Meðalholtum í Flóa.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Hann opnaði nýlega menningarsetrið „Íslenski bærinn“ skammt utan við Selfoss um þennan byggingararf Íslendinga en um Bustarfellsbæinn sagði Hannes ennfremur: „Hann er mjög glæsilegur og svona reisulegur á allan hátt. Það er einhver hlýja í honum sem maður finnur ekki fyrir víða annarsstaðar.“ Fyrir fjórum árum sýndi Stöð 2 fréttina um torfbæinn að Bustarfelli sem sjá má hér að ofan. Hér má svo sjá þáttinn „Um land allt“ um torfbæina. Þáttinn má einnig sjá í endursýningu á Stöð 2 á morgun, sunnudag, kl. 16.10. Um land allt Vopnafjörður Tengdar fréttir Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Sjá meira
Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður í þættinum „Um land allt“ hvort hann teldi að einhver þeirra torfbæja, sem Íslendingar eiga ennþá uppistandandi, bæri af eða væri öðrum merkari. „Það er nú eitthvað gott í þeim öllum, myndi ég segja. Ég er nú búinn að skoða þá held ég alla, - og mjög vel suma. En mér finnst nú kannski eins og Bustarfell sé nú sá bær, af þessum varðveittu bæjum, sem mér finnst nú vera kannski, - ég segi ekki að hann beri af, - en það er allavega sá bær, að mér finnst, sem hefur ennþá sálina. Það er einhver sál í Bustarfelli sem ég finn kannski ekki fyrir í öðrum söfnum,“ sagði Hannes.Hannes Lárusson myndlistarmaður við torfbæinn að Austur-Meðalholtum í Flóa.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Hann opnaði nýlega menningarsetrið „Íslenski bærinn“ skammt utan við Selfoss um þennan byggingararf Íslendinga en um Bustarfellsbæinn sagði Hannes ennfremur: „Hann er mjög glæsilegur og svona reisulegur á allan hátt. Það er einhver hlýja í honum sem maður finnur ekki fyrir víða annarsstaðar.“ Fyrir fjórum árum sýndi Stöð 2 fréttina um torfbæinn að Bustarfelli sem sjá má hér að ofan. Hér má svo sjá þáttinn „Um land allt“ um torfbæina. Þáttinn má einnig sjá í endursýningu á Stöð 2 á morgun, sunnudag, kl. 16.10.
Um land allt Vopnafjörður Tengdar fréttir Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Sjá meira
Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45