Eygló Ósk: Mig hefur dreymt um að ná þessu meti í þrjú ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. mars 2015 17:45 Eygló Ósk Gústafsdóttir fer á HM50 í Kazan í Rússlandi. vísir/valli „Mér líður alveg geðveikt vel,“ sagði Eygló Ósk Gústafsdóttir í sæluvímu þegar Vísir heyrði í henni rétt í þessu, en sunddrottningin bætti Norðurlandametið í 200 metra baksundi á opna danska meistaramótinu í dag. Eygló Ósk synti á 2:09,86 mínútum en Norðurlandametið var 2:10,27 mínútur. Íslandsmetið sem hún átti sjálf var 2:10,34 mínútur. „Mig er búið að dreyma um að ná þessum tíma frá 2012 þegar ég var 10/100 frá metinu en þá var ég 17 ára. Svo var ég 7/100 frá því síðast þegar ég reyndi en nú var ég langt undir tímanum,“ sagði Eygló Ósk, en bjóst hún við þessum árangri?Eygló Ósk er ein fremsta baksundskona Evrópu.vísir/valli„Ég er ekki alveg fullhvíld vegna þess að Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug er heima eftir rúam viku þannig ég vissi ekki alveg við hverju ég átti að búast. Ég er enn að reyna að trúa þessu.“ Eygló Ósk fór á kostum á ÍM25 í nóvember og heldur áfram að bæta sig eins og sést með þessu Norðurlandameti. Hún kveðst spennt fyrir næstu verkefnum, en Norðurlandametið gildir sem A-lágmark á HM50 í sumar og ÓL 2016. „Ég er rosalega spennt fyrir sumrinu og HM. Ég ætla mér að komast lengra þar,“ segir Eygló en HM í 50 metra laug fer fram í Kazan í Rússlandi. „Ég hafði aldrei áhyggjur af þessum lágmörkum. Fyrir síðustu Ólympíuleika var það aðaltakmarkið en nú er ég reyndari og ætla mér lengra. Nú er ég að hugsa um að komast í undanúrslit allavega á HM,“ segir Eygló Ósk Gústafsdóttir. Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum. 17. nóvember 2014 07:00 Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum 18. nóvember 2014 07:00 Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR. 18. nóvember 2014 06:30 Eygló Ósk og Martin best í Reykjavík Íþróttamaður og -kona ársins útnefnd í Reykjavík í dag. 18. desember 2014 17:10 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira
„Mér líður alveg geðveikt vel,“ sagði Eygló Ósk Gústafsdóttir í sæluvímu þegar Vísir heyrði í henni rétt í þessu, en sunddrottningin bætti Norðurlandametið í 200 metra baksundi á opna danska meistaramótinu í dag. Eygló Ósk synti á 2:09,86 mínútum en Norðurlandametið var 2:10,27 mínútur. Íslandsmetið sem hún átti sjálf var 2:10,34 mínútur. „Mig er búið að dreyma um að ná þessum tíma frá 2012 þegar ég var 10/100 frá metinu en þá var ég 17 ára. Svo var ég 7/100 frá því síðast þegar ég reyndi en nú var ég langt undir tímanum,“ sagði Eygló Ósk, en bjóst hún við þessum árangri?Eygló Ósk er ein fremsta baksundskona Evrópu.vísir/valli„Ég er ekki alveg fullhvíld vegna þess að Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug er heima eftir rúam viku þannig ég vissi ekki alveg við hverju ég átti að búast. Ég er enn að reyna að trúa þessu.“ Eygló Ósk fór á kostum á ÍM25 í nóvember og heldur áfram að bæta sig eins og sést með þessu Norðurlandameti. Hún kveðst spennt fyrir næstu verkefnum, en Norðurlandametið gildir sem A-lágmark á HM50 í sumar og ÓL 2016. „Ég er rosalega spennt fyrir sumrinu og HM. Ég ætla mér að komast lengra þar,“ segir Eygló en HM í 50 metra laug fer fram í Kazan í Rússlandi. „Ég hafði aldrei áhyggjur af þessum lágmörkum. Fyrir síðustu Ólympíuleika var það aðaltakmarkið en nú er ég reyndari og ætla mér lengra. Nú er ég að hugsa um að komast í undanúrslit allavega á HM,“ segir Eygló Ósk Gústafsdóttir.
Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum. 17. nóvember 2014 07:00 Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum 18. nóvember 2014 07:00 Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR. 18. nóvember 2014 06:30 Eygló Ósk og Martin best í Reykjavík Íþróttamaður og -kona ársins útnefnd í Reykjavík í dag. 18. desember 2014 17:10 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira
Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum. 17. nóvember 2014 07:00
Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum 18. nóvember 2014 07:00
Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR. 18. nóvember 2014 06:30
Eygló Ósk og Martin best í Reykjavík Íþróttamaður og -kona ársins útnefnd í Reykjavík í dag. 18. desember 2014 17:10