Grótta, Fram og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2015 21:41 Grótta og ÍBV fóru áfram í kvöld. Vísir/Vilhelm Þrjú lið tryggðu sér sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í kvöld en Grótta, ÍBV og Fram unnu öll einvígi sín í átta liða úrslitunum 2-0.Þetta þýðir að tímabilið er búið hjá Haukum, Fylki og Selfossi. Grótta og ÍBV mætast í undanúrslitunum en Framkonur þurfa að bíða þangað til um helgina til að fá að vita hvaða lið bíður liðsins í undanúrslitunum. Stjarnan var nefnilega eina liðið sem náði að tryggja sér oddaleik en Stjarnan vann 21-16 sigur á Val á Hlíðarenda og fær því oddaleik á heimavelli sínum á laugardaginn. Þetta er þriðja árið í röð þar sem þessi lið spila hreinan úrslitaleik í úrslitakeppninni en Valskonur eru búnar að slá Garðbæinga út þrjú ár í röð.Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í leikjum kvöldsins:Haukar - ÍBV 20-27 (8-13)Mörk Hauka: Karen Helga Díönudóttir 8, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 1.Mörk ÍBV: Díana Dögg Magnúsdóttir 8, Vera Lopes 6, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 3, Ester Óskarsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Sandra Dís Sigurðardóttir 1, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1.Fylkir - Fram 19-22 (9-9)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Patrícia Szölösi 3, Vera Pálsdóttir 3, Hildur Karen Jóhannsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 5, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Marthe Sördal 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Hulda Dagsdóttir 2, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Valur - Stjarnan 16-21 (6-9)Mörk Vals (skot): Kristín Guðmundsdóttir 7/5 (17/5), Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3 (4), Bryndís Elín Wöhler 2 (5), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (7), Aðalheiður Hreinsdóttir 1 (5), Sigurlaug Rúnarsdóttir 1 (5), Morgan Marie Þorkelsdóttir (2).Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 14/1 (34/5, 41%), Lea Jerman (1/1, 0%).Mörk Stjörnunnar (skot): Helena Rut Örvarsdóttir 8 (16), Þórhildur Gunnarsdóttir 5/5 (7/5), Nataly Sæunn Valencia 2 (5), Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1 (1), Stefanía Theodórsdóttir 1 (1), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1 (2), Guðrún Erla Bjarnadóttir 1 (2), Sólveig Lára Kjærnested 1 (3), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1 (4/1), Alina Tamasan (4).Varin skot: Florentina Stanciu 16 (29/3, 55%), Heiða Ingólfsdóttir (3/2, 0%).Selfoss - Grótta 21-29 (7-16)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Thelma Sif Kristjánsdóttir 4, Carmen Palamariu 3, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 1.Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 11, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Lovísa Thompson 5, Sunna María Einarsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Þrjú lið tryggðu sér sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í kvöld en Grótta, ÍBV og Fram unnu öll einvígi sín í átta liða úrslitunum 2-0.Þetta þýðir að tímabilið er búið hjá Haukum, Fylki og Selfossi. Grótta og ÍBV mætast í undanúrslitunum en Framkonur þurfa að bíða þangað til um helgina til að fá að vita hvaða lið bíður liðsins í undanúrslitunum. Stjarnan var nefnilega eina liðið sem náði að tryggja sér oddaleik en Stjarnan vann 21-16 sigur á Val á Hlíðarenda og fær því oddaleik á heimavelli sínum á laugardaginn. Þetta er þriðja árið í röð þar sem þessi lið spila hreinan úrslitaleik í úrslitakeppninni en Valskonur eru búnar að slá Garðbæinga út þrjú ár í röð.Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í leikjum kvöldsins:Haukar - ÍBV 20-27 (8-13)Mörk Hauka: Karen Helga Díönudóttir 8, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 1.Mörk ÍBV: Díana Dögg Magnúsdóttir 8, Vera Lopes 6, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 3, Ester Óskarsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Sandra Dís Sigurðardóttir 1, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1.Fylkir - Fram 19-22 (9-9)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Patrícia Szölösi 3, Vera Pálsdóttir 3, Hildur Karen Jóhannsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 5, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Marthe Sördal 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Hulda Dagsdóttir 2, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Valur - Stjarnan 16-21 (6-9)Mörk Vals (skot): Kristín Guðmundsdóttir 7/5 (17/5), Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3 (4), Bryndís Elín Wöhler 2 (5), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (7), Aðalheiður Hreinsdóttir 1 (5), Sigurlaug Rúnarsdóttir 1 (5), Morgan Marie Þorkelsdóttir (2).Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 14/1 (34/5, 41%), Lea Jerman (1/1, 0%).Mörk Stjörnunnar (skot): Helena Rut Örvarsdóttir 8 (16), Þórhildur Gunnarsdóttir 5/5 (7/5), Nataly Sæunn Valencia 2 (5), Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1 (1), Stefanía Theodórsdóttir 1 (1), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1 (2), Guðrún Erla Bjarnadóttir 1 (2), Sólveig Lára Kjærnested 1 (3), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1 (4/1), Alina Tamasan (4).Varin skot: Florentina Stanciu 16 (29/3, 55%), Heiða Ingólfsdóttir (3/2, 0%).Selfoss - Grótta 21-29 (7-16)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Thelma Sif Kristjánsdóttir 4, Carmen Palamariu 3, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 1.Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 11, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Lovísa Thompson 5, Sunna María Einarsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira