ISIS-liðar hraktir úr flóttamannabúðunum í Damaskus Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2015 10:45 Um 18 þúsund Palestínumenn dvelja í búðunum, þar af 3.500 börn. Vísir/AFP Palestínumenn hafa hrakið liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS út úr Yarmouk flóttamannabúðunum suður af sýrlensku höfuðborginni Damaskus. Sýrlenskir stjórnarhermenn börðust við hlið Palestínumanna. Liðsmenn ISIS hófu sókn inn í búðirnar í gær og náðu stórum hlutum þeirra á sitt vald. Um 18 þúsund Palestínumenn dvelja í búðunum, þar af 3.500 börn. Margir höfðu lýst yfir áhyggjum af því hvernig farið yrði með flóttamennina í búðunum, auk þess að ISIS-liðar hafi sótt svo nærri sýrlensku höfuðborginni. Anwar Abd al-Hadi, talsmaður frelsishreyfingar Palestínumanna PLO, segir að tekist hafi að þrýsta liðsmönnum ISIS að jaðri búðanna og að sex manns hið minnsta hafi fallið í átökunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Liðsmenn ISIS halda inn í flóttamannabúðir í Damaskus Um 18 þúsund palestínskir flóttamenn dvelja í Yarmouk-búðunum. 1. apríl 2015 13:43 Íslamska ríkið réðst á flóttamannabúðir Stór hluti palestínsku flóttamannabúðanna eru í haldi ISIS og komið hefur til bardaga. 1. apríl 2015 18:22 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira
Palestínumenn hafa hrakið liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS út úr Yarmouk flóttamannabúðunum suður af sýrlensku höfuðborginni Damaskus. Sýrlenskir stjórnarhermenn börðust við hlið Palestínumanna. Liðsmenn ISIS hófu sókn inn í búðirnar í gær og náðu stórum hlutum þeirra á sitt vald. Um 18 þúsund Palestínumenn dvelja í búðunum, þar af 3.500 börn. Margir höfðu lýst yfir áhyggjum af því hvernig farið yrði með flóttamennina í búðunum, auk þess að ISIS-liðar hafi sótt svo nærri sýrlensku höfuðborginni. Anwar Abd al-Hadi, talsmaður frelsishreyfingar Palestínumanna PLO, segir að tekist hafi að þrýsta liðsmönnum ISIS að jaðri búðanna og að sex manns hið minnsta hafi fallið í átökunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Liðsmenn ISIS halda inn í flóttamannabúðir í Damaskus Um 18 þúsund palestínskir flóttamenn dvelja í Yarmouk-búðunum. 1. apríl 2015 13:43 Íslamska ríkið réðst á flóttamannabúðir Stór hluti palestínsku flóttamannabúðanna eru í haldi ISIS og komið hefur til bardaga. 1. apríl 2015 18:22 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira
Liðsmenn ISIS halda inn í flóttamannabúðir í Damaskus Um 18 þúsund palestínskir flóttamenn dvelja í Yarmouk-búðunum. 1. apríl 2015 13:43
Íslamska ríkið réðst á flóttamannabúðir Stór hluti palestínsku flóttamannabúðanna eru í haldi ISIS og komið hefur til bardaga. 1. apríl 2015 18:22