Paul Scholes: Guardiola verður stjóri Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2015 13:00 Pep Guardiola. Vísir/Getty Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, heldur því fram að Pep Guardiola verði knattspyrnustjóri Manchester City þegar hann hættir með Bayern München. Samningur Pep Guardiola við Bayern München rennur út sumarið 2016 en hann hefur gefið það út að hann ætli að klára öll þrjú árin í þessum samningi. Manuel Pellegrini, núverandi knattspyrnustjóri Manchester City, er valtur í sessi en liðið hefur gefið mikið eftir að undanförnu . City-liðið er komið alla leið niður í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar allir bjuggust við því að liðið myndi berjast um Englandsmeistaratitilinn við Chelsea enda liðin jöfn á toppnum á Nýársdag. „Allt sem ég heyri frá Manchester er að Pep Guardiola fái þetta starf þegar samningur hans við Bayern München rennur út á næsta ári," skrifaði Paul Scholes í pistil sínum í Independent. Pep Guardiola er efstu á óskalista Manchester City samkvæmt heimildum Guardian en félagið hefur ekki mikinn áhuga á því að ráða menn eins og Carlo Ancelotti, Diego Simeone, Rafael Benítez eða Jürgen Klopp. Scholes skrifaði líka um Jürgen Klopp. „Það er enginn vafi í mínum huga að hann mun ná góðum árangri í ensku úrvalsdeildinni. Eina spurningin er bara hjá hvaða félagi," skrifaði Scholes. Scholes telur jafnframt að Guardiola og Klopp séu stjórar sem geti komið enskum liðum alla leið í Meistaradeildinni en að í dag sé enginn breskur stjóri líklegur til að ná góðum árangri í Meistaradeildinni. „Ég held að það sé enginn breskur stjóri starfandi í dag sem getur komið ensku liði alla leið í Meistaradeildinni. Þannig er bara staðan þótt að hún sé allt annað en skemmtileg. Ég vona samt að þetta breytist í framtíðinni og ég ber miklar væntingar til þess að vini mínum Ryan Giggs verði boðin knattspyrnustjórastaðan hjá Manchester United á einhverjum tímapunkti," skrifaði Scholes. Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, heldur því fram að Pep Guardiola verði knattspyrnustjóri Manchester City þegar hann hættir með Bayern München. Samningur Pep Guardiola við Bayern München rennur út sumarið 2016 en hann hefur gefið það út að hann ætli að klára öll þrjú árin í þessum samningi. Manuel Pellegrini, núverandi knattspyrnustjóri Manchester City, er valtur í sessi en liðið hefur gefið mikið eftir að undanförnu . City-liðið er komið alla leið niður í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar allir bjuggust við því að liðið myndi berjast um Englandsmeistaratitilinn við Chelsea enda liðin jöfn á toppnum á Nýársdag. „Allt sem ég heyri frá Manchester er að Pep Guardiola fái þetta starf þegar samningur hans við Bayern München rennur út á næsta ári," skrifaði Paul Scholes í pistil sínum í Independent. Pep Guardiola er efstu á óskalista Manchester City samkvæmt heimildum Guardian en félagið hefur ekki mikinn áhuga á því að ráða menn eins og Carlo Ancelotti, Diego Simeone, Rafael Benítez eða Jürgen Klopp. Scholes skrifaði líka um Jürgen Klopp. „Það er enginn vafi í mínum huga að hann mun ná góðum árangri í ensku úrvalsdeildinni. Eina spurningin er bara hjá hvaða félagi," skrifaði Scholes. Scholes telur jafnframt að Guardiola og Klopp séu stjórar sem geti komið enskum liðum alla leið í Meistaradeildinni en að í dag sé enginn breskur stjóri líklegur til að ná góðum árangri í Meistaradeildinni. „Ég held að það sé enginn breskur stjóri starfandi í dag sem getur komið ensku liði alla leið í Meistaradeildinni. Þannig er bara staðan þótt að hún sé allt annað en skemmtileg. Ég vona samt að þetta breytist í framtíðinni og ég ber miklar væntingar til þess að vini mínum Ryan Giggs verði boðin knattspyrnustjórastaðan hjá Manchester United á einhverjum tímapunkti," skrifaði Scholes.
Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira