Líkja Sepp Blatter við bæði Jesús og Nelson Mandela Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2015 09:30 Sepp Blatter, forseti FIFA. Vísir/AFP Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þessum umdeilda forseta FIFA var líkt við Jesús, Nelson Mandela og Winston Churchill í yfirlýsingu frá þingi Concafaf-sambandins en þar ætla tíu þjóðir pottþétt a ðkjósa Blatter. Osiris Guzman, forset dómíníska sambandsins, var svo ánægður með Svisslendinginn að hann líkti forseta FIFA við Móses, Abraham Lincoln og Martin Luther King. Forseti knattspyrnusambands Trínídad og Tóbago talaði líka um Blatter sem faðir fótboltans en Sepp Blatter er 79 ára gamall og hefur verið forseti FIFA frá 1998. Önnur lönd sem gáfu út hreina og klára stuðningsyfirlýsingu til Blatter á þinginu voru Jamaíka, Haíti, Turks- og Caicoseyjar, Kúba, Panama, Sankti Vinsent og Grenadíneyjar og Púertó Ríkó. Sepp Blatter er að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili en hann hefur verið gagnrýndur fyrir spillingu og einræðistilburði í sinni forsetatíð. Forsetakosningarnar fara fram 30.maí næstkomandi en þar eru einnig í framboði Luis Figo, fyrrum besti fótboltamaður heims, Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins og jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM 2019 í Frakklandi Lokakeppni heimsmeistarmóts kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi árið 2019. 19. mars 2015 17:33 Blatter þorir ekki í kappræður fyrir forsetakjör FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki tilbúinn að taka þátt í kappræðum fyrir forsetakjör FIFA en þrír aðilar keppa við hann um embættið í komandi forsetakosningum. BBC og Sky ætluðu að standa sameiginlega að kappræðunum. 19. mars 2015 08:30 Pínleg andmæli evrópskrar knattspyrnu „Spilling, þrælahald og dauði verkamanna í góðu lagi en ekki fikta í okkar deildarkeppnum.“ 26. febrúar 2015 12:00 Blatter: Skilar engum árangri að sniðganga HM í Rússlandi og Katar Forseti FIFA talaði fyrir sameiningu í fótboltanum á ársþingi UEFA í Vín. 24. mars 2015 14:30 Platini endurkjörinn forseti Var einn í framboði til forseta Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. 24. mars 2015 13:00 Geir fundaði með Figo í Danmörku Portúgalinn ræddi við formenn níu knattspyrnusambanda um framtíðarhugmyndir sínar. 25. febrúar 2015 12:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þessum umdeilda forseta FIFA var líkt við Jesús, Nelson Mandela og Winston Churchill í yfirlýsingu frá þingi Concafaf-sambandins en þar ætla tíu þjóðir pottþétt a ðkjósa Blatter. Osiris Guzman, forset dómíníska sambandsins, var svo ánægður með Svisslendinginn að hann líkti forseta FIFA við Móses, Abraham Lincoln og Martin Luther King. Forseti knattspyrnusambands Trínídad og Tóbago talaði líka um Blatter sem faðir fótboltans en Sepp Blatter er 79 ára gamall og hefur verið forseti FIFA frá 1998. Önnur lönd sem gáfu út hreina og klára stuðningsyfirlýsingu til Blatter á þinginu voru Jamaíka, Haíti, Turks- og Caicoseyjar, Kúba, Panama, Sankti Vinsent og Grenadíneyjar og Púertó Ríkó. Sepp Blatter er að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili en hann hefur verið gagnrýndur fyrir spillingu og einræðistilburði í sinni forsetatíð. Forsetakosningarnar fara fram 30.maí næstkomandi en þar eru einnig í framboði Luis Figo, fyrrum besti fótboltamaður heims, Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins og jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM 2019 í Frakklandi Lokakeppni heimsmeistarmóts kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi árið 2019. 19. mars 2015 17:33 Blatter þorir ekki í kappræður fyrir forsetakjör FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki tilbúinn að taka þátt í kappræðum fyrir forsetakjör FIFA en þrír aðilar keppa við hann um embættið í komandi forsetakosningum. BBC og Sky ætluðu að standa sameiginlega að kappræðunum. 19. mars 2015 08:30 Pínleg andmæli evrópskrar knattspyrnu „Spilling, þrælahald og dauði verkamanna í góðu lagi en ekki fikta í okkar deildarkeppnum.“ 26. febrúar 2015 12:00 Blatter: Skilar engum árangri að sniðganga HM í Rússlandi og Katar Forseti FIFA talaði fyrir sameiningu í fótboltanum á ársþingi UEFA í Vín. 24. mars 2015 14:30 Platini endurkjörinn forseti Var einn í framboði til forseta Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. 24. mars 2015 13:00 Geir fundaði með Figo í Danmörku Portúgalinn ræddi við formenn níu knattspyrnusambanda um framtíðarhugmyndir sínar. 25. febrúar 2015 12:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
HM 2019 í Frakklandi Lokakeppni heimsmeistarmóts kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi árið 2019. 19. mars 2015 17:33
Blatter þorir ekki í kappræður fyrir forsetakjör FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki tilbúinn að taka þátt í kappræðum fyrir forsetakjör FIFA en þrír aðilar keppa við hann um embættið í komandi forsetakosningum. BBC og Sky ætluðu að standa sameiginlega að kappræðunum. 19. mars 2015 08:30
Pínleg andmæli evrópskrar knattspyrnu „Spilling, þrælahald og dauði verkamanna í góðu lagi en ekki fikta í okkar deildarkeppnum.“ 26. febrúar 2015 12:00
Blatter: Skilar engum árangri að sniðganga HM í Rússlandi og Katar Forseti FIFA talaði fyrir sameiningu í fótboltanum á ársþingi UEFA í Vín. 24. mars 2015 14:30
Platini endurkjörinn forseti Var einn í framboði til forseta Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. 24. mars 2015 13:00
Geir fundaði með Figo í Danmörku Portúgalinn ræddi við formenn níu knattspyrnusambanda um framtíðarhugmyndir sínar. 25. febrúar 2015 12:30