FH vill fækka um eina umferð í Olís-deildunum 15. apríl 2015 16:31 vísir/vilhelm Aðeins tvær tillögur liggja fyrir ársþingi HSÍ sem fer fram á miðvikudaginn í næstu viku. FH leggur fram þingtöllögu um að fækka umferðum í meistaraflokki karla og kvenna úr þremur í tvær. FH telur að þrjár umferðir sé einfaldlega of mikið og leggur eftirfarandi til grundvallar.a) Álag á leikmönnum er of mikið, margir leikmenn spila einnig í 2.flokki, sumir hverjir einnig í 3. flokki og er leikjaálag manna allt of mikið.b) Of mikið álag á sjálfboðaliðum, erfitt að fá fólk í svona marga leiki. Fólk gefur ekki tíma í svona mikið sjálfboðastarf og alltaf færri og færri sem koma og aðstoða.Erfitt að halda standard í umgjörð með 2-3 sjálfboðaliða að gera allt.c) Áhorfendum fækkar og fækkar, áhorfendur koma ekki á marga leiki í viku, allt of margir leikir fyrir almennann stuðningsmann að mæta á.d) Fjölmiðlar ná ekki að sinna svona mörgum leikjum, margir leikir ekki einu sinni auglýstir og umfjöllun um marga leiki engin.e) Kostnaður vegna dómarar/eftirlitsmenn mikill, sá kostnaður lækkar ef um tvær umferðir er að ræða.f) Kostnaður vegna ferðalög er mikill, lækkar ef aðeins tvær umferðir.g) Auðveldar liðum út á landi að spila um helgar þar sem ekki yrði spilað fimmtudagur-mánudagur.h) Leikjafjöldi er sá sami og að spila 8 liða deild þar sem 8 liða úrslit eru spiluð í 10 liða deild.i) Alltaf fastur leikdagur mjög áhorfendavænt,auðvelt auglýsa fimmtudag sem handboltadag - ALLTAF HSÍ flytur síðan tillögu um að leyfa tímabundin félagaskipti á tímabilinu frá 1. júní til 1. febrúar ár hvert. Þessi tillaga kemur í kjölfar formannafundar félaganna. Olís-deild karla Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Aðeins tvær tillögur liggja fyrir ársþingi HSÍ sem fer fram á miðvikudaginn í næstu viku. FH leggur fram þingtöllögu um að fækka umferðum í meistaraflokki karla og kvenna úr þremur í tvær. FH telur að þrjár umferðir sé einfaldlega of mikið og leggur eftirfarandi til grundvallar.a) Álag á leikmönnum er of mikið, margir leikmenn spila einnig í 2.flokki, sumir hverjir einnig í 3. flokki og er leikjaálag manna allt of mikið.b) Of mikið álag á sjálfboðaliðum, erfitt að fá fólk í svona marga leiki. Fólk gefur ekki tíma í svona mikið sjálfboðastarf og alltaf færri og færri sem koma og aðstoða.Erfitt að halda standard í umgjörð með 2-3 sjálfboðaliða að gera allt.c) Áhorfendum fækkar og fækkar, áhorfendur koma ekki á marga leiki í viku, allt of margir leikir fyrir almennann stuðningsmann að mæta á.d) Fjölmiðlar ná ekki að sinna svona mörgum leikjum, margir leikir ekki einu sinni auglýstir og umfjöllun um marga leiki engin.e) Kostnaður vegna dómarar/eftirlitsmenn mikill, sá kostnaður lækkar ef um tvær umferðir er að ræða.f) Kostnaður vegna ferðalög er mikill, lækkar ef aðeins tvær umferðir.g) Auðveldar liðum út á landi að spila um helgar þar sem ekki yrði spilað fimmtudagur-mánudagur.h) Leikjafjöldi er sá sami og að spila 8 liða deild þar sem 8 liða úrslit eru spiluð í 10 liða deild.i) Alltaf fastur leikdagur mjög áhorfendavænt,auðvelt auglýsa fimmtudag sem handboltadag - ALLTAF HSÍ flytur síðan tillögu um að leyfa tímabundin félagaskipti á tímabilinu frá 1. júní til 1. febrúar ár hvert. Þessi tillaga kemur í kjölfar formannafundar félaganna.
Olís-deild karla Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira