FH vill fækka um eina umferð í Olís-deildunum 15. apríl 2015 16:31 vísir/vilhelm Aðeins tvær tillögur liggja fyrir ársþingi HSÍ sem fer fram á miðvikudaginn í næstu viku. FH leggur fram þingtöllögu um að fækka umferðum í meistaraflokki karla og kvenna úr þremur í tvær. FH telur að þrjár umferðir sé einfaldlega of mikið og leggur eftirfarandi til grundvallar.a) Álag á leikmönnum er of mikið, margir leikmenn spila einnig í 2.flokki, sumir hverjir einnig í 3. flokki og er leikjaálag manna allt of mikið.b) Of mikið álag á sjálfboðaliðum, erfitt að fá fólk í svona marga leiki. Fólk gefur ekki tíma í svona mikið sjálfboðastarf og alltaf færri og færri sem koma og aðstoða.Erfitt að halda standard í umgjörð með 2-3 sjálfboðaliða að gera allt.c) Áhorfendum fækkar og fækkar, áhorfendur koma ekki á marga leiki í viku, allt of margir leikir fyrir almennann stuðningsmann að mæta á.d) Fjölmiðlar ná ekki að sinna svona mörgum leikjum, margir leikir ekki einu sinni auglýstir og umfjöllun um marga leiki engin.e) Kostnaður vegna dómarar/eftirlitsmenn mikill, sá kostnaður lækkar ef um tvær umferðir er að ræða.f) Kostnaður vegna ferðalög er mikill, lækkar ef aðeins tvær umferðir.g) Auðveldar liðum út á landi að spila um helgar þar sem ekki yrði spilað fimmtudagur-mánudagur.h) Leikjafjöldi er sá sami og að spila 8 liða deild þar sem 8 liða úrslit eru spiluð í 10 liða deild.i) Alltaf fastur leikdagur mjög áhorfendavænt,auðvelt auglýsa fimmtudag sem handboltadag - ALLTAF HSÍ flytur síðan tillögu um að leyfa tímabundin félagaskipti á tímabilinu frá 1. júní til 1. febrúar ár hvert. Þessi tillaga kemur í kjölfar formannafundar félaganna. Olís-deild karla Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Sjá meira
Aðeins tvær tillögur liggja fyrir ársþingi HSÍ sem fer fram á miðvikudaginn í næstu viku. FH leggur fram þingtöllögu um að fækka umferðum í meistaraflokki karla og kvenna úr þremur í tvær. FH telur að þrjár umferðir sé einfaldlega of mikið og leggur eftirfarandi til grundvallar.a) Álag á leikmönnum er of mikið, margir leikmenn spila einnig í 2.flokki, sumir hverjir einnig í 3. flokki og er leikjaálag manna allt of mikið.b) Of mikið álag á sjálfboðaliðum, erfitt að fá fólk í svona marga leiki. Fólk gefur ekki tíma í svona mikið sjálfboðastarf og alltaf færri og færri sem koma og aðstoða.Erfitt að halda standard í umgjörð með 2-3 sjálfboðaliða að gera allt.c) Áhorfendum fækkar og fækkar, áhorfendur koma ekki á marga leiki í viku, allt of margir leikir fyrir almennann stuðningsmann að mæta á.d) Fjölmiðlar ná ekki að sinna svona mörgum leikjum, margir leikir ekki einu sinni auglýstir og umfjöllun um marga leiki engin.e) Kostnaður vegna dómarar/eftirlitsmenn mikill, sá kostnaður lækkar ef um tvær umferðir er að ræða.f) Kostnaður vegna ferðalög er mikill, lækkar ef aðeins tvær umferðir.g) Auðveldar liðum út á landi að spila um helgar þar sem ekki yrði spilað fimmtudagur-mánudagur.h) Leikjafjöldi er sá sami og að spila 8 liða deild þar sem 8 liða úrslit eru spiluð í 10 liða deild.i) Alltaf fastur leikdagur mjög áhorfendavænt,auðvelt auglýsa fimmtudag sem handboltadag - ALLTAF HSÍ flytur síðan tillögu um að leyfa tímabundin félagaskipti á tímabilinu frá 1. júní til 1. febrúar ár hvert. Þessi tillaga kemur í kjölfar formannafundar félaganna.
Olís-deild karla Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Sjá meira