Ágústa Eva syngur framlag Albaníu í Eurovision Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. apríl 2015 19:00 Ágústa Eva Erlendsdóttir flutti framlag Albaníu í Eurovision í ár þegar hún kom sem gestur í hlaðvarpsþáttinn Eurovísi í vikunni. „Euphoria er held ég bara besta lag sem hefur verið í Eurovision og ég ætlaði að syngja það en svo fattaði ég í gær að hún María vinkona okkar söng það hjá ykkur um daginn þannig ég ætla ekki að fara að endurtaka það,” segir hún. „Svo fletti ég upp Svíunum, af því að Euphoria er sænskt lag,“ segir hún. „Þegar ég fletti á það lag, af því ég ætlaði að syngja það, þá fór ég óvart á annað lag og það var frá Albaníu,“ útskýrir Ágústa hvernig hún ákvað að syngja lag Albaníu. Ágústa segist viss um að íslenska lagið, það sænska og albanska verði í efstu þremur sætunum í Eurovision 2015. Með henni voru Halldór Gunnar Pálsson, sem spilaði á gítar, Unnur Birna Björnsdóttir fiðluleikari og Dagný Halla sem spilaði á bongótrommur. Þau sungu svo bakraddir. Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér fyrir ofan en þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.Eurovísir er vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Hægt er að skrá sig í áskrift af þáttunum í Podcast fyrir iPhone og iPad og í iTunes. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Vildu ekki að Silvía Nótt væri fyrirmynd barna „Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. 15. apríl 2015 13:00 Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. 15. apríl 2015 09:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Sjá meira
Ágústa Eva Erlendsdóttir flutti framlag Albaníu í Eurovision í ár þegar hún kom sem gestur í hlaðvarpsþáttinn Eurovísi í vikunni. „Euphoria er held ég bara besta lag sem hefur verið í Eurovision og ég ætlaði að syngja það en svo fattaði ég í gær að hún María vinkona okkar söng það hjá ykkur um daginn þannig ég ætla ekki að fara að endurtaka það,” segir hún. „Svo fletti ég upp Svíunum, af því að Euphoria er sænskt lag,“ segir hún. „Þegar ég fletti á það lag, af því ég ætlaði að syngja það, þá fór ég óvart á annað lag og það var frá Albaníu,“ útskýrir Ágústa hvernig hún ákvað að syngja lag Albaníu. Ágústa segist viss um að íslenska lagið, það sænska og albanska verði í efstu þremur sætunum í Eurovision 2015. Með henni voru Halldór Gunnar Pálsson, sem spilaði á gítar, Unnur Birna Björnsdóttir fiðluleikari og Dagný Halla sem spilaði á bongótrommur. Þau sungu svo bakraddir. Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér fyrir ofan en þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.Eurovísir er vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Hægt er að skrá sig í áskrift af þáttunum í Podcast fyrir iPhone og iPad og í iTunes.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Vildu ekki að Silvía Nótt væri fyrirmynd barna „Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. 15. apríl 2015 13:00 Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. 15. apríl 2015 09:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Sjá meira
Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00
Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00
Vildu ekki að Silvía Nótt væri fyrirmynd barna „Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. 15. apríl 2015 13:00
Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. 15. apríl 2015 09:30