Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. apríl 2015 09:30 Ágústa Eva Erlendsdóttir, sem lék dívuna Silvíu Nótt, segist ekki hafa haft nokkurra vitneskju um að Gaukur Úlfarsson, einn höfunda Eurovision-lagsins Til hamingju Ísland, hefði lekið því á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum árið 2006. Málið vakti gríðarlega athygli á sínum tíma, lögð var fram stjórnsýslukæra og sextán þátttakendur í keppninni rituðu nafn sitt á lista og mótmæltu því að Silvía Nótt fengi að taka þátt. „Þeir sendu mig á einhvern neyðarfund með öllum og við Þorvaldur fórum saman. Allir fengu orðið og látið ganga hringinn þar sem allir bunuðu á okkur fúkyrðunum. En við vissum ekki neitt,“ sagði Ágústa Eva í þættinum Eurovísi.Sjá einnig: Lak lagi Silvíu Nætur: „Fyrirgefðu Ísland“ Höfundar lagsins sendu frá sér yfirlýsingu vegna málsins og sögðust harma það mjög að lagið hafi komist í dreifingu. Lekinn hafi algjörlega verið án þeirra vitundar. Gaukur viðurkenndi að hafa lekið laginu í útvarpsþættinum Árið er á Rás 2 í lok síðasta árs „Á þessum tíma voru allir að senda þessi lög sín á milli og diskar með lögunum lágu á glámbekk hér og þar. Ef einhver hefði viljað deila lögunum þá hefði það ekki verið neitt gríðarlega mikið mál. Það var engin rosaleg regla og ekkert verið að halda neitt svakalega mikið um það að lögunum yrði ekki dreift á internetinu. Sum lög voru bara miklu vinsælli en önnur, það er bara staðreyndin,“ sagði hann. Hlusta má á viðtalið við Gauk og Ágústu í spilaranum hér fyrir ofan. Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Blö byrjar árið á bingói Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Ágústa Eva Erlendsdóttir, sem lék dívuna Silvíu Nótt, segist ekki hafa haft nokkurra vitneskju um að Gaukur Úlfarsson, einn höfunda Eurovision-lagsins Til hamingju Ísland, hefði lekið því á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum árið 2006. Málið vakti gríðarlega athygli á sínum tíma, lögð var fram stjórnsýslukæra og sextán þátttakendur í keppninni rituðu nafn sitt á lista og mótmæltu því að Silvía Nótt fengi að taka þátt. „Þeir sendu mig á einhvern neyðarfund með öllum og við Þorvaldur fórum saman. Allir fengu orðið og látið ganga hringinn þar sem allir bunuðu á okkur fúkyrðunum. En við vissum ekki neitt,“ sagði Ágústa Eva í þættinum Eurovísi.Sjá einnig: Lak lagi Silvíu Nætur: „Fyrirgefðu Ísland“ Höfundar lagsins sendu frá sér yfirlýsingu vegna málsins og sögðust harma það mjög að lagið hafi komist í dreifingu. Lekinn hafi algjörlega verið án þeirra vitundar. Gaukur viðurkenndi að hafa lekið laginu í útvarpsþættinum Árið er á Rás 2 í lok síðasta árs „Á þessum tíma voru allir að senda þessi lög sín á milli og diskar með lögunum lágu á glámbekk hér og þar. Ef einhver hefði viljað deila lögunum þá hefði það ekki verið neitt gríðarlega mikið mál. Það var engin rosaleg regla og ekkert verið að halda neitt svakalega mikið um það að lögunum yrði ekki dreift á internetinu. Sum lög voru bara miklu vinsælli en önnur, það er bara staðreyndin,“ sagði hann. Hlusta má á viðtalið við Gauk og Ágústu í spilaranum hér fyrir ofan. Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Blö byrjar árið á bingói Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30
Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00
Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00
Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54
Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein