Vegna veðurs þurfti hins vegar að fresta stökkkeppnunum frá laugardegi á sunnudag, allt gekk þó vel fyrir sig. Veðrið lék við keppendur og áhorfendur.
Sleðakóngur AK Extreme 2015 var Bjarki Sigurðsson. Í skíðunum sigraði Jonni
Eiríkur Helgason sigraði á snjóbrettunum, en en hann vann einnig kínverska downhill keppni og Burn Jib keppnina einnig og var því þrefaldur sigurvegari á AK Extreme 2015.
Axel Darri Þórhallsson tók myndbandið að neðan.