Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. apríl 2015 21:07 Alda Dís gaf sig alla í atriði sínu í kvöld. Mynd/Andri Marinó Alda Dís Arnardóttir bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent en úrslitakvöldið fór fram í Talent-höllinni við Korputorg í kvöld. Alda söng lagið Chandelier með Sia á úrslitakvöldinu í sinni eigin útgáfu. Hún hlaut mikið lof dómaranna og frá áhorfendum í sal. Hún er þar með hæfileikaríkasti Íslendingur dagsins í dag samkvæmt áhorfendum Stöðvar 2. Söngkonan er 22 ára og kemur frá Hellissandi. Hún komst beint í undanúrslit úr áheyrnarprufum þáttanna þegar Þorgerður Katrín þrýsti á gullhnappinn. Alda hlýtur í verðlaun 10 milljónir króna auk landsfrægðar en hún sagði í þættinum í kvöld að eftir þátttöku sína í Ísland Got Talent finni hún að auðveldara verður að vekja athygli á sér og sínum sönghæfileikum.Hér að neðan má sjá siguratriði kvöldsins. Hér að neðan má sjá flutninginn sem kom Öldu upp úr undanúrslitum í úrslit kvöldsins. Siguratriðið verður birt á Vísi seinna í kvöld. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Páll Óskar ljómar á sviðinu í Talent-höllinni Páll Óskar Hjálmtýsson mun frumflytja glænýtt lag í beinni útsendingu í úrslitaþætti Ísland Got Talent á Stöð 2 á sunnudagskvöld. 11. apríl 2015 15:23 Kynning á keppendum: Selma í uppáhaldi hjá Öldu Dís Úrslitaþáttur Ísland Got Talent er á sunnudagskvöld á Stöð 2. 9. apríl 2015 16:00 Kynning á keppendum: Marcin vill verða besti múrari landsins Ísland Got Talent lýkur á sunnudaginn. 9. apríl 2015 18:00 Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8. apríl 2015 08:30 Kynning á keppendum: Ætla að borga fjórar milljónir í skatt BMX Brós verða fjórðu á svið í úrslitaþætti Ísland Got Talent. 10. apríl 2015 09:30 Kynning á keppendum: Menntar sig og ferðast fyrir sigurlaunin Bríet Íris kemur til með að loka Ísland Got Talent þetta árið. 10. apríl 2015 13:15 Í beinni: Bak við tjöldin á úrslitakvöldi Ísland got Talent Úrslitaþáttur Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst hann klukkan 19:10 í beinni útsendingu. 12. apríl 2015 17:25 Talent-stjörnurnar árita í Kringlunni Sex frábærir listamenn og hópar munu keppa í úrslitum Ísland got Talent sem fram fara annað kvöld. 11. apríl 2015 15:31 Kynning á keppendum: Magnús og Ívar ætla sér á Wembley Félagarnir verða næstsíðastir á svið í úrslitaþætti Ísland Got Talent. 10. apríl 2015 11:15 Kynning á keppendum: Agla Bríet myndi nota féð til að mennta sig Úrslit Ísland Got Talent fara fram á sunnudag. 9. apríl 2015 20:00 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Alda Dís Arnardóttir bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent en úrslitakvöldið fór fram í Talent-höllinni við Korputorg í kvöld. Alda söng lagið Chandelier með Sia á úrslitakvöldinu í sinni eigin útgáfu. Hún hlaut mikið lof dómaranna og frá áhorfendum í sal. Hún er þar með hæfileikaríkasti Íslendingur dagsins í dag samkvæmt áhorfendum Stöðvar 2. Söngkonan er 22 ára og kemur frá Hellissandi. Hún komst beint í undanúrslit úr áheyrnarprufum þáttanna þegar Þorgerður Katrín þrýsti á gullhnappinn. Alda hlýtur í verðlaun 10 milljónir króna auk landsfrægðar en hún sagði í þættinum í kvöld að eftir þátttöku sína í Ísland Got Talent finni hún að auðveldara verður að vekja athygli á sér og sínum sönghæfileikum.Hér að neðan má sjá siguratriði kvöldsins. Hér að neðan má sjá flutninginn sem kom Öldu upp úr undanúrslitum í úrslit kvöldsins. Siguratriðið verður birt á Vísi seinna í kvöld.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Páll Óskar ljómar á sviðinu í Talent-höllinni Páll Óskar Hjálmtýsson mun frumflytja glænýtt lag í beinni útsendingu í úrslitaþætti Ísland Got Talent á Stöð 2 á sunnudagskvöld. 11. apríl 2015 15:23 Kynning á keppendum: Selma í uppáhaldi hjá Öldu Dís Úrslitaþáttur Ísland Got Talent er á sunnudagskvöld á Stöð 2. 9. apríl 2015 16:00 Kynning á keppendum: Marcin vill verða besti múrari landsins Ísland Got Talent lýkur á sunnudaginn. 9. apríl 2015 18:00 Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8. apríl 2015 08:30 Kynning á keppendum: Ætla að borga fjórar milljónir í skatt BMX Brós verða fjórðu á svið í úrslitaþætti Ísland Got Talent. 10. apríl 2015 09:30 Kynning á keppendum: Menntar sig og ferðast fyrir sigurlaunin Bríet Íris kemur til með að loka Ísland Got Talent þetta árið. 10. apríl 2015 13:15 Í beinni: Bak við tjöldin á úrslitakvöldi Ísland got Talent Úrslitaþáttur Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst hann klukkan 19:10 í beinni útsendingu. 12. apríl 2015 17:25 Talent-stjörnurnar árita í Kringlunni Sex frábærir listamenn og hópar munu keppa í úrslitum Ísland got Talent sem fram fara annað kvöld. 11. apríl 2015 15:31 Kynning á keppendum: Magnús og Ívar ætla sér á Wembley Félagarnir verða næstsíðastir á svið í úrslitaþætti Ísland Got Talent. 10. apríl 2015 11:15 Kynning á keppendum: Agla Bríet myndi nota féð til að mennta sig Úrslit Ísland Got Talent fara fram á sunnudag. 9. apríl 2015 20:00 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Páll Óskar ljómar á sviðinu í Talent-höllinni Páll Óskar Hjálmtýsson mun frumflytja glænýtt lag í beinni útsendingu í úrslitaþætti Ísland Got Talent á Stöð 2 á sunnudagskvöld. 11. apríl 2015 15:23
Kynning á keppendum: Selma í uppáhaldi hjá Öldu Dís Úrslitaþáttur Ísland Got Talent er á sunnudagskvöld á Stöð 2. 9. apríl 2015 16:00
Kynning á keppendum: Marcin vill verða besti múrari landsins Ísland Got Talent lýkur á sunnudaginn. 9. apríl 2015 18:00
Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8. apríl 2015 08:30
Kynning á keppendum: Ætla að borga fjórar milljónir í skatt BMX Brós verða fjórðu á svið í úrslitaþætti Ísland Got Talent. 10. apríl 2015 09:30
Kynning á keppendum: Menntar sig og ferðast fyrir sigurlaunin Bríet Íris kemur til með að loka Ísland Got Talent þetta árið. 10. apríl 2015 13:15
Í beinni: Bak við tjöldin á úrslitakvöldi Ísland got Talent Úrslitaþáttur Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst hann klukkan 19:10 í beinni útsendingu. 12. apríl 2015 17:25
Talent-stjörnurnar árita í Kringlunni Sex frábærir listamenn og hópar munu keppa í úrslitum Ísland got Talent sem fram fara annað kvöld. 11. apríl 2015 15:31
Kynning á keppendum: Magnús og Ívar ætla sér á Wembley Félagarnir verða næstsíðastir á svið í úrslitaþætti Ísland Got Talent. 10. apríl 2015 11:15
Kynning á keppendum: Agla Bríet myndi nota féð til að mennta sig Úrslit Ísland Got Talent fara fram á sunnudag. 9. apríl 2015 20:00