Föstum skotum skotið í átt að Ísrael í nýju lagi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. apríl 2015 20:00 Rappararnir tíu sem taka þátt í laginu. „Ég gerði upprunalega lagið með gæjum sem heita Dusk og þeir gera líka þetta nýja remix,“ segir Erpur Eyvindarson einnig þekktur sem BlazRoca. „Þeir eru alltaf aktívir og hafa meðal annars verið að gera stóran hluta af nýju plötunni hans Páls Óskars.“ Nýja lagið er remix af nýjustu smáskífu Erps, Warsaw Gettó Gaza, og með honum er einvala lið rappara sem flestir hafa verið virkir innan senunnar með reglulegu millibili. Í myndbandinu má einnig finna tengla á síður allra listamannanna sem taka þátt hvort sem það er á Facebook, SoundCloud eða öðrum miðli. „Þarna eru til að mynda Jakob Reynir sem var áður í Kritikal Mass með meðal annars Ágústu Evu og Úlfi Kolka. Úlfur tekur líka þátt í laginu. Vivid Brain, var með okkur á fyrstu Rottweiler plötunni og hefur minnt reglulega á sig síðan.“ Alexander Jarl er Vesturbæingur ættaður frá Palestínu. Yfirleitt hefur það efni sem hann hefur sent frá sér verið í léttari dúr en hér er hann útúrljónaður. Byrkir B, úr Forgotten Lores, og Mælginn eiga einnig sín vers í laginu. Þá á eftir að telja upp Sesar A en hans partur er vísun í framlag Ísrael til Eurovision 1987, Hubba Hulle, sem sannarlega hefur grafið sig fast í miðtaugakerfi landsmanna. Einnig má heyra í Bórilla sem rappaði áður með Dáðadrengjum og síðastan, en alls ekki sístan, ber að telja upp Bobba vandræðagemsa sem er búsettur í Danmörku. Hann er hálfgerð neðanjarðargoðsögn sem hefur heyrst lítið frá í talsverðan tíma. „Það er gaman að vinna með þessu fólki. Það eru margir að gera góða tónlist í undirgrundinni sem fréttist minna af í meginstraumnum. Það eru nokkur nöfn sem eru í öllum miðlum en ef kafað er aðeins dýpra má finna helling sem eru að gera svo mikið líka. Íslenskt hip hop er Kyrrahaf af hæfileikum og þá þarf oft að kafa dýpra til að finna risakolkrabbana.“ Næsta smáskífa frá Erpi er væntanleg um næstu mánaðarmót. „Hún verður kraftmikil en aðeins rólegri og persónulegri. Maður þarf að sinna því líka og ég veit að Warsaw Gettó Gaza hefur í bili slegið á hungur harða kjarnans í mínum aðdáendahópi,“ segir Erpur að lokum. Eurovision Tengdar fréttir „Okey þetta er kúbanskt fu..... freestyle“ Tónlistarmennirnir Tómas R. Einarsson og Erpur Eyvindarson sem þekkja báðir vel til Kúbu eru ánægðir með fréttir af þíðu í samskipum Bandaríkjanna og Kúbu. 18. desember 2014 19:29 Blazroca og Helgi Pírati um stórfyrirtæki og félagslegt réttlæti Nýtt rapplag Erps Eyvindindarsonar frumflutt í nýjasta þætti hlaðvarpsins Hiphop og Pólitík. 24. febrúar 2015 15:49 Aðstæður á Gaza svæðinu í brennidepli í nýjasta myndbandi Blaz Roca Myndband við nýtt lag rapparanna Blaz Roca og Class B var tekið upp af Bryndísi Silju Pálmadóttur á Gazasvæðinu. Lagið er hörð ádeila á ástandið í Ísrael og Palestínu. 7. mars 2015 11:30 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Ég gerði upprunalega lagið með gæjum sem heita Dusk og þeir gera líka þetta nýja remix,“ segir Erpur Eyvindarson einnig þekktur sem BlazRoca. „Þeir eru alltaf aktívir og hafa meðal annars verið að gera stóran hluta af nýju plötunni hans Páls Óskars.“ Nýja lagið er remix af nýjustu smáskífu Erps, Warsaw Gettó Gaza, og með honum er einvala lið rappara sem flestir hafa verið virkir innan senunnar með reglulegu millibili. Í myndbandinu má einnig finna tengla á síður allra listamannanna sem taka þátt hvort sem það er á Facebook, SoundCloud eða öðrum miðli. „Þarna eru til að mynda Jakob Reynir sem var áður í Kritikal Mass með meðal annars Ágústu Evu og Úlfi Kolka. Úlfur tekur líka þátt í laginu. Vivid Brain, var með okkur á fyrstu Rottweiler plötunni og hefur minnt reglulega á sig síðan.“ Alexander Jarl er Vesturbæingur ættaður frá Palestínu. Yfirleitt hefur það efni sem hann hefur sent frá sér verið í léttari dúr en hér er hann útúrljónaður. Byrkir B, úr Forgotten Lores, og Mælginn eiga einnig sín vers í laginu. Þá á eftir að telja upp Sesar A en hans partur er vísun í framlag Ísrael til Eurovision 1987, Hubba Hulle, sem sannarlega hefur grafið sig fast í miðtaugakerfi landsmanna. Einnig má heyra í Bórilla sem rappaði áður með Dáðadrengjum og síðastan, en alls ekki sístan, ber að telja upp Bobba vandræðagemsa sem er búsettur í Danmörku. Hann er hálfgerð neðanjarðargoðsögn sem hefur heyrst lítið frá í talsverðan tíma. „Það er gaman að vinna með þessu fólki. Það eru margir að gera góða tónlist í undirgrundinni sem fréttist minna af í meginstraumnum. Það eru nokkur nöfn sem eru í öllum miðlum en ef kafað er aðeins dýpra má finna helling sem eru að gera svo mikið líka. Íslenskt hip hop er Kyrrahaf af hæfileikum og þá þarf oft að kafa dýpra til að finna risakolkrabbana.“ Næsta smáskífa frá Erpi er væntanleg um næstu mánaðarmót. „Hún verður kraftmikil en aðeins rólegri og persónulegri. Maður þarf að sinna því líka og ég veit að Warsaw Gettó Gaza hefur í bili slegið á hungur harða kjarnans í mínum aðdáendahópi,“ segir Erpur að lokum.
Eurovision Tengdar fréttir „Okey þetta er kúbanskt fu..... freestyle“ Tónlistarmennirnir Tómas R. Einarsson og Erpur Eyvindarson sem þekkja báðir vel til Kúbu eru ánægðir með fréttir af þíðu í samskipum Bandaríkjanna og Kúbu. 18. desember 2014 19:29 Blazroca og Helgi Pírati um stórfyrirtæki og félagslegt réttlæti Nýtt rapplag Erps Eyvindindarsonar frumflutt í nýjasta þætti hlaðvarpsins Hiphop og Pólitík. 24. febrúar 2015 15:49 Aðstæður á Gaza svæðinu í brennidepli í nýjasta myndbandi Blaz Roca Myndband við nýtt lag rapparanna Blaz Roca og Class B var tekið upp af Bryndísi Silju Pálmadóttur á Gazasvæðinu. Lagið er hörð ádeila á ástandið í Ísrael og Palestínu. 7. mars 2015 11:30 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Okey þetta er kúbanskt fu..... freestyle“ Tónlistarmennirnir Tómas R. Einarsson og Erpur Eyvindarson sem þekkja báðir vel til Kúbu eru ánægðir með fréttir af þíðu í samskipum Bandaríkjanna og Kúbu. 18. desember 2014 19:29
Blazroca og Helgi Pírati um stórfyrirtæki og félagslegt réttlæti Nýtt rapplag Erps Eyvindindarsonar frumflutt í nýjasta þætti hlaðvarpsins Hiphop og Pólitík. 24. febrúar 2015 15:49
Aðstæður á Gaza svæðinu í brennidepli í nýjasta myndbandi Blaz Roca Myndband við nýtt lag rapparanna Blaz Roca og Class B var tekið upp af Bryndísi Silju Pálmadóttur á Gazasvæðinu. Lagið er hörð ádeila á ástandið í Ísrael og Palestínu. 7. mars 2015 11:30