Stóra vatnaopnunin er á föstudaginn Karl Lúðvíksson skrifar 29. apríl 2015 14:42 Bleikja sem tók Krókinn í fyrra í Úlfljótsvatni Mynd: Ríkarður Hjálmarsson Stóri dagurinn í vatnaveiðinni var alltaf 1. maí en þá opnuðu vötnin fyrir veiðimönnum en síðustu ár hafa þó nokkur vötn opnað fyrr. Þingvallavatn, Elliðavatn og Meðalfellsvatn hafa þegar verið opinn í nokkra daga en flest vötnin opna núna á föstudaginn 1. maí. Vötn á láglendi norðanlands eru mörg hver ennþá ísi lögð og ljóst að veiði þar mun ekki hefjast fyrr en í fyrsta lagi eftir eina eða tvær vikur. Hálendisvötnin opna síðan í júní sem fyrr og víst er að margir bíða spenntir eftir því enda fer þeim fjölgandi sem leggja stund á veiðar á vatnasvæðum eins og Skagaheiði, Veiðivötnum og Arnarvatnsheiði. Nokkur af þeim vötnum sem opna 1. maí eru t.d. þessi sem eru hluti af Veiðikortinu, Vötnin á Melrakkasléttu, Haugatjarnir í Skriðdal, Haukadalsvatn , Vötnin í Breiðdal, Mjóavatn og Kleifarvatn, Láxárvatn í Dölum, Sléttuhlíðarvatn , Sænautavatn, Úlfljótsvatn og Vatnsdalsvatn í Vatnsfirði. Stangveiði Mest lesið Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Veiði Fínasta veiði í Apavatni Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Styttist í opnun Setbergsár Veiði Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði
Stóri dagurinn í vatnaveiðinni var alltaf 1. maí en þá opnuðu vötnin fyrir veiðimönnum en síðustu ár hafa þó nokkur vötn opnað fyrr. Þingvallavatn, Elliðavatn og Meðalfellsvatn hafa þegar verið opinn í nokkra daga en flest vötnin opna núna á föstudaginn 1. maí. Vötn á láglendi norðanlands eru mörg hver ennþá ísi lögð og ljóst að veiði þar mun ekki hefjast fyrr en í fyrsta lagi eftir eina eða tvær vikur. Hálendisvötnin opna síðan í júní sem fyrr og víst er að margir bíða spenntir eftir því enda fer þeim fjölgandi sem leggja stund á veiðar á vatnasvæðum eins og Skagaheiði, Veiðivötnum og Arnarvatnsheiði. Nokkur af þeim vötnum sem opna 1. maí eru t.d. þessi sem eru hluti af Veiðikortinu, Vötnin á Melrakkasléttu, Haugatjarnir í Skriðdal, Haukadalsvatn , Vötnin í Breiðdal, Mjóavatn og Kleifarvatn, Láxárvatn í Dölum, Sléttuhlíðarvatn , Sænautavatn, Úlfljótsvatn og Vatnsdalsvatn í Vatnsfirði.
Stangveiði Mest lesið Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Veiði Fínasta veiði í Apavatni Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Styttist í opnun Setbergsár Veiði Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði