Jones settur í bann og titillinn tekinn af honum 29. apríl 2015 14:30 Jon Jones. vísir/getty UFC ákvað að taka hart á nýjasta broti þeirra besta bardagamanns, Jon Jones. Jones var handtekinn í gær fyrir að hafa keyrt á ólétta konu og síðan flúið af vettvangi á hlaupum. Hann kom til baka skömmu síðar, tók peninga úr bílnum og hljóp svo aftur í burtu. UFC tilkynnti í gær að búið væri að setja Jones í ótímabundið bann og heimsmeistaratitillinn tekinn af honum. Hann mun því ekki verja titilinn í UFC 187 sem fer fram 23. maí. Þar átti hann að mæta Anthony Johnson. Daniel Cormier mun berjast um heimsmeistaratitilinn við Johnson í stað Jones. Jones baðst afsökunar á Twitter í gær. Sagðist vera leiður yfir því að hafa brugðist öllum. MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 Jones fór í sólarhringsmeðferð UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. 14. janúar 2015 17:15 Flúði af vettvangi eftir árekstur en snéri til baka og sótti peninga í bílinn Besti bardagakappinn í UFC, Jon Jones, var handtekinn í gær og er í vondum málum. 28. apríl 2015 13:30 Lögreglan leitar að Jon Jones Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, er búinn að koma sér í vandræði á nýjan leik. 27. apríl 2015 13:15 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Fótbolti Fleiri fréttir Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
UFC ákvað að taka hart á nýjasta broti þeirra besta bardagamanns, Jon Jones. Jones var handtekinn í gær fyrir að hafa keyrt á ólétta konu og síðan flúið af vettvangi á hlaupum. Hann kom til baka skömmu síðar, tók peninga úr bílnum og hljóp svo aftur í burtu. UFC tilkynnti í gær að búið væri að setja Jones í ótímabundið bann og heimsmeistaratitillinn tekinn af honum. Hann mun því ekki verja titilinn í UFC 187 sem fer fram 23. maí. Þar átti hann að mæta Anthony Johnson. Daniel Cormier mun berjast um heimsmeistaratitilinn við Johnson í stað Jones. Jones baðst afsökunar á Twitter í gær. Sagðist vera leiður yfir því að hafa brugðist öllum.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 Jones fór í sólarhringsmeðferð UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. 14. janúar 2015 17:15 Flúði af vettvangi eftir árekstur en snéri til baka og sótti peninga í bílinn Besti bardagakappinn í UFC, Jon Jones, var handtekinn í gær og er í vondum málum. 28. apríl 2015 13:30 Lögreglan leitar að Jon Jones Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, er búinn að koma sér í vandræði á nýjan leik. 27. apríl 2015 13:15 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Fótbolti Fleiri fréttir Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45
Jones fór í sólarhringsmeðferð UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. 14. janúar 2015 17:15
Flúði af vettvangi eftir árekstur en snéri til baka og sótti peninga í bílinn Besti bardagakappinn í UFC, Jon Jones, var handtekinn í gær og er í vondum málum. 28. apríl 2015 13:30
Lögreglan leitar að Jon Jones Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, er búinn að koma sér í vandræði á nýjan leik. 27. apríl 2015 13:15