Engar undanþágur vegna slátrunar svína Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. apríl 2015 21:02 Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir.Talsmenn svína - og alífuglabænda funduðu um stöðuna með atvinnuveganefnd í hádeginu í dag, en ljóst er að engar undanþágur verða veittar vegna slátrunar svína í þessari viku. „Á þessum tíma þá hefðum við verðið að slátra í kringum 3.500 - 4.000 dýrum sem enn eru á búunum og stækka með hverjum deginum sem líður,“ segir Hörður Harðarson formaður Svínaræktarfélagsins. Allir hafa bændurnir sent inn undanþágubeiðnir en ekki hefur verið orðið við þeim. Þeir segja að í næstu viku verði algjört neyðarástand. Dýralæknar hafa bent á að bændum sem heimilt að slátra dýrunum sjálfir með gasi en bændur segja það ótækt með öllu. Ekki sé hægt að slátra svínum með gasi. „Vissulega eru dýr aflífuð til líknar. Ef þau eru veik eða meiðast og menn sjá að þau eiga ekki bata von. En bændur ganga ekki um og taka dýr af lífi án nokkurrar ástæðu,“ segir Björgvin Bjarnason, svínabóndi. „Svínabú eru ekki útbúin þannig að þú fyllir salinn af gasi, það er bara ekki gert,“ segir hann. Geir Gunnar Geirsson kollegi hans tekur í sama streng. „Í okkar huga er þetta eitthvað sem kemur bara alls ekki til greina. Það má segja að við séum mjög áhyggjufullir yfir þessu ástandi sem er hvorki leggjandi á dýr né menn,“ segir hann. Verkfall 2016 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir.Talsmenn svína - og alífuglabænda funduðu um stöðuna með atvinnuveganefnd í hádeginu í dag, en ljóst er að engar undanþágur verða veittar vegna slátrunar svína í þessari viku. „Á þessum tíma þá hefðum við verðið að slátra í kringum 3.500 - 4.000 dýrum sem enn eru á búunum og stækka með hverjum deginum sem líður,“ segir Hörður Harðarson formaður Svínaræktarfélagsins. Allir hafa bændurnir sent inn undanþágubeiðnir en ekki hefur verið orðið við þeim. Þeir segja að í næstu viku verði algjört neyðarástand. Dýralæknar hafa bent á að bændum sem heimilt að slátra dýrunum sjálfir með gasi en bændur segja það ótækt með öllu. Ekki sé hægt að slátra svínum með gasi. „Vissulega eru dýr aflífuð til líknar. Ef þau eru veik eða meiðast og menn sjá að þau eiga ekki bata von. En bændur ganga ekki um og taka dýr af lífi án nokkurrar ástæðu,“ segir Björgvin Bjarnason, svínabóndi. „Svínabú eru ekki útbúin þannig að þú fyllir salinn af gasi, það er bara ekki gert,“ segir hann. Geir Gunnar Geirsson kollegi hans tekur í sama streng. „Í okkar huga er þetta eitthvað sem kemur bara alls ekki til greina. Það má segja að við séum mjög áhyggjufullir yfir þessu ástandi sem er hvorki leggjandi á dýr né menn,“ segir hann.
Verkfall 2016 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira