VR undirbýr verkfallsaðgerðir Bjarki Ármannsson skrifar 27. apríl 2015 20:12 „Við sjáum því miður fátt annað í stöðunni en að hefja atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. Vísir Undirbúningur að verkfallsaðgerðum félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV) er hafinn. Þetta var ákveðið á fundi stjórnar og trúnaðarráðs VR sem lauk nú fyrir stuttu. Í VR eru alls um þrjátíu þúsund félagsmenn og um fimm þúsund í LÍV. „Við sjáum því miður fátt annað í stöðunni en að hefja atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, í tilkynningu. Viðræðum VR og LÍV við Samtök atvinnulífsins í Karphúsinu var slitið um klukkan þrjú í dag án niðurstöðu.„Stéttarfélög taka ekki ákvörðun um undirbúning aðgerða af léttúð. Það vill enginn fara í verkfall og við boðum ekki til þess nema enginn annar kostur sé í stöðunni. Og í dag sjáum við engan annan kost.“ Búast má við að undirbúningur um atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun taki nokkra daga en að hún geti hafist í annarri viku maímánaðar. Stefnt er að því að aðgerðir hefjist svo fyrir mánaðamótin maí/júní, komi til þess. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. 27. apríl 2015 12:07 Lög á verkfallsaðgerðir ekki til umræðu Talsmaður dýralækna hafnar því að verkföll dýralækna bitni á dýravelferð enda sé hún á ábyrgð eigenda. 27. apríl 2015 07:00 VR sleit einnig kjaraviðræðum Allt stefnir í verkfall um 35 þúsund félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna í lok maí. 27. apríl 2015 15:26 Sáttir við undanþágu en vilja lausn kjaradeilu Bændasamtök Íslands segja að nauðsynlegt að veita dýralæknum undanþágu vegna svínaræktunar. 27. apríl 2015 15:26 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Undirbúningur að verkfallsaðgerðum félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV) er hafinn. Þetta var ákveðið á fundi stjórnar og trúnaðarráðs VR sem lauk nú fyrir stuttu. Í VR eru alls um þrjátíu þúsund félagsmenn og um fimm þúsund í LÍV. „Við sjáum því miður fátt annað í stöðunni en að hefja atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, í tilkynningu. Viðræðum VR og LÍV við Samtök atvinnulífsins í Karphúsinu var slitið um klukkan þrjú í dag án niðurstöðu.„Stéttarfélög taka ekki ákvörðun um undirbúning aðgerða af léttúð. Það vill enginn fara í verkfall og við boðum ekki til þess nema enginn annar kostur sé í stöðunni. Og í dag sjáum við engan annan kost.“ Búast má við að undirbúningur um atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun taki nokkra daga en að hún geti hafist í annarri viku maímánaðar. Stefnt er að því að aðgerðir hefjist svo fyrir mánaðamótin maí/júní, komi til þess.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. 27. apríl 2015 12:07 Lög á verkfallsaðgerðir ekki til umræðu Talsmaður dýralækna hafnar því að verkföll dýralækna bitni á dýravelferð enda sé hún á ábyrgð eigenda. 27. apríl 2015 07:00 VR sleit einnig kjaraviðræðum Allt stefnir í verkfall um 35 þúsund félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna í lok maí. 27. apríl 2015 15:26 Sáttir við undanþágu en vilja lausn kjaradeilu Bændasamtök Íslands segja að nauðsynlegt að veita dýralæknum undanþágu vegna svínaræktunar. 27. apríl 2015 15:26 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. 27. apríl 2015 12:07
Lög á verkfallsaðgerðir ekki til umræðu Talsmaður dýralækna hafnar því að verkföll dýralækna bitni á dýravelferð enda sé hún á ábyrgð eigenda. 27. apríl 2015 07:00
VR sleit einnig kjaraviðræðum Allt stefnir í verkfall um 35 þúsund félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna í lok maí. 27. apríl 2015 15:26
Sáttir við undanþágu en vilja lausn kjaradeilu Bændasamtök Íslands segja að nauðsynlegt að veita dýralæknum undanþágu vegna svínaræktunar. 27. apríl 2015 15:26