VR sleit einnig kjaraviðræðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. apríl 2015 15:26 Ólafía minnir á að um 30 þúsund félagsmenn séu hjá VR og 5000 félagsmenn hjá LÍV. Vísir/Anton Brink Allt stefnir í verkfall um 35 þúsund félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna í lok maí. Viðræðum VR og LÍV við Samtök atvinnulífsins í Karphúsinu var slitið um klukkan þrjú í dag. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, sagði við Vísi skömmu eftir fundinn að samtalið væri orðið árangurslaust. Óskað hefði verið eftir því að það yrði fært til bókar og fundi slitið. „Í framhaldinu verð ég með stjórnarfund í kvöld og trúnaðarráðsfund þar sem ég mun fara yfir stöðuna með trúnaðarráði félagsins og taka síðan ákvarðanir um framhaldið,“ segir Ólafía.Lítið rætt kröfur VR og LÍV Forsvarsmenn VR og LÍV hafa fundað endurtekið með fulltrúm SA undanfarnar vikur. „Þeir hafa hingað til alltaf viljað nálgast viðfangsefnið út frá heildarvinnumarkaði og lítið rætt okkar kröfur,“ segir Ólafía. Nú hafi viðræðum hins vegar verið slitið. „Við höfum hins vegar verið að ráða ákveðna þætti inn í efnishluta samningsins hvað varðar starfsmenntamál. Okkur hefur miðað ágætlega í þeim efnum við Samtök atvinnulífsins en ekkert sem gerir það að verkum að hægt sé að fara að skrifa undir kröfugerðina okkar í heild sinni.“35 þúsund í félögunum tveimur Ólafía minnir á að um 30 þúsund félagsmenn séu hjá VR og 5000 félagsmenn hjá LÍV. Að loknum fundinum í kvöld komi í ljós næstu skref. „Því miður bendir allt til þess að við séum að fara hér í verkfall í lok maí. En við skulum vona að menn nái einhverri niðurstöðu fyrir þann tíma.“Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Flóabandalagið hefði slitið viðræðum við SA. Þau verkalýðsfélög sem tilheyra Flóabandalaginu eru Efling, Hlíf í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur en þeim tilheyra um 21 þúsund manns. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. 27. apríl 2015 12:07 Bændur geta grisjað bú sín - "siðleysi" segir formaður svínaræktenda Talsmaður dýralækna hafnar alfarið þeirri gagnrýni að dýralæknar séu í verkfalli á kostnað dýravelferðar. 26. apríl 2015 19:30 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Sjá meira
Allt stefnir í verkfall um 35 þúsund félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna í lok maí. Viðræðum VR og LÍV við Samtök atvinnulífsins í Karphúsinu var slitið um klukkan þrjú í dag. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, sagði við Vísi skömmu eftir fundinn að samtalið væri orðið árangurslaust. Óskað hefði verið eftir því að það yrði fært til bókar og fundi slitið. „Í framhaldinu verð ég með stjórnarfund í kvöld og trúnaðarráðsfund þar sem ég mun fara yfir stöðuna með trúnaðarráði félagsins og taka síðan ákvarðanir um framhaldið,“ segir Ólafía.Lítið rætt kröfur VR og LÍV Forsvarsmenn VR og LÍV hafa fundað endurtekið með fulltrúm SA undanfarnar vikur. „Þeir hafa hingað til alltaf viljað nálgast viðfangsefnið út frá heildarvinnumarkaði og lítið rætt okkar kröfur,“ segir Ólafía. Nú hafi viðræðum hins vegar verið slitið. „Við höfum hins vegar verið að ráða ákveðna þætti inn í efnishluta samningsins hvað varðar starfsmenntamál. Okkur hefur miðað ágætlega í þeim efnum við Samtök atvinnulífsins en ekkert sem gerir það að verkum að hægt sé að fara að skrifa undir kröfugerðina okkar í heild sinni.“35 þúsund í félögunum tveimur Ólafía minnir á að um 30 þúsund félagsmenn séu hjá VR og 5000 félagsmenn hjá LÍV. Að loknum fundinum í kvöld komi í ljós næstu skref. „Því miður bendir allt til þess að við séum að fara hér í verkfall í lok maí. En við skulum vona að menn nái einhverri niðurstöðu fyrir þann tíma.“Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Flóabandalagið hefði slitið viðræðum við SA. Þau verkalýðsfélög sem tilheyra Flóabandalaginu eru Efling, Hlíf í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur en þeim tilheyra um 21 þúsund manns.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. 27. apríl 2015 12:07 Bændur geta grisjað bú sín - "siðleysi" segir formaður svínaræktenda Talsmaður dýralækna hafnar alfarið þeirri gagnrýni að dýralæknar séu í verkfalli á kostnað dýravelferðar. 26. apríl 2015 19:30 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Sjá meira
Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. 27. apríl 2015 12:07
Bændur geta grisjað bú sín - "siðleysi" segir formaður svínaræktenda Talsmaður dýralækna hafnar alfarið þeirri gagnrýni að dýralæknar séu í verkfalli á kostnað dýravelferðar. 26. apríl 2015 19:30