ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2015 17:38 Vera Lopes skoraði sex mörk fyrir ÍBV í dag. vísir/getty ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. Eyjakonur svöruðu þar með fyrir stórtapið í Hertz-höllinni á fimmtudaginn og einvígið er því komið á byrjunarreit á ný. Staðan er 1-1 en næsti leikur fer fram á mánudaginn. Leikurinn byrjaði með látum og strax á 3. mínútu fékk Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, línumaður Gróttu, að líta rauða spjaldið fyrir brot á Díönu Dögg Magnúsdóttur. Eyjakonur nýttu sér fjarveru Önnu og voru lengst af með 3-4 marka forystu í fyrri hálfleik. Gestirnir áttu hins vegar góðan endasprett og staðan var jöfn í hálfleik, 14-14. Grótta komst yfir í byrjun seinni hálfleiks, 15-16, en það var í fyrsta sinn síðan í stöðunni 0-1. ÍBV svaraði með 7-1 kafla og náði fimm marka forystu, 22-17. En deildar- og bikarmeistararnir gáfust ekki upp og Guðný Hjaltadóttir jafnaði metin í 25-25 þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Eva Björk Davíðsdóttir kom Gróttu svo yfir, 25-26, en Eyjakonur skoruðu fjögur af næstu fimm mörkum leiksins og komust tveimur mörkum yfir, 29-27. Eva minnkaði muninn í eitt mark en Telma Amado fór tryggði Eyjakonum sigurinn með 30. marki liðsins. Grótta minnkaði muninn aftur í eitt mark, 30-29, þegar 30 sekúndur voru en nær komust Seltirningar ekki. Ester Óskarsdóttir átti flottan leik í liði og skoraði átta mörk en Vera Lopes kom næst með sex. Eva skoraði mest í liði Gróttu, eða átta mörk.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 8, Vera Lopes 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 5, Elín Anna Baldursdóttir 4/4, Telma Silva Amado 3, Drífa Þorvalsdsdóttir 2, Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1 .Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 8/2, Lovísa Thompson 6, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Arndís María Erlingsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 1, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1/1, Anett Köbli, Guðný Hjaltadóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.Anna Úrsúla lék aðeins í þrjár mínútur í dag.vísir/vilhelm Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. Eyjakonur svöruðu þar með fyrir stórtapið í Hertz-höllinni á fimmtudaginn og einvígið er því komið á byrjunarreit á ný. Staðan er 1-1 en næsti leikur fer fram á mánudaginn. Leikurinn byrjaði með látum og strax á 3. mínútu fékk Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, línumaður Gróttu, að líta rauða spjaldið fyrir brot á Díönu Dögg Magnúsdóttur. Eyjakonur nýttu sér fjarveru Önnu og voru lengst af með 3-4 marka forystu í fyrri hálfleik. Gestirnir áttu hins vegar góðan endasprett og staðan var jöfn í hálfleik, 14-14. Grótta komst yfir í byrjun seinni hálfleiks, 15-16, en það var í fyrsta sinn síðan í stöðunni 0-1. ÍBV svaraði með 7-1 kafla og náði fimm marka forystu, 22-17. En deildar- og bikarmeistararnir gáfust ekki upp og Guðný Hjaltadóttir jafnaði metin í 25-25 þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Eva Björk Davíðsdóttir kom Gróttu svo yfir, 25-26, en Eyjakonur skoruðu fjögur af næstu fimm mörkum leiksins og komust tveimur mörkum yfir, 29-27. Eva minnkaði muninn í eitt mark en Telma Amado fór tryggði Eyjakonum sigurinn með 30. marki liðsins. Grótta minnkaði muninn aftur í eitt mark, 30-29, þegar 30 sekúndur voru en nær komust Seltirningar ekki. Ester Óskarsdóttir átti flottan leik í liði og skoraði átta mörk en Vera Lopes kom næst með sex. Eva skoraði mest í liði Gróttu, eða átta mörk.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 8, Vera Lopes 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 5, Elín Anna Baldursdóttir 4/4, Telma Silva Amado 3, Drífa Þorvalsdsdóttir 2, Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1 .Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 8/2, Lovísa Thompson 6, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Arndís María Erlingsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 1, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1/1, Anett Köbli, Guðný Hjaltadóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.Anna Úrsúla lék aðeins í þrjár mínútur í dag.vísir/vilhelm
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09