„Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Tinni Sveinsson skrifar 24. apríl 2015 14:30 Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru búnir að flakka víða um land og eru nú komnir á Austurland. Ferðalagið austur gengur vel en þeir koma meðal annars við hjá Douglas Dakota-vélinni á Sólheimasandi. Þar hitta þeir hóp ferðamanna frá Bandaríkjunum og reyna að fá þá með sér í partí. Brynjólfur lætur gamminn geysa en hnéskelin hrekkur úr lið þegar hann stekkur úr vélinni þannig að hann þarf að vera á hækjum allt ferðalagið. „Þetta kom reyndar ekki að sök. Helsta leynivopn Binna er nefninlega vélbyssukjafturinn á honum þannig að hann gat alveg skilað sínu þó hnéið væri í rúst,“ segir Davíð. Ferðinni er síðan heitið til Eskifjarðar þar sem Sævar í Randolfshúsi tekur á móti þeim með staupi af Brennivíni. Strákarnir vita ekki alveg hvaðan á þá stendur veðrið þegar Sævar sýnir þeim hundrað ára gamlar vistarverur og segir að þar eigi þeir að gista um kvöldið. „Það þýðir ekkert að væla, þið eru ekki í Reykjavík,“ segir hann í gríni. Strákarnir fara síðan í misheppnaða leit að hreindýrum, renna sér í Oddsskarði, og fá síðan fínasta bústað á Mjóeyri til að koma sér fyrir í. Þeir enda að sjálfsögðu þáttinn á því að rífa sig úr fötunum og fara í heita pottinn. Þetta þykir þeim ekki leiðinlegt, eins og áhorfendur Illa farnir eru eflaust farnir að átta sig á.Þetta er þrettándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Illa farnir mættir á Austurland Enn halda Davíð og Arnar áfram að ferðast um landið. 22. apríl 2015 15:57 Enduðu daginn á blysför til Ísafjarðar Strákarnir í Illa farnir renna sér í púðrinu á Ísafirði og spreyta sig í keppni á gönguskíðum. 13. mars 2015 13:00 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Sjá meira
Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru búnir að flakka víða um land og eru nú komnir á Austurland. Ferðalagið austur gengur vel en þeir koma meðal annars við hjá Douglas Dakota-vélinni á Sólheimasandi. Þar hitta þeir hóp ferðamanna frá Bandaríkjunum og reyna að fá þá með sér í partí. Brynjólfur lætur gamminn geysa en hnéskelin hrekkur úr lið þegar hann stekkur úr vélinni þannig að hann þarf að vera á hækjum allt ferðalagið. „Þetta kom reyndar ekki að sök. Helsta leynivopn Binna er nefninlega vélbyssukjafturinn á honum þannig að hann gat alveg skilað sínu þó hnéið væri í rúst,“ segir Davíð. Ferðinni er síðan heitið til Eskifjarðar þar sem Sævar í Randolfshúsi tekur á móti þeim með staupi af Brennivíni. Strákarnir vita ekki alveg hvaðan á þá stendur veðrið þegar Sævar sýnir þeim hundrað ára gamlar vistarverur og segir að þar eigi þeir að gista um kvöldið. „Það þýðir ekkert að væla, þið eru ekki í Reykjavík,“ segir hann í gríni. Strákarnir fara síðan í misheppnaða leit að hreindýrum, renna sér í Oddsskarði, og fá síðan fínasta bústað á Mjóeyri til að koma sér fyrir í. Þeir enda að sjálfsögðu þáttinn á því að rífa sig úr fötunum og fara í heita pottinn. Þetta þykir þeim ekki leiðinlegt, eins og áhorfendur Illa farnir eru eflaust farnir að átta sig á.Þetta er þrettándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta
Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Illa farnir mættir á Austurland Enn halda Davíð og Arnar áfram að ferðast um landið. 22. apríl 2015 15:57 Enduðu daginn á blysför til Ísafjarðar Strákarnir í Illa farnir renna sér í púðrinu á Ísafirði og spreyta sig í keppni á gönguskíðum. 13. mars 2015 13:00 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Sjá meira
Illa farnir mættir á Austurland Enn halda Davíð og Arnar áfram að ferðast um landið. 22. apríl 2015 15:57
Enduðu daginn á blysför til Ísafjarðar Strákarnir í Illa farnir renna sér í púðrinu á Ísafirði og spreyta sig í keppni á gönguskíðum. 13. mars 2015 13:00
Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45
Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00
Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30