Robben áfram í meðferð hjá gamla lækni Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2015 15:30 Vísir/Getty Arjen Robben, leikmaður Bayern, segir að hann muni halda áfram í meðferð hjá Hans-Wilhelm Müller-Wohlfart, fyrrum lækni félagsins. Müller-Wohlfart sagði óvænt upp störfum hjá félaginu í síðustu viku eftir meinta gagnrýni Pep Guardiola, stjóra Bayern, eftir 3-1 tap liðsins gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. Robben meiddist í tapi Bayern gegn Gladbach í síðasta mánuði er hann reif magavöðva. Upphaflega var talið að hann yrði frá í tvo mánuði en Robben var nálægt því að komast í hóp er Bayern vann 6-1 stórsigur á Porto í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Hollendingurinn var í viðtali hjá þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í gær þar sem hann var spurður hvort að hann myndi halda áfram í meðferð hjá Müller-Wohlfart. „Að sjálfsögðu, við höfum átt mjög gott samband. Hann myndar persónuleg tengsl við alla leikmenn. Allir treysta honum. Hann er besti læknir sem ég hef unnið með og hann mun áfram stjórna meðferð minni. Ég treysti honum 100 prósent.“ Guardiola hefur tekið fyrir að vera ósáttur við störf Müller-Wohlfart en stjórnarformaður félagsins, Karl-Heinz Rummenigge, greindi frá símtali sem hann átti við lækninn á mánudagskvöld. „Það eru leyndarmál meðal læknaliðsins og svo leyndarmál í búningsklefanum. Þetta var gott samtal. Hann hefur sterkan vilja og verður ávallt mikilvægur hluti af fjölskyldu Bayern. En hann hefur tekið sína ákvörðun.“ Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21. apríl 2015 16:31 Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15. apríl 2015 15:55 Robben missir af leikjunum gegn Porto Hollendingurinn frá keppni með Bayern næstu sex vikurnar. 24. mars 2015 07:15 Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23. mars 2015 09:45 Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2015 08:30 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Arjen Robben, leikmaður Bayern, segir að hann muni halda áfram í meðferð hjá Hans-Wilhelm Müller-Wohlfart, fyrrum lækni félagsins. Müller-Wohlfart sagði óvænt upp störfum hjá félaginu í síðustu viku eftir meinta gagnrýni Pep Guardiola, stjóra Bayern, eftir 3-1 tap liðsins gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. Robben meiddist í tapi Bayern gegn Gladbach í síðasta mánuði er hann reif magavöðva. Upphaflega var talið að hann yrði frá í tvo mánuði en Robben var nálægt því að komast í hóp er Bayern vann 6-1 stórsigur á Porto í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Hollendingurinn var í viðtali hjá þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í gær þar sem hann var spurður hvort að hann myndi halda áfram í meðferð hjá Müller-Wohlfart. „Að sjálfsögðu, við höfum átt mjög gott samband. Hann myndar persónuleg tengsl við alla leikmenn. Allir treysta honum. Hann er besti læknir sem ég hef unnið með og hann mun áfram stjórna meðferð minni. Ég treysti honum 100 prósent.“ Guardiola hefur tekið fyrir að vera ósáttur við störf Müller-Wohlfart en stjórnarformaður félagsins, Karl-Heinz Rummenigge, greindi frá símtali sem hann átti við lækninn á mánudagskvöld. „Það eru leyndarmál meðal læknaliðsins og svo leyndarmál í búningsklefanum. Þetta var gott samtal. Hann hefur sterkan vilja og verður ávallt mikilvægur hluti af fjölskyldu Bayern. En hann hefur tekið sína ákvörðun.“
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21. apríl 2015 16:31 Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15. apríl 2015 15:55 Robben missir af leikjunum gegn Porto Hollendingurinn frá keppni með Bayern næstu sex vikurnar. 24. mars 2015 07:15 Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23. mars 2015 09:45 Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2015 08:30 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21. apríl 2015 16:31
Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15. apríl 2015 15:55
Robben missir af leikjunum gegn Porto Hollendingurinn frá keppni með Bayern næstu sex vikurnar. 24. mars 2015 07:15
Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23. mars 2015 09:45
Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2015 08:30