Jónsi og Alex semja lög fyrir nýjustu mynd Cameron Crowe Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. apríl 2015 12:35 Jónsi og Alex vísir/gva Tvö áður óheyrð lög eftir Jón Þór Birgisson og Alex Somes munu heyrast í kvikmynd Cameron Crowe, Aloha. Lögin tvö heita Midnight Mix og Shooting Stars. Meðal annara listamanna sem munu eiga lög í myndinni má nefna Fleetwood Mac, Kurt Vile, Beck, Tallest Man On Earth og Daryl Hall & John Oates. Þetta kemur fram á Film Music Reporter. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dúóið semur tónlist fyrir sjónvarpsefni en í fyrra sömdu þeir tónlist fyrir þættina Manhattan og árið 2011 samdi Jónsi tónlistina í myndinni We Bought A Zoo. Aloha verður frumsýnd í lok maí í Bandaríkjunum en líkt og áður segir leikstýrir Cameron Crowe myndinni auk þess að skrifa handritið. Með aðalhlutverk í myndinni fara Bradley Cooper, Emma Stone og Rachel McAdams. Að auki má sjá Bill Murray, John Krasinski og Alec Baldwin í smærri hlutverkum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tvö áður óheyrð lög eftir Jón Þór Birgisson og Alex Somes munu heyrast í kvikmynd Cameron Crowe, Aloha. Lögin tvö heita Midnight Mix og Shooting Stars. Meðal annara listamanna sem munu eiga lög í myndinni má nefna Fleetwood Mac, Kurt Vile, Beck, Tallest Man On Earth og Daryl Hall & John Oates. Þetta kemur fram á Film Music Reporter. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dúóið semur tónlist fyrir sjónvarpsefni en í fyrra sömdu þeir tónlist fyrir þættina Manhattan og árið 2011 samdi Jónsi tónlistina í myndinni We Bought A Zoo. Aloha verður frumsýnd í lok maí í Bandaríkjunum en líkt og áður segir leikstýrir Cameron Crowe myndinni auk þess að skrifa handritið. Með aðalhlutverk í myndinni fara Bradley Cooper, Emma Stone og Rachel McAdams. Að auki má sjá Bill Murray, John Krasinski og Alec Baldwin í smærri hlutverkum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira