Gott að sjá drenginn heilan á húfi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 20. apríl 2015 20:00 Mikil mildi er að ekki fór verr þegar tveir drengir, níu og tólf ára bræður, féllu í vatnið við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði í síðustu viku. Þar er ekki síst að þakka skjótum viðbrögðum þeirra sem fyrstir voru á vettvang. „Ég var að labba til vinkonu minnar þegar ég fer þarna framhjá og sá litlu stelpu vera að hlaupa að einhverri konu og kalla á hjálp. Síðan byrjar konan að kalla á hjálp og ég hljóp á eftir henni. Síðan sá ég strákana vera þarna ofaní. Ég og mamman hjálpuðumst að við að ná öðrum upp úr, en náðum ekki hinum,“ segir Eva Röver, sem var fyrst sjónvarvotta á vettvang. Eva aðstoðaði móður drengjana og ellefu ára systur þeirra á slysstað uns lögregla og sjúkralið komu á vettvang og brást hárrétt við í þessum erfiðu aðstæðum. Hún segir það mikinn létti að það sé í lagi með drengina tvo, enda var útlitið svart um tíma. „Ég er búin að hitta annan þeirra og fjölskylduna en ekki þennan yngri. Það var mjög gott að sjá hann heilan á húfi. Ég stefni að því að fara uppá spítala bráðlega til að hitta hinn,“ segir hún. Viðtalið við Evu má sjá í spilaranum hér að ofan eftir að rætt er við Harald L. Haraldsson, bæjarstjóra í Hafnarfirði. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Sextán ára tók þátt í björgun drengjanna tveggja: Björgunaraðgerðirnar þokukenndar Hin sextán ára Eva Röver vann mikið afrek er hún aðstoðaði við björgun drengjanna tveggja sem festust í affalli við stífluna í Læknum í Hafnarfirði á þriðjudag. 19. apríl 2015 22:04 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Sjá meira
Mikil mildi er að ekki fór verr þegar tveir drengir, níu og tólf ára bræður, féllu í vatnið við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði í síðustu viku. Þar er ekki síst að þakka skjótum viðbrögðum þeirra sem fyrstir voru á vettvang. „Ég var að labba til vinkonu minnar þegar ég fer þarna framhjá og sá litlu stelpu vera að hlaupa að einhverri konu og kalla á hjálp. Síðan byrjar konan að kalla á hjálp og ég hljóp á eftir henni. Síðan sá ég strákana vera þarna ofaní. Ég og mamman hjálpuðumst að við að ná öðrum upp úr, en náðum ekki hinum,“ segir Eva Röver, sem var fyrst sjónvarvotta á vettvang. Eva aðstoðaði móður drengjana og ellefu ára systur þeirra á slysstað uns lögregla og sjúkralið komu á vettvang og brást hárrétt við í þessum erfiðu aðstæðum. Hún segir það mikinn létti að það sé í lagi með drengina tvo, enda var útlitið svart um tíma. „Ég er búin að hitta annan þeirra og fjölskylduna en ekki þennan yngri. Það var mjög gott að sjá hann heilan á húfi. Ég stefni að því að fara uppá spítala bráðlega til að hitta hinn,“ segir hún. Viðtalið við Evu má sjá í spilaranum hér að ofan eftir að rætt er við Harald L. Haraldsson, bæjarstjóra í Hafnarfirði.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Sextán ára tók þátt í björgun drengjanna tveggja: Björgunaraðgerðirnar þokukenndar Hin sextán ára Eva Röver vann mikið afrek er hún aðstoðaði við björgun drengjanna tveggja sem festust í affalli við stífluna í Læknum í Hafnarfirði á þriðjudag. 19. apríl 2015 22:04 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Sjá meira
Sextán ára tók þátt í björgun drengjanna tveggja: Björgunaraðgerðirnar þokukenndar Hin sextán ára Eva Röver vann mikið afrek er hún aðstoðaði við björgun drengjanna tveggja sem festust í affalli við stífluna í Læknum í Hafnarfirði á þriðjudag. 19. apríl 2015 22:04