Gott að sjá drenginn heilan á húfi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 20. apríl 2015 20:00 Mikil mildi er að ekki fór verr þegar tveir drengir, níu og tólf ára bræður, féllu í vatnið við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði í síðustu viku. Þar er ekki síst að þakka skjótum viðbrögðum þeirra sem fyrstir voru á vettvang. „Ég var að labba til vinkonu minnar þegar ég fer þarna framhjá og sá litlu stelpu vera að hlaupa að einhverri konu og kalla á hjálp. Síðan byrjar konan að kalla á hjálp og ég hljóp á eftir henni. Síðan sá ég strákana vera þarna ofaní. Ég og mamman hjálpuðumst að við að ná öðrum upp úr, en náðum ekki hinum,“ segir Eva Röver, sem var fyrst sjónvarvotta á vettvang. Eva aðstoðaði móður drengjana og ellefu ára systur þeirra á slysstað uns lögregla og sjúkralið komu á vettvang og brást hárrétt við í þessum erfiðu aðstæðum. Hún segir það mikinn létti að það sé í lagi með drengina tvo, enda var útlitið svart um tíma. „Ég er búin að hitta annan þeirra og fjölskylduna en ekki þennan yngri. Það var mjög gott að sjá hann heilan á húfi. Ég stefni að því að fara uppá spítala bráðlega til að hitta hinn,“ segir hún. Viðtalið við Evu má sjá í spilaranum hér að ofan eftir að rætt er við Harald L. Haraldsson, bæjarstjóra í Hafnarfirði. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Sextán ára tók þátt í björgun drengjanna tveggja: Björgunaraðgerðirnar þokukenndar Hin sextán ára Eva Röver vann mikið afrek er hún aðstoðaði við björgun drengjanna tveggja sem festust í affalli við stífluna í Læknum í Hafnarfirði á þriðjudag. 19. apríl 2015 22:04 Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Mikil mildi er að ekki fór verr þegar tveir drengir, níu og tólf ára bræður, féllu í vatnið við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði í síðustu viku. Þar er ekki síst að þakka skjótum viðbrögðum þeirra sem fyrstir voru á vettvang. „Ég var að labba til vinkonu minnar þegar ég fer þarna framhjá og sá litlu stelpu vera að hlaupa að einhverri konu og kalla á hjálp. Síðan byrjar konan að kalla á hjálp og ég hljóp á eftir henni. Síðan sá ég strákana vera þarna ofaní. Ég og mamman hjálpuðumst að við að ná öðrum upp úr, en náðum ekki hinum,“ segir Eva Röver, sem var fyrst sjónvarvotta á vettvang. Eva aðstoðaði móður drengjana og ellefu ára systur þeirra á slysstað uns lögregla og sjúkralið komu á vettvang og brást hárrétt við í þessum erfiðu aðstæðum. Hún segir það mikinn létti að það sé í lagi með drengina tvo, enda var útlitið svart um tíma. „Ég er búin að hitta annan þeirra og fjölskylduna en ekki þennan yngri. Það var mjög gott að sjá hann heilan á húfi. Ég stefni að því að fara uppá spítala bráðlega til að hitta hinn,“ segir hún. Viðtalið við Evu má sjá í spilaranum hér að ofan eftir að rætt er við Harald L. Haraldsson, bæjarstjóra í Hafnarfirði.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Sextán ára tók þátt í björgun drengjanna tveggja: Björgunaraðgerðirnar þokukenndar Hin sextán ára Eva Röver vann mikið afrek er hún aðstoðaði við björgun drengjanna tveggja sem festust í affalli við stífluna í Læknum í Hafnarfirði á þriðjudag. 19. apríl 2015 22:04 Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Sextán ára tók þátt í björgun drengjanna tveggja: Björgunaraðgerðirnar þokukenndar Hin sextán ára Eva Röver vann mikið afrek er hún aðstoðaði við björgun drengjanna tveggja sem festust í affalli við stífluna í Læknum í Hafnarfirði á þriðjudag. 19. apríl 2015 22:04