Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti 30. apríl 2015 22:18 Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti Bruschetta er afar vinsæll smáréttur víða um heim, það er bæði hægt að bera hann fram sem forrétt eða þá sem léttan aðalrétt. 1 gott snittubrauð ólífuolía1 hvítlauksrif 1 askja kokteiltómatar2 marin hvítlauksrif1 msk ólífuolía1 msk balsamik ediksmátt söxuð fersk basilíka, magn eftir smekk½ hvítlauksostur, smátt skorinnsalt og nýmalaður pipar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Skerið snittubrauðin í sneiðar og leggið á pappírsklædda ofnplötu, sáldrið olíu yfir brauðsneiðarnar og bakið í ofni í nokkrar mínútur. Þegar brauðið er tilbúið og orðið stökkt nuddið sárinu á hvítlauksrifinu ofan á hverja brauðsneið. Skerið tómata í tvennt og skafið innan úr þeim, hvítlauksosturinn er skorinn í bita og hvítlaukurinn pressaður. Blandið öllu saman ásamt basilíku, olíu, balsamik edik og salti og nýmöluðum pipar. Setjið blönduna ofan á hverja brauðsneið og berið strax fram. Fylgist með Matargleði Evu á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Eva Laufey Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Magnús Eiríksson er látinn Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið
Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti Bruschetta er afar vinsæll smáréttur víða um heim, það er bæði hægt að bera hann fram sem forrétt eða þá sem léttan aðalrétt. 1 gott snittubrauð ólífuolía1 hvítlauksrif 1 askja kokteiltómatar2 marin hvítlauksrif1 msk ólífuolía1 msk balsamik ediksmátt söxuð fersk basilíka, magn eftir smekk½ hvítlauksostur, smátt skorinnsalt og nýmalaður pipar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Skerið snittubrauðin í sneiðar og leggið á pappírsklædda ofnplötu, sáldrið olíu yfir brauðsneiðarnar og bakið í ofni í nokkrar mínútur. Þegar brauðið er tilbúið og orðið stökkt nuddið sárinu á hvítlauksrifinu ofan á hverja brauðsneið. Skerið tómata í tvennt og skafið innan úr þeim, hvítlauksosturinn er skorinn í bita og hvítlaukurinn pressaður. Blandið öllu saman ásamt basilíku, olíu, balsamik edik og salti og nýmöluðum pipar. Setjið blönduna ofan á hverja brauðsneið og berið strax fram. Fylgist með Matargleði Evu á fimmtudagskvöldum á Stöð 2.
Eva Laufey Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Magnús Eiríksson er látinn Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið