Opið hús hjá SVFR í kvöld Karl Lúðvíksson skrifar 8. maí 2015 16:08 Síðasta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er í kvöld og eins og venjulega er dagskráin þétt og skemmtileg. Opnu Hús vetrarins hafa verið vel sótt í vetur og félagsmenn SVFR og vinir þeirra fengið mikin fróðleik um veiðisvæði félagsins og það verður engin breyting þar á í kvöld. Dagskráin er eftirfarandi:20:25 LangárJarlinn Ingvi Hrafn verður með veiðistaðalýsingu um Langá.21:35 Angling IQ- kynning á veiðiappinu sem allir eru að tala um.21:52 Kynning á Haukadalsá og helstu veiðistöðum hennar.22:25 Júlli Bjarna segir frá uppáhaldsveiðistöðum sínum og fluguveiðiskóla SVFR á bökkum Haukadalsár.22:45 Ásmundur og Gunnar Helgasynir setja fram skemmtilega fluguleikþáttargetraun23:06 Happahylur kvöldsins lokar kvöldinu með glæsilegri vinningaskrá Að venju er aðgangur ókeypis og allir eru velkomnir. Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði
Síðasta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er í kvöld og eins og venjulega er dagskráin þétt og skemmtileg. Opnu Hús vetrarins hafa verið vel sótt í vetur og félagsmenn SVFR og vinir þeirra fengið mikin fróðleik um veiðisvæði félagsins og það verður engin breyting þar á í kvöld. Dagskráin er eftirfarandi:20:25 LangárJarlinn Ingvi Hrafn verður með veiðistaðalýsingu um Langá.21:35 Angling IQ- kynning á veiðiappinu sem allir eru að tala um.21:52 Kynning á Haukadalsá og helstu veiðistöðum hennar.22:25 Júlli Bjarna segir frá uppáhaldsveiðistöðum sínum og fluguveiðiskóla SVFR á bökkum Haukadalsár.22:45 Ásmundur og Gunnar Helgasynir setja fram skemmtilega fluguleikþáttargetraun23:06 Happahylur kvöldsins lokar kvöldinu með glæsilegri vinningaskrá Að venju er aðgangur ókeypis og allir eru velkomnir.
Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði