Íhuga að bjóða skeiðina upp og gefa til góðgerðarmála Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. maí 2015 07:34 Viðtalið var tekið vegna áhrifa verkfalls ófaglærðra starfsmanna á veitingastöðum á starfsemina Heba Finnsdóttir, eigandi Striksins á Akureyri, leggur til að skeiðin sem vakti mikið umtal í gær verði boðin upp og fjárhæðin svo gefin til góðgerðarmála. Hún segir kokkinn sjálfan, Garðar Kára Garðarsson, hafa stungið upp á hugmyndinni. „Kannski reyna að gera eitthvað gott úr þessari frægu skeið,“ segir Heba. Kokkurinn, Garðar, var staðinn að því í beinni útsendingu á mánudag að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði til að skenkja á diska viðskiptavina staðarins. Maturinn var þó aldrei borinn fram því tæknimaður RÚV benti honum á mistökin að útsendingu lokinni.Sjá einnig: Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis Heba ræddi málið í Reykjavík síðdegis í gær. Hún sagði þar að henni þætti atvikið miður en að líklega væri þetta álaginu að kenna sökum verkfallsins. „Þeir voru tveir á vaktinni, einn kokkur og einn nemi. Það voru sjónvarpsmenn í beinni útsendingu og ég vil meina að það hafi verið óvenju mikil pressa á viðkomandi starfsmanni,“ segir hún. Aðspurð hvort algengt sé að svona atvik eigi sér stað segist hún ekki geta sagt til um það. „Ég ætla ekki að sverja fyrir að svona geti ekki gerst í hita leiksins, í hvaða eldhúsi sem er.“Viðtalið við Hebu má heyra í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. 7. maí 2015 10:56 Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis „10.000. skeiðin sem var sleikt í eldhúsi veitingastaðar á Íslandi í gær.“ 7. maí 2015 14:15 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Sjá meira
Heba Finnsdóttir, eigandi Striksins á Akureyri, leggur til að skeiðin sem vakti mikið umtal í gær verði boðin upp og fjárhæðin svo gefin til góðgerðarmála. Hún segir kokkinn sjálfan, Garðar Kára Garðarsson, hafa stungið upp á hugmyndinni. „Kannski reyna að gera eitthvað gott úr þessari frægu skeið,“ segir Heba. Kokkurinn, Garðar, var staðinn að því í beinni útsendingu á mánudag að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði til að skenkja á diska viðskiptavina staðarins. Maturinn var þó aldrei borinn fram því tæknimaður RÚV benti honum á mistökin að útsendingu lokinni.Sjá einnig: Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis Heba ræddi málið í Reykjavík síðdegis í gær. Hún sagði þar að henni þætti atvikið miður en að líklega væri þetta álaginu að kenna sökum verkfallsins. „Þeir voru tveir á vaktinni, einn kokkur og einn nemi. Það voru sjónvarpsmenn í beinni útsendingu og ég vil meina að það hafi verið óvenju mikil pressa á viðkomandi starfsmanni,“ segir hún. Aðspurð hvort algengt sé að svona atvik eigi sér stað segist hún ekki geta sagt til um það. „Ég ætla ekki að sverja fyrir að svona geti ekki gerst í hita leiksins, í hvaða eldhúsi sem er.“Viðtalið við Hebu má heyra í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. 7. maí 2015 10:56 Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis „10.000. skeiðin sem var sleikt í eldhúsi veitingastaðar á Íslandi í gær.“ 7. maí 2015 14:15 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Sjá meira
Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. 7. maí 2015 10:56
Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis „10.000. skeiðin sem var sleikt í eldhúsi veitingastaðar á Íslandi í gær.“ 7. maí 2015 14:15