Egill verður eftirmaður Damgaard hjá Team Tvis Holstebro Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2015 15:25 Egill Magnússon er mjög efnileg skytta. Vísir/Ernir Egill Magnússon, 19 ára skytta úr Stjörnunni, hefur gert samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro, en hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur. Team Tvis Holstebro missti á dögunum markahæsta leikmann sinn, Michael Damgaard, til Geis Sveinssonar í SC Magdeburg, en það verður ekki auðvelt að fylla í skarð Damgaard sem varð annar markahæsti leikmaður dönsku deildarinnar í vetur. „Hann er að gera marga hluti rétt í dag en hann getur orðið enn betri og við ætlum að hjálpa honum til þess. Við þurfum að vinna í líkamlega þættinum og svo þarf hann líka að læra inn á danska handboltann sem og að læra málið. Við erum samt að tala um mjög, mjög spennandi leikmann," sagði þjálfarinn Patrick Westerholm í fréttatilkynningu frá Team Tvis Holstebro.Egill Magnússon skoraði 137 mörk í 24 leikjum með Stjörnunni í Olís-deildinni þar á meðal 17 mörk í leik á móti deildarmeisturum Vals í desember. „Við erum að tala um leikmann sem mörg félög í Danmörku og Þýskalandi höfðu áhuga á. Við erum mjög ánægðir með að hann valdi TTH. Við erum þekktir fyrir að vera félag sem hjálpar leikmönnum að þroskast og bæta sig sem handboltamenn. Gott dæmi um það er Michael Damgaard og ég er viss um að við náum einnig góðum árangri með Egil," sagði Jørgen Hansen hjá Team Tvis Holstebro. „Það hefur alltaf verið draumur minn að komast í atvinnumennsku og ég er mjög ánægður með að fá tækifæri hjá Team Tvis Holstebro. Ég er viss um að TTH sé rétta félagið fyrir mig á þessum tíma. Félagið hefur sýnt að það getur hjálpað leikmönnum að bæta sig og það er frábær æfingaaðstaða hjá félaginu. Þjálfarinn hefur trú á mér og ég er viss að ég kemst á næsta stig hér," sagði Egill í umræddri fréttatilkynningu. Olís-deild karla Tengdar fréttir HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. 3. desember 2014 16:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. 4. desember 2014 14:19 Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30 Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4. desember 2014 22:06 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Sjá meira
Egill Magnússon, 19 ára skytta úr Stjörnunni, hefur gert samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro, en hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur. Team Tvis Holstebro missti á dögunum markahæsta leikmann sinn, Michael Damgaard, til Geis Sveinssonar í SC Magdeburg, en það verður ekki auðvelt að fylla í skarð Damgaard sem varð annar markahæsti leikmaður dönsku deildarinnar í vetur. „Hann er að gera marga hluti rétt í dag en hann getur orðið enn betri og við ætlum að hjálpa honum til þess. Við þurfum að vinna í líkamlega þættinum og svo þarf hann líka að læra inn á danska handboltann sem og að læra málið. Við erum samt að tala um mjög, mjög spennandi leikmann," sagði þjálfarinn Patrick Westerholm í fréttatilkynningu frá Team Tvis Holstebro.Egill Magnússon skoraði 137 mörk í 24 leikjum með Stjörnunni í Olís-deildinni þar á meðal 17 mörk í leik á móti deildarmeisturum Vals í desember. „Við erum að tala um leikmann sem mörg félög í Danmörku og Þýskalandi höfðu áhuga á. Við erum mjög ánægðir með að hann valdi TTH. Við erum þekktir fyrir að vera félag sem hjálpar leikmönnum að þroskast og bæta sig sem handboltamenn. Gott dæmi um það er Michael Damgaard og ég er viss um að við náum einnig góðum árangri með Egil," sagði Jørgen Hansen hjá Team Tvis Holstebro. „Það hefur alltaf verið draumur minn að komast í atvinnumennsku og ég er mjög ánægður með að fá tækifæri hjá Team Tvis Holstebro. Ég er viss um að TTH sé rétta félagið fyrir mig á þessum tíma. Félagið hefur sýnt að það getur hjálpað leikmönnum að bæta sig og það er frábær æfingaaðstaða hjá félaginu. Þjálfarinn hefur trú á mér og ég er viss að ég kemst á næsta stig hér," sagði Egill í umræddri fréttatilkynningu.
Olís-deild karla Tengdar fréttir HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. 3. desember 2014 16:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. 4. desember 2014 14:19 Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30 Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4. desember 2014 22:06 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Sjá meira
HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. 3. desember 2014 16:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. 4. desember 2014 14:19
Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30
Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4. desember 2014 22:06