Atli Þór bjargar Eurovision í ár: Brjálaður aðdáandi í þrjá tíma á ári Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. maí 2015 12:07 María Ólafsdóttir stígur á stóra sviðið í Wiener Stadhalle í Vínarborg 21. maí. ORF / MILENKO BADZIC Atli Þór Jóhannsson, endurskoðandi hjá PwC, er maðurinn sem ætlar að bjarga Eurovision í ár. Hann var fenginn til að sinna endurskoðunar- og eftirlitsmálum í keppninni en hingað til hefur það verið hlutverk lögbókanda hjá sýslumannsembættinu. „Þetta leggst mjög vel í mig og ég er bara spenntur,“ segir Atli Þór í samtali við Vísi. Aðspurður hvort hann sé einlægur aðdáandi keppninnar segir hann svo ekki vera. Hann hafi þó gaman af keppninni á meðan henni standi. „Ætli maður sé ekki bara eins og aðrir Íslendingar, brjálaður Eurovision aðdáandi í þrjá tíma á ári,“ segir hann. Þátttaka Íslands í Eurovision komst í uppnám vegna verkfalls lögfræðinga hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og voru því líkur á að Ísland yrði að draga sig úr keppni. Leitað var lausna í samráði við yfirstjórn Eurovision sem lagði það til að endurskoðunarfyrirtækið PwC, sem er alþjóðlegur eftirlitsaðili keppninnar, myndi sjá um eftirlitshlutverk í keppninni, auk þess að samþykkja þá sem sitja í dómnefndum og fara yfir niðurstöður íslensku dómnefndarinnar. Atli Þór verður því sem fyrr segir vottur okkar Íslendinga. Hann segir viðbrögðin við þessu nýja hlutverki hafa verið góð. „Ætli maður sé ekki bara ljósið í myrkrinu í öllum verkföllunum,“ segir hann glaður í bragði. Eurovision Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54 Ísland þarf ekki að draga sig úr Eurovision Búið er að finna lausn á þeim vanda sem skapaðist í kringum verkfallið. 7. maí 2015 10:56 Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Verkfall BHM setti þátttöku Íslendinga í Eurovision í uppnám. 30. apríl 2015 14:01 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
Atli Þór Jóhannsson, endurskoðandi hjá PwC, er maðurinn sem ætlar að bjarga Eurovision í ár. Hann var fenginn til að sinna endurskoðunar- og eftirlitsmálum í keppninni en hingað til hefur það verið hlutverk lögbókanda hjá sýslumannsembættinu. „Þetta leggst mjög vel í mig og ég er bara spenntur,“ segir Atli Þór í samtali við Vísi. Aðspurður hvort hann sé einlægur aðdáandi keppninnar segir hann svo ekki vera. Hann hafi þó gaman af keppninni á meðan henni standi. „Ætli maður sé ekki bara eins og aðrir Íslendingar, brjálaður Eurovision aðdáandi í þrjá tíma á ári,“ segir hann. Þátttaka Íslands í Eurovision komst í uppnám vegna verkfalls lögfræðinga hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og voru því líkur á að Ísland yrði að draga sig úr keppni. Leitað var lausna í samráði við yfirstjórn Eurovision sem lagði það til að endurskoðunarfyrirtækið PwC, sem er alþjóðlegur eftirlitsaðili keppninnar, myndi sjá um eftirlitshlutverk í keppninni, auk þess að samþykkja þá sem sitja í dómnefndum og fara yfir niðurstöður íslensku dómnefndarinnar. Atli Þór verður því sem fyrr segir vottur okkar Íslendinga. Hann segir viðbrögðin við þessu nýja hlutverki hafa verið góð. „Ætli maður sé ekki bara ljósið í myrkrinu í öllum verkföllunum,“ segir hann glaður í bragði.
Eurovision Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54 Ísland þarf ekki að draga sig úr Eurovision Búið er að finna lausn á þeim vanda sem skapaðist í kringum verkfallið. 7. maí 2015 10:56 Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Verkfall BHM setti þátttöku Íslendinga í Eurovision í uppnám. 30. apríl 2015 14:01 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54
Ísland þarf ekki að draga sig úr Eurovision Búið er að finna lausn á þeim vanda sem skapaðist í kringum verkfallið. 7. maí 2015 10:56
Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Verkfall BHM setti þátttöku Íslendinga í Eurovision í uppnám. 30. apríl 2015 14:01