ISIS-liðar undirbúa sig fyrir vörn Ramadi Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2015 15:21 Gífurlegur fjöldi fólks yfirgaf Ramadi þegar hún féll í hendur ISIS. Vísir/EPA Vígamenn Íslamska ríkisins undirbúa sig nú fyrir sókn vopnaðra sveita hliðhollum yfirvöldum í Bagdad gegn borginni Ramadi. ISIS tóku borgina á sunnudaginn en vitni sem BBC ræddi við segja að vígamenn setji upp varnarstöður og leggi jarðsprengjur víða í borginni. Þar að auki gengu vígamenn á milli húsa og leituðu að fólki og köstuðu líkum í Efrat ánna. Þúsundir hafa flúið borgina og Sameinuðu þjóðirnar vara við því að hættuástand muni skapast fyrir flóttafólkið. Á vef BBC segir að allt að 25 þúsund manns frá Ramadi haldi nú til um 100 kílómetra vestur af borginni. Þar voru fyrir fjöldi fólk sem flúið hafði nærliggjandi svæði. Margir þeirra sofa undir berum himni og SÞ segjast eiga erfitt með að sjá fólkinu fyrir nauðsynjum.Vísir/GraphicNewsMannréttindasamtök hafa sakað vopnaða hópa sjíta um mannréttindabrot í borginni Tíkrit sem féll nýverið úr höndum ISIS. Þeir eru sagðir hafa gert ráðist á íbúa sem eru súnnítar, rænt þá og skemmt og eyðilagt eigur þeirra. Þúsundir manna úr vopnuðum hópum sjíta eru nú fyrir utan Ramadi, sem er höfuðborg Anbarhéraðs þar sem íbúarnir eru flestir súnnítar. Hingað til hefur ríkisstjórn Írak ekki viljað vopna hópa súnníta, en eftir fall borgarinnar hefur þeim snúist hugur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar ná Ramadi á sitt vald Sex bílsprengjur sprungu fyrir utan helstu stjórnarbyggingu Ramadi áður en liðsmenn ISIS réðust til atlögu. 15. maí 2015 12:48 Ramadi fellur undan sókn ISIS Íraski herinn hefur yfirgefið borgina eftir harða bardaga við vígamenn. 17. maí 2015 22:14 Tugþúsundir hafa flúið Ramadi Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið hafa tekið borgina yfir. 19. maí 2015 08:32 Ráðast gegn ISIS í Ramadi Hryðjuverkasamtökin náðu borginni á sitt vald í gær. 18. maí 2015 07:02 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins undirbúa sig nú fyrir sókn vopnaðra sveita hliðhollum yfirvöldum í Bagdad gegn borginni Ramadi. ISIS tóku borgina á sunnudaginn en vitni sem BBC ræddi við segja að vígamenn setji upp varnarstöður og leggi jarðsprengjur víða í borginni. Þar að auki gengu vígamenn á milli húsa og leituðu að fólki og köstuðu líkum í Efrat ánna. Þúsundir hafa flúið borgina og Sameinuðu þjóðirnar vara við því að hættuástand muni skapast fyrir flóttafólkið. Á vef BBC segir að allt að 25 þúsund manns frá Ramadi haldi nú til um 100 kílómetra vestur af borginni. Þar voru fyrir fjöldi fólk sem flúið hafði nærliggjandi svæði. Margir þeirra sofa undir berum himni og SÞ segjast eiga erfitt með að sjá fólkinu fyrir nauðsynjum.Vísir/GraphicNewsMannréttindasamtök hafa sakað vopnaða hópa sjíta um mannréttindabrot í borginni Tíkrit sem féll nýverið úr höndum ISIS. Þeir eru sagðir hafa gert ráðist á íbúa sem eru súnnítar, rænt þá og skemmt og eyðilagt eigur þeirra. Þúsundir manna úr vopnuðum hópum sjíta eru nú fyrir utan Ramadi, sem er höfuðborg Anbarhéraðs þar sem íbúarnir eru flestir súnnítar. Hingað til hefur ríkisstjórn Írak ekki viljað vopna hópa súnníta, en eftir fall borgarinnar hefur þeim snúist hugur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar ná Ramadi á sitt vald Sex bílsprengjur sprungu fyrir utan helstu stjórnarbyggingu Ramadi áður en liðsmenn ISIS réðust til atlögu. 15. maí 2015 12:48 Ramadi fellur undan sókn ISIS Íraski herinn hefur yfirgefið borgina eftir harða bardaga við vígamenn. 17. maí 2015 22:14 Tugþúsundir hafa flúið Ramadi Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið hafa tekið borgina yfir. 19. maí 2015 08:32 Ráðast gegn ISIS í Ramadi Hryðjuverkasamtökin náðu borginni á sitt vald í gær. 18. maí 2015 07:02 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
ISIS-liðar ná Ramadi á sitt vald Sex bílsprengjur sprungu fyrir utan helstu stjórnarbyggingu Ramadi áður en liðsmenn ISIS réðust til atlögu. 15. maí 2015 12:48
Ramadi fellur undan sókn ISIS Íraski herinn hefur yfirgefið borgina eftir harða bardaga við vígamenn. 17. maí 2015 22:14
Tugþúsundir hafa flúið Ramadi Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið hafa tekið borgina yfir. 19. maí 2015 08:32