Íslendingarnir glæsilegir á opnunarhátíð: Friðrik Dór syngur „Ég á Líf“ með Portúgölum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. maí 2015 19:30 Friðrik Dór Jónsson, einn bakraddasöngvari íslenska hópsins í Eurovision, var hress í partýinu sem tók við af opnunarhátíð Eurovision í gærkvöldi. Þar náðu tveir portúgalskir blaðamenn að plata hann til þess að syngja með sér lag Eyþórs Inga, Ég á Líf, en það flutti hann árið 2013.Sjá einnig: Myndband af Maríu: Stórglæsileg með gylltar tær á rauða dreglinum Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan átti Friðrik fullt í fangi með að halda í við Portúgalann sem virtist kunna lagið upp á tíu. Íslenski hópurinn var stórglæsilegur á opnunarhátíðinni enda öll í sínu fínasta pússi. Alltof gaman að vera komin til Vínar að njóta Eurovision með fallegasta manninum mínum. Rauður dregill og opnunarhátíð Eurovision 2015 í kvöld #12stig #unbroken #eurovision @asgeirorri A photo posted by Guðrún Ólöf Olsen (@gudrunolsen) on May 17, 2015 at 9:33am PDT Jebb! Það var svona gaman á opnunarhátíðinni í gær A photo posted by Alma Rut (@almarutkr) on May 18, 2015 at 2:29am PDT Galakvöld á okkur A photo posted by Dóra Júlía Agnarsdóttir (@dorajulia) on May 17, 2015 at 9:21am PDT Eurovision Tengdar fréttir María hitti Ég á líf kallinn Þjóðverjinn Bernd Korpasch hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna oft kallaður Ég á líf kallinn. 18. maí 2015 13:45 Segir Maríu hafa verið langbesta í Norðurlandapartýinu María söng Unbroken og allur salurinn tók undir með henni. 18. maí 2015 15:45 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Ristað brauð með Nutella uppáhalds morgunmatur Maríu í Vín Nuddarinn á hótelinu bað Maríu um "selfie“ í miðju nuddi. 18. maí 2015 17:30 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Friðrik Dór Jónsson, einn bakraddasöngvari íslenska hópsins í Eurovision, var hress í partýinu sem tók við af opnunarhátíð Eurovision í gærkvöldi. Þar náðu tveir portúgalskir blaðamenn að plata hann til þess að syngja með sér lag Eyþórs Inga, Ég á Líf, en það flutti hann árið 2013.Sjá einnig: Myndband af Maríu: Stórglæsileg með gylltar tær á rauða dreglinum Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan átti Friðrik fullt í fangi með að halda í við Portúgalann sem virtist kunna lagið upp á tíu. Íslenski hópurinn var stórglæsilegur á opnunarhátíðinni enda öll í sínu fínasta pússi. Alltof gaman að vera komin til Vínar að njóta Eurovision með fallegasta manninum mínum. Rauður dregill og opnunarhátíð Eurovision 2015 í kvöld #12stig #unbroken #eurovision @asgeirorri A photo posted by Guðrún Ólöf Olsen (@gudrunolsen) on May 17, 2015 at 9:33am PDT Jebb! Það var svona gaman á opnunarhátíðinni í gær A photo posted by Alma Rut (@almarutkr) on May 18, 2015 at 2:29am PDT Galakvöld á okkur A photo posted by Dóra Júlía Agnarsdóttir (@dorajulia) on May 17, 2015 at 9:21am PDT
Eurovision Tengdar fréttir María hitti Ég á líf kallinn Þjóðverjinn Bernd Korpasch hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna oft kallaður Ég á líf kallinn. 18. maí 2015 13:45 Segir Maríu hafa verið langbesta í Norðurlandapartýinu María söng Unbroken og allur salurinn tók undir með henni. 18. maí 2015 15:45 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Ristað brauð með Nutella uppáhalds morgunmatur Maríu í Vín Nuddarinn á hótelinu bað Maríu um "selfie“ í miðju nuddi. 18. maí 2015 17:30 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
María hitti Ég á líf kallinn Þjóðverjinn Bernd Korpasch hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna oft kallaður Ég á líf kallinn. 18. maí 2015 13:45
Segir Maríu hafa verið langbesta í Norðurlandapartýinu María söng Unbroken og allur salurinn tók undir með henni. 18. maí 2015 15:45
Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05
Ristað brauð með Nutella uppáhalds morgunmatur Maríu í Vín Nuddarinn á hótelinu bað Maríu um "selfie“ í miðju nuddi. 18. maí 2015 17:30