Segir Maríu hafa verið langbesta í Norðurlandapartýinu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. maí 2015 15:45 María söng í partýinu og Ásgeir, einn höfunda Unbroken, spilaði með á gítar. Vísir María steig á svið í sameiginlegum hátíðarhöldum keppenda Norðurlandanna í Eurovision fyrir helgi og söng bæði Unbroken og sitt uppáhalds Eurovision lag, Euphoria. Keppendur hinna Norðurlandanna fluttu að sjálfsögðu sín lög líka en Felix Bergsson segir Maríu hafa verið langbesta í partýinu. Hann kom í viðtal í Bítið í morgun. Hlusta má á viðtalið í heild sinni hér að ofan.Sjá einnig: Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinnÞrjú lönd langefst „Það eru flestir sammála um að Svíar, Ástralir eða Ítalir muni vinna en Ísland, Rússland, Noregur og Eistland eru nefnd í humátt þar á eftir. María var langbest í Norðurlanda partýinu en ég held að það verði eitthvert þessara þriggja landa sem muni bera sigur úr býtum,“ sagði Felix. María söng Unbroken fyrir gesti í Norðurlandateitinu en eins og heyra má á myndbandinu hér að neðan þekkti hópurinn lagið og tók undir með Maríu. Það þekktu síðan að sjálfsögðu allir Euphoria sem söngkonan Loreen kom, sá og sigraði með árið 2012.Ísland í tíunda sæti veðbanka Hann telur að Ísland eigi mjög góða möguleika á því að enda í einu af efstu tíu sætunum. Hann bendir á að það sé mjög langt síðan Ísland hafi verið í einu af tíu efstu sætunum hjá veðbönkum. Eins og staðan er núna virðist Ísland vera einmitt í því tíunda, í það minnsta á vefsíðu Eurovision World. Hreyfing hefur verið á veðbönkunum síðastliðna viku en Frakkland rauk upp listann eftir æfingu þeirra í gær og Rússland þaut upp í efstu fimm sætin eftir fyrstu æfingu sína í síðustu viku. Eurovision Tengdar fréttir Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51 Finnarnir og Íslendingarnir miklir vinir María Ólafsdóttir og íslenski hópurinn dvelja á sama hóteli og finnski hópurinn í Vín. 15. maí 2015 08:30 María með lukkugrip "Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“ 14. maí 2015 09:00 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
María steig á svið í sameiginlegum hátíðarhöldum keppenda Norðurlandanna í Eurovision fyrir helgi og söng bæði Unbroken og sitt uppáhalds Eurovision lag, Euphoria. Keppendur hinna Norðurlandanna fluttu að sjálfsögðu sín lög líka en Felix Bergsson segir Maríu hafa verið langbesta í partýinu. Hann kom í viðtal í Bítið í morgun. Hlusta má á viðtalið í heild sinni hér að ofan.Sjá einnig: Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinnÞrjú lönd langefst „Það eru flestir sammála um að Svíar, Ástralir eða Ítalir muni vinna en Ísland, Rússland, Noregur og Eistland eru nefnd í humátt þar á eftir. María var langbest í Norðurlanda partýinu en ég held að það verði eitthvert þessara þriggja landa sem muni bera sigur úr býtum,“ sagði Felix. María söng Unbroken fyrir gesti í Norðurlandateitinu en eins og heyra má á myndbandinu hér að neðan þekkti hópurinn lagið og tók undir með Maríu. Það þekktu síðan að sjálfsögðu allir Euphoria sem söngkonan Loreen kom, sá og sigraði með árið 2012.Ísland í tíunda sæti veðbanka Hann telur að Ísland eigi mjög góða möguleika á því að enda í einu af efstu tíu sætunum. Hann bendir á að það sé mjög langt síðan Ísland hafi verið í einu af tíu efstu sætunum hjá veðbönkum. Eins og staðan er núna virðist Ísland vera einmitt í því tíunda, í það minnsta á vefsíðu Eurovision World. Hreyfing hefur verið á veðbönkunum síðastliðna viku en Frakkland rauk upp listann eftir æfingu þeirra í gær og Rússland þaut upp í efstu fimm sætin eftir fyrstu æfingu sína í síðustu viku.
Eurovision Tengdar fréttir Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51 Finnarnir og Íslendingarnir miklir vinir María Ólafsdóttir og íslenski hópurinn dvelja á sama hóteli og finnski hópurinn í Vín. 15. maí 2015 08:30 María með lukkugrip "Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“ 14. maí 2015 09:00 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51
Finnarnir og Íslendingarnir miklir vinir María Ólafsdóttir og íslenski hópurinn dvelja á sama hóteli og finnski hópurinn í Vín. 15. maí 2015 08:30
María með lukkugrip "Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“ 14. maí 2015 09:00