Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2015 15:37 Alda Dís hættir á Laufásborg í maí. vísir/andri marinó „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. Hún var gestur í morgunþættinum á FM957. „Ég hef verið að fá jafnt og þétt gigg og það helltist ekkert yfir mig allt í einu, sem hefur verið nokkuð þægilegt,“ segir sigurvegarinn sem er aðallega að syngja í brúðkaupum.Sjá einnig: Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent „Mér finnst það æðislegt og mikill heiður að fólk treysti mér fyrir þessu hlutverki. Þetta er rosalega stór dagur fyrir alla,“ segir Alda sem er sjálf með fullt af hugmyndum um það hvað hana langar að gera í framtíðinni. „Vonandi kemur fljótlega út lag frá mér og síðan er draumurinn að gefa út plötu fyrir jól,“ segir hún en Alda er ekki enn búin að fá peningaverðlaunin fyrir sigurinn í Ísland got Talent. Hún fékk tíu milljónir í verðlaun.vísir/andri marinó„Ég er ekkert stressuð, þetta tekur bara tíma. Ég er að vinna á leikskólanum Laufásborg og vinn bara við það að knúsa börn sem er ótrúlega gaman og gefandi. Ég er samt að hætta að vinna þar núna maí. Ég ákvað að taka mér frí og fara á fullt í það að semja tónlist og syngja.“Sjá einnig: Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst Næstu mánuðir fara því tónlistarferil Öldu. „Ég verð hér í bænum í júní að semja og syngja. Síðan fer í vestur þar sem ég ólst upp í Snæfellsbæ og ætla að vera með söngnámskeið þar,“ segir Alda sem skellti sér í stúdíó í gær. „Ég tók upp eitt coverlag, Hold back the river,“ segir Alda að lokum en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan sem og lagið. Hér að neðan má sjá þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent árið 2015. Hér að neðan má síðan sjá þegar Alda tók lagið eftir að ljóst var að hún hafði unnið Ísland got Talent 2015. Ísland Got Talent Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Sjá meira
„Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. Hún var gestur í morgunþættinum á FM957. „Ég hef verið að fá jafnt og þétt gigg og það helltist ekkert yfir mig allt í einu, sem hefur verið nokkuð þægilegt,“ segir sigurvegarinn sem er aðallega að syngja í brúðkaupum.Sjá einnig: Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent „Mér finnst það æðislegt og mikill heiður að fólk treysti mér fyrir þessu hlutverki. Þetta er rosalega stór dagur fyrir alla,“ segir Alda sem er sjálf með fullt af hugmyndum um það hvað hana langar að gera í framtíðinni. „Vonandi kemur fljótlega út lag frá mér og síðan er draumurinn að gefa út plötu fyrir jól,“ segir hún en Alda er ekki enn búin að fá peningaverðlaunin fyrir sigurinn í Ísland got Talent. Hún fékk tíu milljónir í verðlaun.vísir/andri marinó„Ég er ekkert stressuð, þetta tekur bara tíma. Ég er að vinna á leikskólanum Laufásborg og vinn bara við það að knúsa börn sem er ótrúlega gaman og gefandi. Ég er samt að hætta að vinna þar núna maí. Ég ákvað að taka mér frí og fara á fullt í það að semja tónlist og syngja.“Sjá einnig: Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst Næstu mánuðir fara því tónlistarferil Öldu. „Ég verð hér í bænum í júní að semja og syngja. Síðan fer í vestur þar sem ég ólst upp í Snæfellsbæ og ætla að vera með söngnámskeið þar,“ segir Alda sem skellti sér í stúdíó í gær. „Ég tók upp eitt coverlag, Hold back the river,“ segir Alda að lokum en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan sem og lagið. Hér að neðan má sjá þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent árið 2015. Hér að neðan má síðan sjá þegar Alda tók lagið eftir að ljóst var að hún hafði unnið Ísland got Talent 2015.
Ísland Got Talent Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Sjá meira