Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2015 11:15 Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. Þá verður einnig kosið til forseta FIFA en Sepp Blatter sækist eftir endurkjöri. Blatter, sem hefur verið forseti FIFA frá 1998, var ekki á meðal þeirra handteknu. Á blaðamannafundi í morgun sagði Walter De Gregorio, fjölmiðlatrúi FIFA, að kosningarnar fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir lögreglunnar í nótt.Meðal hinna handteknu eru:Jeffrey Webb: Fimmtugur varaforseti FIFA frá 2012 og forseti CONCACAF (knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku) frá 2012. Frá Cayman Eyjum. Hefur þótt líklegur arftaki Blatters á forsetastóli FIFA.Eugenio Figueredo: 83 ára gamall frá Úrúgvæ. Varaforseti FIFA. Fyrrverandi forseti COMNEBOL (knattspyrnusambands Suður-Ameríku) og knattspyrnusambands Úrúgvæ.Eduardo Li: Forseti knattspyrnusambands Kosta Ríka og stjórnarmaður í FIFA.Julio Rocha: Frá Nikaragúa. Þróunarstjóri FIFA og forseti knattspyrnusambands Nikaragúa.Costas Takkas: Ráðgjafi forseta CONCACAF.Rafael Esquivel: Nefndarmaður í framkvæmdastjórn COMNEBOL og forseti knattspyrnusambands Venesúela.Jose Maria Marin: 83 ára gamall fyrrverandi forseti brasilíska knattspyrnusambandsins.Nicolás Leoz: 84 ára gamall frá Paragvæ. Fyrrverandi meðlimur í framkvæmdarstjórn FIFA og fyrrverandi forseti COMNEBOL.Jack Warner: 72 ára frá Trinidad og Tóbagó. Fyrrverandi varaforseti FIFA og forseti CONCAF. Hætti vegna spillingarmála 2011. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Sjö háttsettir starfsmenn FIFA handteknir Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi. 27. maí 2015 07:32 Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Sjá meira
Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. Þá verður einnig kosið til forseta FIFA en Sepp Blatter sækist eftir endurkjöri. Blatter, sem hefur verið forseti FIFA frá 1998, var ekki á meðal þeirra handteknu. Á blaðamannafundi í morgun sagði Walter De Gregorio, fjölmiðlatrúi FIFA, að kosningarnar fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir lögreglunnar í nótt.Meðal hinna handteknu eru:Jeffrey Webb: Fimmtugur varaforseti FIFA frá 2012 og forseti CONCACAF (knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku) frá 2012. Frá Cayman Eyjum. Hefur þótt líklegur arftaki Blatters á forsetastóli FIFA.Eugenio Figueredo: 83 ára gamall frá Úrúgvæ. Varaforseti FIFA. Fyrrverandi forseti COMNEBOL (knattspyrnusambands Suður-Ameríku) og knattspyrnusambands Úrúgvæ.Eduardo Li: Forseti knattspyrnusambands Kosta Ríka og stjórnarmaður í FIFA.Julio Rocha: Frá Nikaragúa. Þróunarstjóri FIFA og forseti knattspyrnusambands Nikaragúa.Costas Takkas: Ráðgjafi forseta CONCACAF.Rafael Esquivel: Nefndarmaður í framkvæmdastjórn COMNEBOL og forseti knattspyrnusambands Venesúela.Jose Maria Marin: 83 ára gamall fyrrverandi forseti brasilíska knattspyrnusambandsins.Nicolás Leoz: 84 ára gamall frá Paragvæ. Fyrrverandi meðlimur í framkvæmdarstjórn FIFA og fyrrverandi forseti COMNEBOL.Jack Warner: 72 ára frá Trinidad og Tóbagó. Fyrrverandi varaforseti FIFA og forseti CONCAF. Hætti vegna spillingarmála 2011.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Sjö háttsettir starfsmenn FIFA handteknir Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi. 27. maí 2015 07:32 Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Sjá meira
Sjö háttsettir starfsmenn FIFA handteknir Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi. 27. maí 2015 07:32
Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14