Heimir: Vorum miklu betri í leiknum Ingvi Þór Sæmundsson á Samsung-vellinum skrifar 26. maí 2015 00:00 vísir/vilhelm Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, fannst sínir menn eiga meira skilið en eitt stig gegn Stjörnunni í kvöld. "Mér fannst við miklu betri í þessum leik og fengum góð tækifæri til að skora eftir að við jöfnuðum metin. Mér fannst við verðskulda öll þrjú stigin," sagði Heimir sem var ekki ánægður með einbeitingarleysi sinna manna í byrjun leiks þegar Stjörnumenn komust yfir með marki Ólafs Karls Finsen. "Við byrjuðum ekki nógu vel, gerðum mistök og þeir náðu að færa boltann frá vinstri til hægri. Þeir eru hættulegir þegar þeir ná að skipta boltanum á milli kanta og við dekkuðum ekki nógu vel inni í teig. "En við unnum okkur vel inn í leikinn, sköpuðum góð færi og erum svolítið súrir að hafa ekki nýtt þau," sagði Heimir ennfremur. Hann sagði það viðbúið að Kassim Doumbia skyldi skora í endurkomuleiknum en Malí-maðurinn jafnaði metin á 60. mínútu. "Það var alltaf klárt. Ég er aðallega svekktur að hann skyldi ekki skora tvö, það voru forsendur fyrir því," sagði Heimir léttur. Þrátt fyrir að stigið í kvöld skili FH á topp Pepsi-deildarinnar hefði Heimir viljað sjá fleiri stig í sarpinum. "Mótið er náttúrulega nýbyrjað. Við hefðum viljað vera með meira en 10 stig. Tólf hefði verið betra. En þetta er erfiður útivöllur og við þurfum að sætta okkur við þetta," sagði Heimir að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45 Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10 Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57 Rúnar Páll: Komust lítt áleiðis gegn okkur Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar gegn FH í kvöld. 26. maí 2015 22:38 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, fannst sínir menn eiga meira skilið en eitt stig gegn Stjörnunni í kvöld. "Mér fannst við miklu betri í þessum leik og fengum góð tækifæri til að skora eftir að við jöfnuðum metin. Mér fannst við verðskulda öll þrjú stigin," sagði Heimir sem var ekki ánægður með einbeitingarleysi sinna manna í byrjun leiks þegar Stjörnumenn komust yfir með marki Ólafs Karls Finsen. "Við byrjuðum ekki nógu vel, gerðum mistök og þeir náðu að færa boltann frá vinstri til hægri. Þeir eru hættulegir þegar þeir ná að skipta boltanum á milli kanta og við dekkuðum ekki nógu vel inni í teig. "En við unnum okkur vel inn í leikinn, sköpuðum góð færi og erum svolítið súrir að hafa ekki nýtt þau," sagði Heimir ennfremur. Hann sagði það viðbúið að Kassim Doumbia skyldi skora í endurkomuleiknum en Malí-maðurinn jafnaði metin á 60. mínútu. "Það var alltaf klárt. Ég er aðallega svekktur að hann skyldi ekki skora tvö, það voru forsendur fyrir því," sagði Heimir léttur. Þrátt fyrir að stigið í kvöld skili FH á topp Pepsi-deildarinnar hefði Heimir viljað sjá fleiri stig í sarpinum. "Mótið er náttúrulega nýbyrjað. Við hefðum viljað vera með meira en 10 stig. Tólf hefði verið betra. En þetta er erfiður útivöllur og við þurfum að sætta okkur við þetta," sagði Heimir að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45 Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10 Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57 Rúnar Páll: Komust lítt áleiðis gegn okkur Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar gegn FH í kvöld. 26. maí 2015 22:38 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45
Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10
Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57
Rúnar Páll: Komust lítt áleiðis gegn okkur Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar gegn FH í kvöld. 26. maí 2015 22:38