Meira malbikað frá Mývatni á Kópasker Kristján Már Unnarsson skrifar 26. maí 2015 20:30 Framkvæmdir við Dettifossveg, Kjósarskarðsveg og Uxahryggjaveg verða boðnar út á næstu vikum vegna 1.800 milljóna króna innspýtingar sem ríkisstjórnin samþykkti í dag til brýnna úrbóta á vegakerfinu. Þetta kom fram í viðtali við Ólöfu Nordal innanríkisráðherra í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker,“ syngur Helgi Björnsson í vinsælu dægurlagi þessa dagana. Til að komast þá leið þarf að skrölta um holótta og niðurgrafna malarvegi. En það horfir nú til bóta, með þessari ákvörðun ríkisstjórnarinnar. „Við erum að bæta 1.800 milljónum í samgöngumál fyrir árið 2015 sem við erum að setja til brýnna vegaframkvæmda. Þar erum við að horfa til vega sem eru tilbúnir í útboð núna strax svo hægt sé að hefja framkvæmdir. Þar horfum við á samspil mikilvægra samgönguframkvæmda og ferðamála,“ segir Ólöf Nordal.Frá lagningu nýja Dettifossvegarins vestan Jökulsár á Fjöllum árið 2009.Mynd/Stöð 2.Mest af aukaframlaginu, eða 800 milljónir, fer í að byggja upp Dettifossveg, reyndar ekki hjá Grímsstöðum, heldur að vestanverðu við Jökulsá á Fjöllum og verður drifið í að klára næstu áfanga, milli Ásbyrgis og Hljóðakletta. Áður var búið að leggja fyrsta áfanga vegarins, frá hringveginum á Mývatnsöræfum að Dettifossi. Þá verða Kjósarskarðsvegur og Uxahryggjavegur byggðir upp sem þýðir að nýjar tengingar fást milli Borgarfjarðar og Suðurlands sem ráðherra segir mjög mikilvægar til að flytja ferðamenn á milli svæða. Þá fara 500 milljónir króna aukalega í viðhald vega. Ráðherrann kynnir einnig samgönguáætlun til næstu fjögurra ára. Þar ber hæst að hefjast á handa við Dýrafjarðargöng árið 2017. En getur ráðherrann þar með sagt Vestfirðingum að það verði farið í Dýrafjarðargöng á þarnæsta ári? „Ég get að minnsta kosti sagt að það stendur í tillögu að samgönguáætlun, sem núna er að birtast þinginu. Síðan er það auðvitað þingsins að taka ákvarðanir. En forgangsröðunin er í þessa átt; að Dýrafjarðargöngin eru næst.“Séð að Dýrafjarðarbrú. Jarðgöngin verða grafin í gegnum fjallið handan brúar og yfir í Arnarfjörð.Mynd/Stöð 2. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. 7. október 2014 20:30 Niðurskurðarhnífur skar Dettifossveg Bundið slitlag sem bætist við þjóðvegakerfið á þessu ári verður að öllum líkindum það minnsta í nærri fjörutíu ár. 2. apríl 2015 09:00 Lífsspursmál að eyða óvissunni um Dýrafjarðargöng Þetta segir í bókun bæjarráðs Ísafjarðarbæjar. 31. janúar 2014 08:07 Hálfur Dettifossvegur verri en enginn Ferðaþjónustuaðilar á norðausturhorni landsins óttast hrun, þegar bara hálfur Dettifossvegur verður opnaður meðfram Jökulsárgljúfrum næsta sumar, og segja að ferðamennirnir muni sleppa Ásbyrgi og byggðunum við norðurströndina. 25. október 2009 11:24 Dynjandisheiði opnast eftir 5 mánaða ófærð Hópur snjóruðningsmanna á fjórum vinnuvélum keppist nú við að ryðja snjó af þjóðveginum um Dynjandisheiði. 8. maí 2015 15:13 Flýgur til Reykjavíkur til að komast milli byggða á Vestfjörðum Hvernig ætli Reykvíkingum þætti það ef þeir kæmust ekki til Suðurlands nema aka fyrst norður til Blönduóss og þaðan suður yfir Kjöl? Þetta er sú staða sem uppi er á Vestfjörðum 17. mars 2014 22:31 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Framkvæmdir við Dettifossveg, Kjósarskarðsveg og Uxahryggjaveg verða boðnar út á næstu vikum vegna 1.800 milljóna króna innspýtingar sem ríkisstjórnin samþykkti í dag til brýnna úrbóta á vegakerfinu. Þetta kom fram í viðtali við Ólöfu Nordal innanríkisráðherra í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker,“ syngur Helgi Björnsson í vinsælu dægurlagi þessa dagana. Til að komast þá leið þarf að skrölta um holótta og niðurgrafna malarvegi. En það horfir nú til bóta, með þessari ákvörðun ríkisstjórnarinnar. „Við erum að bæta 1.800 milljónum í samgöngumál fyrir árið 2015 sem við erum að setja til brýnna vegaframkvæmda. Þar erum við að horfa til vega sem eru tilbúnir í útboð núna strax svo hægt sé að hefja framkvæmdir. Þar horfum við á samspil mikilvægra samgönguframkvæmda og ferðamála,“ segir Ólöf Nordal.Frá lagningu nýja Dettifossvegarins vestan Jökulsár á Fjöllum árið 2009.Mynd/Stöð 2.Mest af aukaframlaginu, eða 800 milljónir, fer í að byggja upp Dettifossveg, reyndar ekki hjá Grímsstöðum, heldur að vestanverðu við Jökulsá á Fjöllum og verður drifið í að klára næstu áfanga, milli Ásbyrgis og Hljóðakletta. Áður var búið að leggja fyrsta áfanga vegarins, frá hringveginum á Mývatnsöræfum að Dettifossi. Þá verða Kjósarskarðsvegur og Uxahryggjavegur byggðir upp sem þýðir að nýjar tengingar fást milli Borgarfjarðar og Suðurlands sem ráðherra segir mjög mikilvægar til að flytja ferðamenn á milli svæða. Þá fara 500 milljónir króna aukalega í viðhald vega. Ráðherrann kynnir einnig samgönguáætlun til næstu fjögurra ára. Þar ber hæst að hefjast á handa við Dýrafjarðargöng árið 2017. En getur ráðherrann þar með sagt Vestfirðingum að það verði farið í Dýrafjarðargöng á þarnæsta ári? „Ég get að minnsta kosti sagt að það stendur í tillögu að samgönguáætlun, sem núna er að birtast þinginu. Síðan er það auðvitað þingsins að taka ákvarðanir. En forgangsröðunin er í þessa átt; að Dýrafjarðargöngin eru næst.“Séð að Dýrafjarðarbrú. Jarðgöngin verða grafin í gegnum fjallið handan brúar og yfir í Arnarfjörð.Mynd/Stöð 2.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. 7. október 2014 20:30 Niðurskurðarhnífur skar Dettifossveg Bundið slitlag sem bætist við þjóðvegakerfið á þessu ári verður að öllum líkindum það minnsta í nærri fjörutíu ár. 2. apríl 2015 09:00 Lífsspursmál að eyða óvissunni um Dýrafjarðargöng Þetta segir í bókun bæjarráðs Ísafjarðarbæjar. 31. janúar 2014 08:07 Hálfur Dettifossvegur verri en enginn Ferðaþjónustuaðilar á norðausturhorni landsins óttast hrun, þegar bara hálfur Dettifossvegur verður opnaður meðfram Jökulsárgljúfrum næsta sumar, og segja að ferðamennirnir muni sleppa Ásbyrgi og byggðunum við norðurströndina. 25. október 2009 11:24 Dynjandisheiði opnast eftir 5 mánaða ófærð Hópur snjóruðningsmanna á fjórum vinnuvélum keppist nú við að ryðja snjó af þjóðveginum um Dynjandisheiði. 8. maí 2015 15:13 Flýgur til Reykjavíkur til að komast milli byggða á Vestfjörðum Hvernig ætli Reykvíkingum þætti það ef þeir kæmust ekki til Suðurlands nema aka fyrst norður til Blönduóss og þaðan suður yfir Kjöl? Þetta er sú staða sem uppi er á Vestfjörðum 17. mars 2014 22:31 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. 7. október 2014 20:30
Niðurskurðarhnífur skar Dettifossveg Bundið slitlag sem bætist við þjóðvegakerfið á þessu ári verður að öllum líkindum það minnsta í nærri fjörutíu ár. 2. apríl 2015 09:00
Lífsspursmál að eyða óvissunni um Dýrafjarðargöng Þetta segir í bókun bæjarráðs Ísafjarðarbæjar. 31. janúar 2014 08:07
Hálfur Dettifossvegur verri en enginn Ferðaþjónustuaðilar á norðausturhorni landsins óttast hrun, þegar bara hálfur Dettifossvegur verður opnaður meðfram Jökulsárgljúfrum næsta sumar, og segja að ferðamennirnir muni sleppa Ásbyrgi og byggðunum við norðurströndina. 25. október 2009 11:24
Dynjandisheiði opnast eftir 5 mánaða ófærð Hópur snjóruðningsmanna á fjórum vinnuvélum keppist nú við að ryðja snjó af þjóðveginum um Dynjandisheiði. 8. maí 2015 15:13
Flýgur til Reykjavíkur til að komast milli byggða á Vestfjörðum Hvernig ætli Reykvíkingum þætti það ef þeir kæmust ekki til Suðurlands nema aka fyrst norður til Blönduóss og þaðan suður yfir Kjöl? Þetta er sú staða sem uppi er á Vestfjörðum 17. mars 2014 22:31