Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. maí 2015 21:39 Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Vísir/EBU Eins og undanfarin ár hefur Twitter logað í tístum undir umræðumerkinu #12stig. Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Við tókum saman það sem fór hæst. Sjá einnig: Fylgstu með Twitter-umræðunni Bretar virðast vera þeir einu sem vita hvað það kostar að halda Eurovision. #12stig #ætlaaldreiaðvinna— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 23, 2015 Skil ekkert í Ástralíu að hafa ekki sent Karl Kennedy í #Eurovision! #12stig pic.twitter.com/gZJbdnN8V1— heiddi (@heidarthor) May 23, 2015 Þessi maður lítur út eins og vondi kallinn í musical uppsetningu af Star Trek mynd. #12stig #ROM— Gunnar Dofri (@gunnardofri) May 23, 2015 Eurovision minnir mig svo ótrúlega mikið á The Hunger Games. #12stig— Logi Pedro (@logifknpedro) May 23, 2015 Nýti tækifærið fyrst luft-fiðlur eru að komast í tísku og auglýsi mína til sölu. Upplýsingar í dm #12stig pic.twitter.com/HVvtW4GQBO— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) May 23, 2015 Ég hef ákveðið að setja MJÖG mikla pressu á Siggu stigakynni #12stig— Benedikt Valsson (@bennivals) May 23, 2015 Next up: Lagið Milljón raddir, fyrir hönd þjóðarinnar sem myrðir blaða- og stjórnmálamenn ef raddir þeirra eru óþægilegar. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 23, 2015 Ég ætla að tússa á mér bringuna og vera teamLettland.#12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 23, 2015 Gleymið öllu um mjúkar línur eða sixpack. Bjölluvöxturinn er vaxtarlag ársins #12stig pic.twitter.com/RjiL1pNOgS— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) May 23, 2015 Nú líður senn að lokum Eurovision og við tekur rofið milli skynjunar og raunveruleikans. #rofið #12stig— Heiða Kristín (@heidabest) May 23, 2015 Skora á ykkur að gera eins og ég og svara öllum SMSum með 'Atkvæði móttekið' næstu 2 vikurnar. Það er klassík. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 23, 2015 Fyrir ykkur sem ætlið ekki að kjósa Måns því þið haldið að hann sé hommahatari: #12stig #swe pic.twitter.com/uw9Nj7uW1C— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 23, 2015 Ísrael, hér er díllinn. Þið látið Palestínu í friði og ég segi ekki orð um þessa skó #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 23, 2015 Þetta er lagið sem ég mun hlusta á þegar ég fæði barn #womenempowerment #12stig #GEO— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 23, 2015 það er soldið tobias funke að vera alltaf með þessi heyrnartól #SLO #12stig #nevernude— Pawel Bartoszek (@pawelbartoszek) May 23, 2015 Eurovision Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Eins og undanfarin ár hefur Twitter logað í tístum undir umræðumerkinu #12stig. Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Við tókum saman það sem fór hæst. Sjá einnig: Fylgstu með Twitter-umræðunni Bretar virðast vera þeir einu sem vita hvað það kostar að halda Eurovision. #12stig #ætlaaldreiaðvinna— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 23, 2015 Skil ekkert í Ástralíu að hafa ekki sent Karl Kennedy í #Eurovision! #12stig pic.twitter.com/gZJbdnN8V1— heiddi (@heidarthor) May 23, 2015 Þessi maður lítur út eins og vondi kallinn í musical uppsetningu af Star Trek mynd. #12stig #ROM— Gunnar Dofri (@gunnardofri) May 23, 2015 Eurovision minnir mig svo ótrúlega mikið á The Hunger Games. #12stig— Logi Pedro (@logifknpedro) May 23, 2015 Nýti tækifærið fyrst luft-fiðlur eru að komast í tísku og auglýsi mína til sölu. Upplýsingar í dm #12stig pic.twitter.com/HVvtW4GQBO— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) May 23, 2015 Ég hef ákveðið að setja MJÖG mikla pressu á Siggu stigakynni #12stig— Benedikt Valsson (@bennivals) May 23, 2015 Next up: Lagið Milljón raddir, fyrir hönd þjóðarinnar sem myrðir blaða- og stjórnmálamenn ef raddir þeirra eru óþægilegar. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 23, 2015 Ég ætla að tússa á mér bringuna og vera teamLettland.#12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 23, 2015 Gleymið öllu um mjúkar línur eða sixpack. Bjölluvöxturinn er vaxtarlag ársins #12stig pic.twitter.com/RjiL1pNOgS— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) May 23, 2015 Nú líður senn að lokum Eurovision og við tekur rofið milli skynjunar og raunveruleikans. #rofið #12stig— Heiða Kristín (@heidabest) May 23, 2015 Skora á ykkur að gera eins og ég og svara öllum SMSum með 'Atkvæði móttekið' næstu 2 vikurnar. Það er klassík. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 23, 2015 Fyrir ykkur sem ætlið ekki að kjósa Måns því þið haldið að hann sé hommahatari: #12stig #swe pic.twitter.com/uw9Nj7uW1C— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 23, 2015 Ísrael, hér er díllinn. Þið látið Palestínu í friði og ég segi ekki orð um þessa skó #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 23, 2015 Þetta er lagið sem ég mun hlusta á þegar ég fæði barn #womenempowerment #12stig #GEO— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 23, 2015 það er soldið tobias funke að vera alltaf með þessi heyrnartól #SLO #12stig #nevernude— Pawel Bartoszek (@pawelbartoszek) May 23, 2015
Eurovision Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira