Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. maí 2015 21:39 Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Vísir/EBU Eins og undanfarin ár hefur Twitter logað í tístum undir umræðumerkinu #12stig. Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Við tókum saman það sem fór hæst. Sjá einnig: Fylgstu með Twitter-umræðunni Bretar virðast vera þeir einu sem vita hvað það kostar að halda Eurovision. #12stig #ætlaaldreiaðvinna— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 23, 2015 Skil ekkert í Ástralíu að hafa ekki sent Karl Kennedy í #Eurovision! #12stig pic.twitter.com/gZJbdnN8V1— heiddi (@heidarthor) May 23, 2015 Þessi maður lítur út eins og vondi kallinn í musical uppsetningu af Star Trek mynd. #12stig #ROM— Gunnar Dofri (@gunnardofri) May 23, 2015 Eurovision minnir mig svo ótrúlega mikið á The Hunger Games. #12stig— Logi Pedro (@logifknpedro) May 23, 2015 Nýti tækifærið fyrst luft-fiðlur eru að komast í tísku og auglýsi mína til sölu. Upplýsingar í dm #12stig pic.twitter.com/HVvtW4GQBO— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) May 23, 2015 Ég hef ákveðið að setja MJÖG mikla pressu á Siggu stigakynni #12stig— Benedikt Valsson (@bennivals) May 23, 2015 Next up: Lagið Milljón raddir, fyrir hönd þjóðarinnar sem myrðir blaða- og stjórnmálamenn ef raddir þeirra eru óþægilegar. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 23, 2015 Ég ætla að tússa á mér bringuna og vera teamLettland.#12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 23, 2015 Gleymið öllu um mjúkar línur eða sixpack. Bjölluvöxturinn er vaxtarlag ársins #12stig pic.twitter.com/RjiL1pNOgS— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) May 23, 2015 Nú líður senn að lokum Eurovision og við tekur rofið milli skynjunar og raunveruleikans. #rofið #12stig— Heiða Kristín (@heidabest) May 23, 2015 Skora á ykkur að gera eins og ég og svara öllum SMSum með 'Atkvæði móttekið' næstu 2 vikurnar. Það er klassík. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 23, 2015 Fyrir ykkur sem ætlið ekki að kjósa Måns því þið haldið að hann sé hommahatari: #12stig #swe pic.twitter.com/uw9Nj7uW1C— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 23, 2015 Ísrael, hér er díllinn. Þið látið Palestínu í friði og ég segi ekki orð um þessa skó #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 23, 2015 Þetta er lagið sem ég mun hlusta á þegar ég fæði barn #womenempowerment #12stig #GEO— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 23, 2015 það er soldið tobias funke að vera alltaf með þessi heyrnartól #SLO #12stig #nevernude— Pawel Bartoszek (@pawelbartoszek) May 23, 2015 Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Eins og undanfarin ár hefur Twitter logað í tístum undir umræðumerkinu #12stig. Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Við tókum saman það sem fór hæst. Sjá einnig: Fylgstu með Twitter-umræðunni Bretar virðast vera þeir einu sem vita hvað það kostar að halda Eurovision. #12stig #ætlaaldreiaðvinna— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 23, 2015 Skil ekkert í Ástralíu að hafa ekki sent Karl Kennedy í #Eurovision! #12stig pic.twitter.com/gZJbdnN8V1— heiddi (@heidarthor) May 23, 2015 Þessi maður lítur út eins og vondi kallinn í musical uppsetningu af Star Trek mynd. #12stig #ROM— Gunnar Dofri (@gunnardofri) May 23, 2015 Eurovision minnir mig svo ótrúlega mikið á The Hunger Games. #12stig— Logi Pedro (@logifknpedro) May 23, 2015 Nýti tækifærið fyrst luft-fiðlur eru að komast í tísku og auglýsi mína til sölu. Upplýsingar í dm #12stig pic.twitter.com/HVvtW4GQBO— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) May 23, 2015 Ég hef ákveðið að setja MJÖG mikla pressu á Siggu stigakynni #12stig— Benedikt Valsson (@bennivals) May 23, 2015 Next up: Lagið Milljón raddir, fyrir hönd þjóðarinnar sem myrðir blaða- og stjórnmálamenn ef raddir þeirra eru óþægilegar. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 23, 2015 Ég ætla að tússa á mér bringuna og vera teamLettland.#12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 23, 2015 Gleymið öllu um mjúkar línur eða sixpack. Bjölluvöxturinn er vaxtarlag ársins #12stig pic.twitter.com/RjiL1pNOgS— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) May 23, 2015 Nú líður senn að lokum Eurovision og við tekur rofið milli skynjunar og raunveruleikans. #rofið #12stig— Heiða Kristín (@heidabest) May 23, 2015 Skora á ykkur að gera eins og ég og svara öllum SMSum með 'Atkvæði móttekið' næstu 2 vikurnar. Það er klassík. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 23, 2015 Fyrir ykkur sem ætlið ekki að kjósa Måns því þið haldið að hann sé hommahatari: #12stig #swe pic.twitter.com/uw9Nj7uW1C— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 23, 2015 Ísrael, hér er díllinn. Þið látið Palestínu í friði og ég segi ekki orð um þessa skó #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 23, 2015 Þetta er lagið sem ég mun hlusta á þegar ég fæði barn #womenempowerment #12stig #GEO— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 23, 2015 það er soldið tobias funke að vera alltaf með þessi heyrnartól #SLO #12stig #nevernude— Pawel Bartoszek (@pawelbartoszek) May 23, 2015
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira